Morgunblaðið - 09.12.1967, Síða 29

Morgunblaðið - 09.12.1967, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. DES. 1967 29 LAUGARDAGUR 7.00 Morjjunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Bæn. 8.00 Morgunleikf. Tón- leikar. 8.30 Fréttir og veður- fregnir. Tónleikar. 8.55 Frétta ágrip og útdráttur úr forustu greinum dagblaðanna. 9.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.10 Fréttir. Umferðarspjall. Tón leikar. 11.40 íslenzkt mál — (endurtekinn þáttur J.A.J.) 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.15 Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfr. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjustu dægurlögln. 15.00 Fréttir. 15.10 Minnisstæður bókarkafli. Kristín Einarsdóttir les sjálf- valið efni. — Tónleikar. 16.00 Veðurfregnir. Tónlistamaður velur sér hljómplötur. Einar Markússon píanóleikari 17.00 Fréttir. Tómstundaþáttur barna og unglinga. Jón Pálsson flytur þáttinn. 17.30 Úr myndabók náttúrunnar. Ingimar Óskarsson náttúru- fræðingur talar um leðurblök ur. 17.50 Söngvar i léttum tón: The Mexicali Singers syngja og leika. 18.10 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf. Árni GUnnarsson fréttamað- ur sér um þáttinn. 20.00 Kórsöngur í útvarpssal: Stúdentakórinn syngur. Söngstjóri: Jón Þórarinsson. Einsöngvari: Sigmundur R. Helgason. Undirleikarar: Eygló H. Har aldsdóttir og Kolbrún Sæm- undsdóttir. 9. desember a. „En latmansmelodi" eftir Palmgren. b. „Fridolins dárskap" eftir Sibelius. c. „Drink to me only with thine eyer“, enskt þjóðlag. d. „Rauði sarafaninn", rússneskt þjóðlag. e. Þrír gamlir skólapilta- söngvar: „Inter Pocula“, „Sál mín, viltu svalla meir?“ og „Glösin fleyti- fyllið þér“. f. „Þú álfu vorrar yngsta land“ eftir Sigfús Einarss. g. „Nótt‘, eftir Þorvald Blöndal. h. „ísland" eftir Ólaf Þorgrímsson. i. „Sumarkveðja" eftir Sveinbjörn Sveinbjörnss. j. „Úr útsæ rísa íslandsfjöll" eftir Pál ísólfsson. 20.25 Leikrit: „Myndir úr Fjallkirkjunni“ eftir Gunnar Gunnarsson, saman teknar af Bjarna Bene diktssyni og Lárusi Pálssyni. Flutt á listahátíð í Þjóðleik- húsinu í júní 1964 á vegum Bandalags íslenzkra lista- manna og í útvarp 7. nóv. s.á. Leikstjóri: Lárus Pálsson. Persónur og leikendur: Uggi Björn Jónasson Selja Helga Bachmann Greipur Rúrik Haraldsson Begga gamla Anna Guðmundsdóttir Bjarni smiður Þorsteinn Ö. Stephensen Ketilbjörn á Knerri Valur Gíslason Bjössi Stefán Thors Maggi Þórarinn Eldjárn Segga Mens Herdís Þorvaldsdóttir María Mens Guðbjörg Þorbjarnardóttir Lesari Lárus Pálsson 21.45 Rússnesk skemmtitónlist. Ríkiskórinn, útvarpshljómsv. 1 Moskvu og einsöngvarar flytja. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. LAUGARDAGUR SIÍÍÍÍÍÍI: Laugardagur 9. desember. 17.00 Enskukennsla sjónvarpsina. Walter and Connie. Leiðbeinandi: Heimir Áskelsson. 5. kennslustund endurtekin. 6. kennslustund frumflutt. 17.40 Endurtekið efni. „Enn birtist mér í draumi . .