Morgunblaðið - 09.12.1967, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 09.12.1967, Blaðsíða 20
I 20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. DES. 1967 ^ í c s Klæðaskápar KJppl. i síma 34629 MORCUNBLAOIO Verzlunarhúsnæði til leigu 250 og 180 ferm. verzlunar- og iðnaðarhúsnæði til leigu að Grensásvegi 7. Húsnæðinu má skipta í smærri einingar. Hent- ugt fyrir verzlun, skrifstofur, teiknistofur, hárgreiðslu- eða rak- arastofur, eða hvers kyns léttan iðnað. Upplýsingar á staðnum laugardag og sunnudag frá kl. 1—7 eftir hádegi báða dagana. eða í síma 37516 eftir kl. 7 næstu kvöld. STÓRGLÆSILEGT ÚRVAL KARLMAIMNASKOR KAUPIÐ AÐEINS ÞAÐ VANDAÐASTA ÓBREYTT VERÐ - KAUPIÐ NÚ ÞEGAR SKÖVEIZZLUN Laugavegi 96. Laugavegi 17. (Við hliðina á Stjörnubíói). Framnesvegi 2. teppadeild. Sími 14190. Getum enn afgreitt hin vinsælu alullar lykkjuteppi fyrir jól. Tökum mál og klæðum horna á milli . * Obreytt verð Gerið góð kaup meðan birgðir endast. Austurstræti 22. — Sími 14190. EPLI rauð amerísk Delicious komin: Verð til þátttakenda kr. 400.00 kassinn. Verð til annarra kr. 435.00 kassinn. Verð til þátttakenda pr. kg. kr. 25.00. Verð til annarra pr. kg. kr. 28.00. Takmarkaðar birgðir Verzlið tímanlega Cerizt þátttakendur Miklatorgi. Gerið góð kaup fyrir jólin Mataráhaldatöskur Vindsængur Ferðaprímusar Pottasett Svefnpokar Verzlið þar sem hagkvæmast er. Verzlið þar sem úrvalið er. Laugavegi 13. Kaupmannasamtök Islands minna á að verzlanir eru al- mennt opnar til kl. 18 eh. í dag

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.