Morgunblaðið - 09.12.1967, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 09.12.1967, Qupperneq 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. DBS. WffT SOLIJIMAIMIMA DEILD Síðasti hádegisverðarfundur ársins verður í Tjarn- arbúð (niðri), laugardaginn 9. desember, kl. 12.30. Gestur fundarins verður Sigurður Magnússon, for- maður Kaupmannasamtaka íslands og ræðir um: „Verzlunarhætti á íslandi af sjónarhóli smásöluverzlunar“. Vegna mikilla umbrota í heildsölu og smásölu í dag er hér um sérstakt áhugaefni fyrir sölumenn að ræða, STJÓRNIN. AKUREYRI • • KJORBIIMGO VARÐAR-KJÖBINGÓ verður í Sjálfstæðishúsinu sunnudags- kvöldið 10. desember og hefst kl. 20.30 stundvíslega. Jóhann Konráðsson syngur í hléi. Undirleikari Ingimar Eydal. Á eftir verður dansað til kl. 01. Þetta verður síðasta kjörbingó fyrir jól. Vinningar eftir eigin vali m.a.: Rúm með dýnum, sófi — rýateppi — borð, húsbóndastóll, sófa- borð, skrifborðsstóll, veggskápur, eldhúsborð, saumakassi, síma- stóll, gærukollur, hansahúsgögn. — Allir vinningarnir eru frá Bólstruð húsgögn hf.9 Amaro-húsinu — Þeir eru til sýnis í Hafnarstræti 105. Forsala aðgöngumiða verður í skrifstofu Sjálfstæðisflokksins, Amaro-húsinu, kl. 14-15 sama dag. Borð tekin frá um leið. Aðgöngumiðar einnig seldir í Sjálfstæðishúsinu frá kl. 19, ef eftir verða. VÖRÐUR F.U.S., AKUREYRI. Umboðsmaður óskast Dönsk sérverksmiðja sem framleiðir herra- og drengjabuxur óskar eftir duglegum og þekktum umboðsmanni fyrir framleiðslu sína á íslandi. TOCAN konfektion, Hobro, Danmark. Styrkveitingar Félaígsmenn eða ekkjur þeirra sem óska eftir styrk úr síyrktarsjóði Meistarafélags húsasmiða í Reykjavík sendi skriflegar umsóknir til skrifstofu félagsins, Skipholti 70 fyrir 15. desember n.k. í umsókn skal greina heimilisástæður. STJÓRNIN. LEIÐSÖGN TIL LÍFSHAMINGJU Fyrra bindi þessarar bókar kom út 1954, og var sér- staklega vel tekið. Síðan hefur látlaust verið spurt um framhald hennar. Höf- undurinn á fjölda vina og aðdáenda um allan heim og þeim fjölgar ört með ári hverju. — í þessari bók seg- ir hann m.a.: „Lífið er ekki í því fólgið að flýja frá mönn um á náðir einverunnar og hugsa aðeins um Guð. Að flýja menn, er að flýja þá reynslu og lífsfyllingu er samlíf við aðra hlýtur óhjá- kvæmiega að veita,“ — „Það er ekki nóg að hugsa um hið góða. Við verðum að framkvæma það, ef það á að koma að fullum notum. — Lesið bókina — gildi henn- ar er varanlegt. VerS kr. 235.50. Leíftur, Höfðatúni 12 Bifreiðakaupendtir — bifreiðaeigendur Kaup og sala bifreiða er mikil þessa dagana. Þeir sem vilja selja komi með bílana nú þegar. Margs konar bíla- skipti möguleg. Þeir sem ætla að kaupa komið og skoðið mesta bílaúrval landsins í rúmgóðum sýningarsal. — Opið til kl. 4 í dag. Sýningarsalurinn Sveinn Egilsson Sími 22469. HRINGBORÐSRÁÐSTEFNA um EFNAHAGSRÁÐSTAFANIR OG FJÁR- STJÓRNARTÆKI HINS OPINBERA verður haldin í Tjarnarbúð í dag, laugardag, og hefst með borðhaldi kl. 12.30. Erindi flytur Efnahagsstofnunarinnar. Síðan verða frjálsar umræður. Ýmsir þekktir hagfræðingar munu sitja ráðstefnuna og taka þátt í störfum hennar. Ráðstefnunni lýkur kl. 17. SAMBAND UNGRA SJÁLFSTÆÐISM ANNA OG HEIMDALLUR.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.