Morgunblaðið - 09.12.1967, Side 24

Morgunblaðið - 09.12.1967, Side 24
I 24 MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 9. DES. 1967 GLAUMBÆR Sóló og Rain leika og syngja. GLAUMBÆR sími 11777 Boðmottusett í glæsilegu úrvali Baðhengi Pífur fyrir bað- herbergisglugga r * GARDINUBUÐIN Ingólfsstræti. JÓLATRÉ Dönsk eðalgrenitré og rauðgrenitré Þýzku blágrenitrén koma í vikunni Nýstárlegt sölufyrirkomulag sem allir verða að sjá. Trén STANDA EÐLILEGA eins og í lifandi skógi, hægt er að skoða þau frá öllum hlið- um, trén eru verðmæti, sjálfsafgreiðsla. Takið BÖRNIN með í JÓLATRÉSSKÓGINN. Trjánum verður pakkað í net (nýtt patent) svo að þau geymast betur fram að jólum og hægara verður að koma þeim fyrir í jólatrésfætinum inni 1 stofu. Hverju tré fylgir efni (KLING spjald) til þess að láta í vatnið svo að þau haldi barr- inu og verði óeldfim. Trén voru HÖGGVIN tveimur dögum áður en þau fóru á skipsfjöl og hafa hlotið góða meðferð. ATHUGIÐ: okkar tré hafa aldrei komið undir þak. ENGIN VERÐHÆKKUN Á JÓLATRJAM. IMI w Netpakkning Gjörið svo vel og lítið inn á JÓLABAZARINN í INU um leið og þér veljið yðar tré. GRÓÐURHÚS- Gróðrarstöðin við Miklatorg Símar 22-822 og 1-97-75. Jóiaplustdúkai Grillhanzkar Dans- æfing Stýrimannaskólans verður í kvöld kl. 9-2 I SILFURTUNGLINU Síðast var f jör, í kvöld verður meira fjör. Nemendur takið DÖMUR ERU SÉRSTAKLEGA með ykkur gesti. VELKOMNAR! STJORNIN. TJARNARBÚÐ Opið í kvöld. gj& / jÉ|l %' Wi • 't mW Æ&Sr' ^“ 'V®1' li ;ISpi|E * * Hinir vinsælu IMESIVIEIMIM leika. OPIÐ I KVOLD HEIÐURSMENN Söngkona María Baldursdóttir. Kvöldverður framreiddur frá kl. 6. CfMT 10ÚOO

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.