Morgunblaðið - 09.12.1967, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. DES. 1967
15
Telpnakápur
Stœrðir 1—3ja ára
íbúð óskast
Rúmgóð 5 herbergja íbúð í góðu ástandi óskast til
leigu eftir máramótin. Eins árs leiga greiðist fyrir-
fram. Einungis fullorðnir og stálpaðir fjölskyldu-
meðlimir. Tilboð merkt: „Rúmgóð íbúð 425“ sendist
til Morgunblaðsins.
Skákmenn — Skákunnendur.
Jólagjöfin
sem gleður og kœtir
★
Skákbókin sem allir bíða eftir kemur í
bókaverzlanir eftir helgina.
★
Enginn skákmaður getur verið án
FLÉTTLNNAR
' (
eftir P. A.
Romanovsky — ,.Biblíu sovézka skák-
mannsins.“ Tímaritið Skák.
A Saga NorSmannsins Oscar Magnusson, scm var
svikinn í hendur Gestapó og þoldi ofurmannlegar
raunir án þess að ljóstra upp hinni mikilvægu vitn-
eskju sinni, var sendur til Þýzkalands til tortíming-
ar og kastað lifandi á líkahaug, eftir að hafa gengið
um hálfa Evrópu, með brotinn hrygg og slitna
vöðva. Ótrúleg saga, því hvert orð er sannleikur.
□atftti norska
Þetta er hiklaust ein
skemmtilegasta bók,
sem skrifuð hefur
verið á seinni árum.
Það staðfestá þeir,
sem hafa lesið hana.
►
„HUSSARHIR KCMA
HRSSARIÍIR KCMA'
rnm
^ Hvert var hið ógn-
þrungna Ieyndarmál
leikarans vinsæla, er
þúsundir kvenna
elskuðu? — Ein
skemmtilegasta saga
þessa vinsæla skáld-
sagnahöfundar.
Um leið og Martin sá nýfætt folaldið, fann hann, W ' * J
að þarna var reiðhestsefnið, sem hann hafði dreymt W ■' -> *
um að eignast. — Heimsfræg unglingasaga, sem
skrifuð er af 16 ára gamalli stúlku.
— ..
IMÝ VERZLUIM!
OPNUM í DAC NÝJA VERZLUN MEÐ
NÝJUM VÖRUM Á GAMLA VERÐINU!!
GÓLFTEPPI FRÁ ÞÝZKALANDI ENGLANDI OG PORTÚGAL ' GÓLF - MOTTUR GÓLF - DÚKAR GÓLF - FLÍSAR
ALMENNAR VÖRUR TIL
INNRÉTTINGA Á HÚSUM KRÓM-húsgögn
OG ÍBÚÐUM
KAPPKOSTUM AÐ VEITA GÓÐA ÞJÓNUSTU
GRENSÁSVEG 3 SIMI 83430