Morgunblaðið - 09.12.1967, Side 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. DES. 1967
MARY ROBERTS RINEHART:
SKYSSAN MIKLA
iHún horfði á mig. — Þú ert
iðin við útiveruna, sagði hún.
— Jæja, mér er nú meinilla við
alla hesta, en það gæti þó verið
skárra en þetta.
— Hvað áttu við?
— Ég á við þetta grafhýsi. Ein
hvern daginn ætla ég að
hneyksla þennan rauðhaus-
Hopper almennilega og stinga af
til New York. Hún horfði á mig
meðan ég var að fcveikja í vindl-
ingi. — Þú yrðir því víst fegin
og hann Tony líka. Ég er víst að
eyðileggja ævintýrið fyiir ykk-
ur, er það ekki?
Svo sneri hún sér að speglin-
um og fór að laga á sér máln-
inguna. En þó ekki fyrr en ég
hafði séð nofckuð, sern hún ætl-
aði mér ekki að sjá. Taskan henn
ar lá opin á borðinu, ag í henni
var lítil, perluskeft skammtoyssa.
18. kafli.
—Það var þetta kvöld — 8.
október — að Bill Sterling var
tekinn fastur.
Þetta gerðist rétt eftdr að hann
hafði lokið kvöldheimsókn sinni
til Maud í Klaustrmu. Ég sá
hann niðri í forstofunni, þetta
kvöld, og mér fannst hann vera
orðinn hressairi. Ef út í það var
farið hefur 'hvarf Evans verið
honum léttir, því að hann hafði
verið við uppskurð í sjúkrahús-
iniu, þegar hann hvarf, og á eftir
haifði hann farið ásamt aðstoðar-
lækninum í sjúkravitjun út í
sveit. Þeir komu aftur klukkan
þrjú um nóttina og fengu kaffi
og spælegg í einu eldhúsinu, áð-
ur en Bill ók heimleiðis.
Hann heilsaði mér, glaður í
bragði. — Halló, Pat! Hvernig
líður hérna?
— O, eftir öllum vonum. Ég
heyri, að þorpið hafi nú útvalið
Tony fyrir glæpamann.
— Láttu það ekki á þig fá.
Lögreglan hefur það ekki. Hún
hetfur enn auigastað á mér.
Og Hopper valdi einmitt þetta
kvöld ti-1 þess að gera húsleit í
stofunni og heima hjá honum
aftur. Lí'klega hefur hann haft
skiipun í 'höndum, eða þá að Biil
hefur einhverntíma sagt við
hann að honum væri það vsl-
komið. Hvað sem uim það var,
þá var hann þarna kominn. Frú
Watkins var stórmóðguð.
— Þið eruð búnir að vera hér
einu sinni, og það er rétt svo,
að ég er búin að koma öllu í lag
eftir allt rótið í ykkur þá. Hvern
skrattann viljið þið núna?
— O, rétt að kíkja hér inn,
sagði Hopper. Þér farið fram,
frú mín og haldið yður þar á
meðan.
Hún fór aítur inn í eldhúsið
og skellti á eftir sér, og bað
fyrsta, sem Hopper fann, var
byssa Bvans. Hún hafði ekki
einu sinni verið falin. Henni
hafði verið rennt niður í skúffa
í lækninigastofu Bills, og var al-
þakin fingraförum lians.
Þeir fundu hann hjá Lyd u,
eða öllu 'heldur Jim fann hann
þar. Hann athugaði fingraföirin
og bar þau saman við fingraför
Bills. Svo þaut hann eins og ör-
skot heim til Morgans. Hann
fann þau saman á bekknum út
að ánni, þar sem þau sátu þagj-
andi, tvær manneskjur, sem
höfðu elskazt árum saman, og
voru nú ánægð ef þau aðeans
fengu að vera saman. Þau héld-
ust ekki einu sinni í hendur. Að-
eins í friði við sjálí sig og við
umheiminn.
— Mér var fjandalega við að
trufla þetta, sagði Jim, — en
hvað gat ég gert. Ég hafði yfir-
gefið Hopper, sem var að reyna
að finna hann, en vildi vevða
sjálfur á undan honum. Ég býst
við, að Bill hafi vitað, hvað á
seyði var, um leið og hann sá
mig, því að hann stóð upp og
kyks'ti hana. — Ég kem aftnr
eða hringi seinna, sagði hann,
og svo kom hann til min.
