Morgunblaðið - 09.12.1967, Page 18

Morgunblaðið - 09.12.1967, Page 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. DES. 1967 Herratizkan i dag fyrir herra á öllum aldri, er frá árinu 1890. Síður að- skorinn jakki, háar klaufir, fallegt snið. Þér getið valið um 3 gerðir; Einhnepptur jakki, 3 tölur, tvíhnepptur, 4 tölur eða tvíhnepptur 8 tölur. Háar klaufir í baki, ein éða tvær, opnar eða með lokuðum fellingum. Vasalokur beinar eða hall- andi. Alullarefni eða tery- lene og ullarefni, margar stærðir, munstur og litir. Lágt verð. Einnig úrval af klassiskum herrafatnaði á hagstæðu verði. Fatamiðstöðin er miðstöð herratízkunnar og lága verðsins. Fatamiðstöðin Bankastræti 9. Andrés „ Laugavegi 3. .! Gæðavara Max harðplast Glæsilegir litir. Verð mjög hagstætt. LITAVER, Grensásvegi 22—24. Sími 30280, 32262. Orðsending frá Laufinu Höfum fengið nýtt fjölbreytt úrval af kvöldkjól- um, táningakjólum, brúðarkjólum, ullarkjólum, vetrarkápum með skinnum og skinnalausum, engin verðhækkun. LAUFIÐ, Austurstræti 1. LAUFIÐ, Laugavegi 2. Athugið Opnum í dag nýja hárgreiðslustofu að Grensásvegi 3. Veitum fullkomna þjónustu. Reynið viðskiptin. Sími 83366. Hárgreiðslustofan, Grensásvegi 3. (Beint á móti Axminster). Borgnesingar — Borgfirðingar Munið nýju bókabúðina. Allar nýútkomnar bæk- ur. Mikið úrval barnafata. Gjafavörur fyrir alla fjölskylduna. Allt á gamla verðinu Verzlunin ísbjörnin Bókabúð Grönfeldts OPIÐ í DAG TIL KL. 6 RÝIUINGARSALAIM Laugavegi 45 og Grensásvegi 14. SÚTUNARVERKSMIÐJA SLÁTURFÉ LAGS SUÐURLANDS. Aöalfundur Fulltrúaráösins VERÐUR HALDINN MÁNUDAGINN 11. NÓVEMBER KL. 20.30 í SJÁLFSTÆÐISHÚSINU. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. FORSÆTISRÁÐHERRA, DR. BJARNI BENEDIKTSSON HELDUR RÆÐU. Fulltrúar eru minntir á að sýna þarf Fulltrúaráðsskírteini við innganginn. Fulltrúaráð Sjálfstœðisfélaganna í Reykjavík

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.