Morgunblaðið - 09.12.1967, Page 8

Morgunblaðið - 09.12.1967, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. DES. MflT - ÞAÐMÁLÆRA Framh. af bls. 21 urinn snýst um aðferðir við upp- eldi og menntun heyrnardaufra barna, þ.e.a.s., að hve miklu leyti við getum alið upp heyrn- ardauf börn utan heyrnieysingja- skóla. — Heldur þessi danski sér- fræðingur því ekki fram, að heyrnleysingjaskólar séu úreltar stofnanir? — Það má segja, að það 'sé mergur málsins. Dr. Ole Bentzen, sem er yfirlæknir ríkisheyrnar- stöðvarinnar í Árhus, og sérstak- BÁTAEIGENPUR Vér höfum til sölu og afhendingar strax PERKINS bátavél. Bifreiðaeiffendur :© '3 ja •r“» ko 'O O Framleiðum áklæði á sæti, hurðarspjöld og mott- ur á gólf í allar tegundir bíla. Nýkomið úrval af innlendum og erlendum efnum. Otur-búðin, Mjölnisholti 4. Sími 10659. Innkeyrsla frá Laugavegi. > o O X 35 hö. við 1800 sn/mín. Vélin er kjölkæld með skiptiskrúfu, þriggja blaða mælaborði og mælum og leiðslum. Vélin með útbúnaði kostar aðeins kr. 120.000 m/sölusk. Svona tækifæri bjóðast ekki oft nú til dags. Dráttarvélar hf. Suðurlandsbraut 6 AUÐVITAÐ! | , JÉ6THEYKI \ < VMarlböro! í mínum hópl er það / svo eðlilegt með Marlboro. ÆSS'' Marlboro hefir það sém við viljum: ■i.i.ftf | Eðlilegan, ófílteraðan keim. Hvar sem glæsileiki, yndisþokki og hæfni mætast, þar er Marlboro! AUs staðar somu gæðm, sem gert hafa Marlboro leiðandi um allan heim: Ameriskt tóbak - Amerísk gæði, úrvals filter. Marlli oro Filter • Flavor • Fhp-Top Box ur heyrnarfræðilegur rjðunaut- ur Alþjóða Heilbrigðismálastofn- unarinnar (WHO), heldur því fram, að nær öll hey.-nardf.uf börn geti hlotið uppeldi sitt í al- mennum skólum, og þá með góðri sérkennstu. Dr. Bentzen bendir á, að þannig samlagist börnin muh betur sínu umhveríi. Auðvitað hlýtur það að vera æskilegt að þurfa ekki að ein- angra fötluð börn á sérscofnun- um ef það er gerlegt. Styrinn stendur um það, að hve miklu leyti það er gerlegt, og vera kann, að sumum þyki kenningar dr. Bentzens nolkkuð róttækar. Eitt er víst, að á ■umráðasvæði dr. Bentzens hefur talsverður fjöldi mjög heyrnardaufra barna spjarað sig ágætlega í almennum skólum. Við megum ef til vill ekki líta á þessi sólskmsdæmj sem endanlega sönnun á gildi kerfisins, öllu heldur sem vís- bendingu um það, að hexlbrigt sé að enduskoða afstöðu okkar til uppeldis heyrnardaufra barna Það er engan veginn svo, að dr. Bentzen sé einhver sérvitingur einn á báti, þótt róttækur sé. Um allan heim eru menn að endur- skoða afstöðu sína til uppeldis heynardaufra. Ég held, að vandinn verði ’l- drei leystur með byltingu, Verk efnasvið heyrnleysingjaskóla kunna að breytast, þegar fram í sækir, og vonandi minnkar þörfin fyrir slíkar stofnanir smám saman. Hér á íslandi er þhrfin ef til vill meiri en víða annars staðar, því að vonlaust er í bráð að sérmennta nógu marga kennara, sem sinnt gætu heyrn- ardaufum börnum úti í lands- byggðinni. Það er rétt að taka það fram, að margir hafa túlkað kenningar dr. Bentzens sem svo, að heyrnartæki væri eina vegar- nestið, sem heyrnardauf börn þörfnuðust úti í lífinu. Þetta er auðvitað herfileg mistúlkun, því að heyrnardauf börn þarfnast flest mikillar sérkennslu, hvar sem þau eru niður komin. Ég vék því að dr. Bentzen í haust, að vafalaust ættu mörg börn eftir að þjáðst undir nýja kerfinu. Hann viðurkennir það fúslega en bætti við. „En það er enginn, sem spyr, hversu mörg börn hafa þjáðst undir því gamla“. Við höfum ekki efni á því að hunza þessar nýju kenningar. Mér fyndist eiginlega sjálfsagt, að gerð yrði tilraun með kennslu nokkurra barna úr Heyrnarleys- ingjaskólanum úti í einhverj- um barnaskóla hér í Reykja- vík. Ef tilraunin gefst vel, mega allir vel við una — ekki sízt börnin sjálf. Og eru það ekki einmitt hagsmunir barnanna, sem við eigum að bera fyrir brjósti? — Hver ætti þá að sjá um að kenna þessum hópi? Auðvitað vantar okkur enn sérmenntað fólk, og þá fyrst og fremst heyrnaruppeldisfræðinga, til þess að sinna heyrnardaufum börnum í skólum 'andsins. Þess vegna verður byltingín ekki gerð í dag, hvort sem okkur líkar betur eða verr. En væri það ekki spor í rétta átt, ef tilraunin væri einmitt gerð á vegum Heyrnleys- ingjaskólans? Þannig færu engir starfskraftar til spillis. Á eftir getum við a.m.k. ekki ásakað okkur fyrir að hafa ekki reynt. Nauðungaruppboð eftir kröfu Þorvalds Lúðvíkssonair hrl., o.fl. á lausa- fé tilheyrandi Steinstólpum h.f., sem auglýsit var í Morgunblaðinu 2. þ.m., en frestað var 5. þ.m., fer fram að Súðarvagi 5, þriðjudag 12. þ.m. kl. 10 ár- degis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Iðnaðarhíisnæði 200 ferm. húsnæði óskast til leigu í janúar 1968 fyrir þrifalegan iðnað. Tilboð merkt: „Harðfiskur 5985“ sendist Mbl. fyrir 15. desember. Efnalaugin Pressan Vil vekja athygli viðskiptavina á því að efnalaugin verður opin á laugardögum eins og verzlanir fram til jóla. EFNALAUGIN PRESSAN, Grensásvegi 50. Sími 31311. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðar og sendiferðabifreiðar er verða sýndar að Grensásvegi 9, miðvikudaginn 13. desember kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð í skrif- stofu vorri kl. 5. Sölunefnd varnarliðseigna. Gjaldendur Mosfellshrepps sem enn hafa §kki gert að fullu skil á gjöldum sínum eru minntir á að síðasti gjalddagi, opin- berra gjalda 1967 var 1. desember sl. Gjöld þau sem ekki verða að fullu greidd fyrir 15. þessa mán- aðar verða sett í lögtaksinnheimtu án frekari við- vörunar. Sveitastjóri Mosfellshrepps.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.