Jim fór ekki strax með hann
á stöðina. Þeir óku uim í svo sem
hálftíma, og Jim hafði aðaiiaga
orðið.
— Sjáðu til, Bill, þú veizt, að
ég geri fyrir þig það, sem ég
get. Hvenær fékkstu þessa
byssu?
— Þú trúir því auðvitað ekki,
en það hef ég enga hugmynd
um.
— Þú hlýtur að hafa séð hana.
Bill. Það getur ekki hjá því far-
ið. Kannski hetfúrðu tekið hana
upp, kvöldið, sem ráðizt var á
Evans.
— Með öðrum orðum, að ég
hafi ráðizt á hann? Nei.
— Ég á ekki við það. Láltu
ekki eins og asni. Hann var þó
með hana á sér þetta kvöld. Þú
gætir hafa tekið hana af honum,
eftir að þeir komu með 'hann á
spítalann.
— Þakka þér fyrir, Jim, en
hver mundi trúa því? Hvar ég
hafi geyimt hana síðan. Það 'hef-
ur áður verið gerð húsleit hjá
mér. Bæði þú sjálfur og Hopper
og árar hans, vitið, að hún var
þar efcki þá.
39
Jim var bál’vondur og hneyksl-
aður. —- Hversvegna í djöflinum
skildirðu 'hana þá eítir þar sem
þeir gátu fundið hana? Það var
meira en heimskulegt.
— Hvað var ég ....? Hann
þagnaði og áttaði sig. — Fjand-
inn hafi það, Jim, ég get aldrei
munað, að þú ert lögreglumaður.
En sleppum því. Þeir voru búnir
að leita einu sinni hjá mér, og
ég hélt ekki, að þeir mundu
koma aftur. Og hvað kemur
byssan yfirleitt málinu við. Eng-
inn hefur verið skotinn með
henni.
— Því verðurðu að svara
sjálfuir, svaraði Jim stuttaralega.
Þeir fóru með hanri til borgar-
innar um kvöldið. Ég býst við
að þeir hafi farið sæmilega með
hann. Hann sat í skriifstofunni
hjá saksóknaranum og svaraði
heilli skæðadrífu spurninga, sem
lagðar voru fyrir hann. Stewart
saksóknari 'hafði mest orðið, og
Jim, sem sagði mér frá þessu
seinna, sagði, að hann hefði ham
azt á honur < eins og bryggju-
haimar.
— Jæja, læknir, hversvegna
fór Dona'd Morgan í leifchúsið
þetta kvrld þegar hann var myft
ur?
— Guð minn góður, hvernig
ætti fg að vita það?
— Höfðuð þér stefnumót við
han i þar?
- - Ég hef aldrei á ævinni haft
ne;tt stefnumót við hann, fyrr
eði síðar.
— En þér hringduð þanigað
heim um efiirmiddaginn sama
lag?
— Ég hef aldrei hringt í það
hús síðan Morgan kom heim.
— Þér hringduð þangað þenn-
a.n dag og set'tuð Morgan stefnu-
mót þá um kvöldið.
— Það er lygi! Ég hef aldrei
talað við rpanninn, hvorki í síma
né öðruvísi.
— Þeiir skiptu þá, og fulltrú-
inn tók við að spyrja. — Sjáið
þér til, læknir, sagði hann blíð-
lega, — við eruim ekki að reyna
að beita yður hörku. Við viljum
bara fá staðreyndir. Og mú um
þetta leifchús. Hversu vel þekik-
ið þér það?
— Sæmi'lega vel. Ég hef 'kóm-
ið þangað nokkrum sinnum.
— Yðuir datt víst ekki í huig,
að það gæti verið heppilegur
staður fyrir hljóðskraf?
— Hvernig í ands'fcotanum
hefði mér dotti'ð það í hug? Ég
hefði getað talað við Morgan,
hvar og hvenær sem var.
f DAG
Gerið hagkvæm matar-
kaup.
Rúllupylsur 85 kr. pr. kg..
Folalðasaltkjöt 45 kr. pr.
kg.
Nautahakk 60 kr. pundið.
Unghænur 75 kr. pr. kg.
Úrvals hvalkjöt
Folaldaframpartar 25 kr.
kg. í heilum pörtum.