“ Flutt verða lög eftir Sigfús Halldórsson. Flytjendur auk hans: Guðmundur Guðjónsson, Inga María Eyjólfsdóttir, Ingibjörg Björnsdóttir o. fl. Áður sýnt 20. f. m. 18.10 íþróttir. Efni m.a.: Brezku knatt- spyrnuliðin Fulham og Liverpool keppa. (Hlé). 20.30 Riddarinn af Rauðsölum Franskur myndafflokkur. Sögusvið: París 1793. Bylting in er í algleymingi. Höfuð- borgin ber merki dapurlegra atburða og hefur glatað sinni fyrri kæti og glaðværð. — Á næturnar eru fáir á ferli, og loftið er lævi blandið. 1. þáttur: Ókunna konan. Ung kona hraðar sér eftir göt um Parísarborgar. Hún er stöðvuð af nokkrum hermönn um, en henni til hjálpar kem ur ungur lýðræðissinni, Maur ice Lindel að nafni. Konan er hjálpinni fegin, en vill ekki segja nein deili á sér. Aðalhlutverk: Annie Ducaux, Jean Desai og Francois Chaumette. íslenezkur texti: Sigurður Ingólfsson. 20.55 Á ísbjarnarvelðum. Myndin sýnir dýralíf á norð- urslóðum, jöklarannsóknir og aðrar rannsóknir norskra vis indamanna, svo og störf frosk manna. íslenzkur texti: 9. desember Ellert Sigurbjörnsson. (Nordvision — Norska sjónvarpið). 2120 Gervai'e Frönsk kvikmynd gerð eftir skáldsögu eftir Emile Zola. Aðalhlutverk: Maria Schell og Francois Perier. íslenzkur texti: Rafn Júlíusson. Myndin er ekki ætluð börn- um. 23.15 Dagskrárlok. Áprentuðu límfaundin Allir litir. Allar breiddir. Statív, stór og lítil. karl M. Karlsson&C#. Karl Jónass. - Karl M. Karlss. Melg. 29 - Kóp. - Sími 41772 Sólóhúsgögn Seljum frá verkstæði sólóhúsgögn í borðkrókinn. Hagstætt verð. SÓLÓHÚSGÖGN, Hringbraut 121. Sími 21832. NTJflR BÆKUR ÞRJÁR VIIMSÆLAR BÆKUR í ENDIJRIJTGÁFU ORKIIM HAIMS IMÓA er nú loksins komin út í sjöttu útgáfu. Það þarf ekki að kynna þessa frægu bók Walt Disney, því yngstu börnin lesa hana upp aftur og aftur og hafa ætíð jafn gaman af bráðsnjöllum myndum höfundar. í lausasölu kr. 63,95, til áskrifenda Æskunnar aðeins kr. 45,00. KIBBA KIÐLINGUR Falleg og skemmtileg saga fyr- ir yngstu börnin er kemur nú út í 5. útgáfu. Bókin, sem er þýdd af Herði Gunnarssyni kennara, er prýdd 30 fallegum myndum. í lausasölu kr. 35.05, til á- skrifenda Æskunnar aðeins kr. 25.00. GUSI GRÍSAKÓIMGUR Þetta heimsfræga ævintýri Walt Disney hefur verið ófá- anlegt í mörg ár, en er nú loks- ins komið út í 2. útgáfu. í bók- inni, sem er þýdd af Guðjóni Guðjónssyni, skólastjóra, er fjöldi stórra mynda eftir sjálf- an Walt Disney. í lausasölu kr. 43.00, til á- skrifenda Æskunnar aðeins kr. 30.00. BUNUUIIl ÆSEAN HeSmilistæki: Ryksugur, straupressur, vöfflujárn, brauðristar, straujárn, gigtarlampar, kaffikvarnir, hand- hrærivélar. Hitaborð, hitabakkar, tilvalin jólagjöf. „CALOR“ rafmagnsrakvélar, nuddtæki, hárþurrkur. LJÓSATÆKI: Loftlampar, vegglampar, borðlampar, standlampar. JÓLALJÓS: Jólatrésseríur, útiseríur, kirkjur m/ljósi og sp iladós, stjörnur, englaspil, blómakörfur og m.fL Óbreytt vöruverð Ath. Nœg bílastœði við verzlun okkar á Grandagarði Grandagarði. Sími 20 300. — Laugavegi 10. Sími 20 301.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.