Morgunblaðið - 09.12.1967, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 09.12.1967, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. DES. 1967 23 Aðalfundur Stangaveiðiféíags STfS Reykjavíkur verður haldinn í Lídó sunnudaginn 10. desember 1967 kl. 1.30 síðdegis. FUNDAREFNI: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Veski — hanzkar — regnhlífar — slæður og sokkar Hljóðfærahúsið, leðurvörudeild Laugavegi 96 —• Sími 13656. Nýjar hljómplötur No. 1 í Englandi: Long John Baldry: LET THE HEARTACHES BEGIN. No. 2 — — The Foundations: BABY, NOW THAT I’VE FOUND YOU. No. 1 USA: The Monkees: DAYDREAM BELIEVER No. 2 — Strawberry Alarm Clock: INCENSE AND PEPPARMINTS. Ennfremur Top six no. 44—45. Hljóðfœrahús Reykjavikur hf. Laugavegi 96. Viðarþiljur Spónlagðar þiljur úr gullálmi 25x255 sm., sérstak- lega valinn spónn. Óbreytt verð. NÝVIRKI H.F., Síðumúla 11. Sími 30909 og 33430. ,,Hvað gott á ég að gera?" nefnist erindi, sem Júlíus Guðmundsson flytur í Að- ventkirkjunni (In'gólfsstræti 19) sunnudaginn 10. des. kl. 5. Jón H. Jónsson syngur. Allir velkomnir. BY APPOINTMENT TO HER MAJESTY THE OUEEN TOILET SOAP MAKERS H. BRONNLEY 4 CO. LTD. NU ERU HIIMAR HEIMSÞEKKTU ENSKU HREINLÆTISVÖRUR frá Ðronnley BY APPOINTMENT TQ HER MAJESTY OUEEN ELIZABETH THE OUEEN MOTHER TOILET SOAP MAKERS H. BRONNLEY 4CO. LTO A Ð KOMA FYRSTA SENDING: HAND AND BODY LOTION: ★ LEMON VERBENA. ★ ROSE GERANIUM. ★ ENGLISH FERN og ★ LAVANDER. TIL LANDSINS. Sölustaðir í'Reykjavík: ★ HYGEA, Pósthússtræti. ★ MYRRA, Austurstræti. ★ TÍBRÁ, Laugavegi. ★ STELLA, Bankastræti. ★ KARNABÆR, Klapparstíg. Sýning á sænskum rýa-teppum PERSIA, Laugavegi 31 opnar í dag, laugardag sýningu á rýa-teppum frá Wahlbecks verksmiðjunum í Svíþjóð Marianne Richter, hin þekkta sœnska Hstakona hefir gert mynstur og liti Þeir sem eignast teppi eftir Marianne Richter eignast um leið listaverk Á fiimimtugsafmæli Marianne Richter var haldin sýning á verkum hennar í Millesgarðin- um í Sbokkhóimi og er mynd- in hér til hliðar frá þeirri sýn- ingiu. Criistiana Enquist sem val- in var „drottning Lagarins" skoðar eitt af teppunuim á sýn- ingunni, í baksýn er höggmynd Car.1 Millies af sjávarguðinum Poseidon. I 1 r I GÓLFTEPf'l IuluÍO TÍPPADREGLAR f"| \|^ TEPPALAGNIR Ul UIU EFTIR MÁLI Laugavegi 31 - Simi 11822. LAUGAVEGI 31. Sími 11822.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.