Opið tU kl. 6 í dag.
En það eina, sem þeir höifðu
i höndunum og varð ekki ve-
fengt, var skamm.byssa Evans.
Hún lá nú á skrifborðinu hjá
Stewart og hann tók hana upp
og leit á hana.
— Við skulum snúa oikkur aft-
ur að honuim Evans, !ækni. Þeigar
hann varð fyrir arásinni, var
hann sleginn niður og lykla.rnir
ha.ns teknir, þar á meðal lykili-
inn að leikhúsinu. Hann var sivo
notaður til að opna ledkhúsið,
nóttina, sem Morgan var myrtur,
O'g seinna fannst hann á lykla-
hringnum yðar. En byssa Evans
var líka tekin. Það er því áríð-
andi að vita, hvar þér voruð
þessa nótt.
Bill leit upp. — Hvernig vitið
þér, að þessi lykill hafi verið
notaður? Það var fjöldi fólks í
leikhúsinu þetta kvöld. Hver af
þvi fólki, sem var, hefði getað
tekið lykilinn úr borðinu í vest-
urganginum, skotizt út og notað
hann og sett hann svo á sinm
stað aftur.
— Jæja! sagði Stewart. — Svo
að þér vissuð þá um hinn lýkil-
inn líka. Það er eftirtektarvert!
En þeir voru enn ekki búnir að
afgreiða Evans.
— Kvöldið, sem ráðizt var á
næturvörðinn, ihvar voruð þér
þá?
, /
— Eg hef þegar sagt, að ég
fór í nokkrar vitjanir það kvöld,
og var svo á eftir hjá frú Morg-
an.
— Þér hafið vonazt til að
ganga að eiga hana.
— Já, og vonast enn.
Þeir héldu áfram með Evans.
Það var sýnilegt, að þeir héldu,
að Bill stæði að baki brotthlaupi
hans — ef þá um brottlhlaup
væri að ræða.
— Hann þekkti yður þegar
þér slóguð hann, og þessvegna
þurftuð þér að .... segjum ....
láta hann 'hverfa. Var það ekki
þannig?
— Guð minn góður! Ég hetf
gert mitt bezta til að halda í hon
urn lífinu, saumað saman á hon-
um hausinn og vitjað hans á
hverjum degi. Og nú haldið þið
því fram, að ég hafi drepið
hann. Spyrjið sjúkrah’úsið.
Spyrjið Tony Wainwright. Spyrj
ið hann, hvort hann haldi, að ég
hafi kálað Evans. Hann veit bet-
ur, þó að þetta samsafn af fá-
bjánum geri það efcki.
Stewart stillti sig enn og var
alúðlegur. 'Hann fitlaði við byss-
una. — Jæja, læknir. Þetta er
byssan hans Evans og ihetfur ver-
ið þekkt sem slík. Við hötfum
líka númierið á byssuleyfinu
hans. Þér vitið, hvar hún fannst.
Getið þér gert grein fyrir því,
að hún var í skrifborðiiniu yðar?
— Ég sá hana þar í fyrsta sinn
í gærkvöldL
— Ef þér ’hafið e'kki sett hana
þar, hver þá?
'Hann hikaði. Síðan brosti
hann. — Ég gæti vel sagt, að ein
hver hefði viljað komia skömim-
inni á mig. Það er það venju-
lega, er ekki svo?
— Haldið þér því fram, að svo
hafi verið?
— Ég veit ekki, hvernig hfún
er þangað komin, svaraði hann
þrjózkulega. — Fólfc gengur inn
veitingahúsið
ASKUR
BÝÐUR
YÐUR
i handhœgum umbúðum til að táka
HEIM
GRILLAÐA KJIÍKLINGA
ROAST BEEF
" GLÓÐARSTEIKT LAMB
GLÓÐARSTEIKT NAUTAFILLÉ
GLÓÐARST. GRÍSAKÓTELETTUR
HAM BORGARA
;
Gledjið frúna —
fjölskylduna — vinina
— njótið
hinna Ijúffengu rétta
heima í stofuyðar.
P
Ef þér óskið
getið þér hringt og pantað -
við sendum leigubíl
með réttina heim
tilyðar.
A S KU R mMreiðir fyriryður
alla daga vikunnar
SiidurJandttbraut 14 sími 38550