Morgunblaðið - 09.12.1967, Page 31
MORGUNBLAÐíÐ, LAUGARDAGUR 9. DES. 1967
31
Þessi mynd var tekin í nýju kyndistöðinni í Ármæ í gær og egr eru borgarstjóri og borgarverk-
fræðingur að ræða við Karl Ómar Tómasson verkfræðing. (Ljósm. Mbl. Kr. Ben.)
- KYNDISTOÐ
Washkansky á
góðum batavegi
„T vímánuður##
— skáldsaga eftir Katrínu Ólafsdóttur
KCMIN er út skáldsaga eftir
Katrínu Ólafsdóttur, „Tvímán-
uður“. Þetta er fyrsta skáldsaga
höfundar, en áður hefur komið
út eftir Katrínu bókin „Liðnir
dagar“, þar sem hún lýsir dvöl
sinni í Austurriki á ófriðarárun-
um. Sú bók vakti mikla athygli
á sínum tíma og er löngu upp-
seld.
Sögunni er skipt í fimm aðal-
káfla, fyrsta, annan, þriðja og
fjórða áfanga og svo ferðalok.
Undir áfangana flokkast svo
fjórir undirkaflar, pastorale,
cantabile, rubato og pesante.
Bókin er nær 200 bls. að stærð.
Útgefandi er ísafoldarprent-
smiðja h.f.
Alþjóðaskákmót á Mallorca:
0g enn hefur Bent
Lursen iorystunn
Framh. af bls. 32
fram í því, að vegna þess að
vatnfð er heitara þarf minna
vatnsmagn á tvöföldu kerfm í
borginni og kemur það gamla
bænum, þar sem einfalt kerfi
er, því fyrst og fremst til góða.
Búizt var við að áhrifa nýja ket-
i.sins mundi fara að gæta
í gærkvöldi, en þó mun það
væntanlega taka nolkikurn tíma
að þau komi fnam að full<u.
Svo sem kunnugt er, er hita-
veitukerfið miðað við 6 stiga
frost en að meðaltali koma 15
dagar á hverjum vetri, sem kuld-
inn er meiri. Þeir dagar koma
þó ekki í röð heldur dreifast yfir
veturinn. Geymarnir á Öskju-
hlíð geta sta'ðið af sér kuldakast
í nokkra daga en að svo miklu
leyti sem þeir gera það ekki,
á hemlakerfi það, sem nú er ver-
ið að koma upp að koma í veg
fyrir að hitinn hverfi alveg úr
sumum hverfum heldur minnkar
hitastigið örlítið um allan bæ-
inn.
- RÆNINGJAR
Framh. af bls. 1
heldur að láta handsama þá.
Þar sem líf lítils barns væri
í húfí, gæfi Ihann þeim sólar-
hrings frest til að koma barn-
inu heim.
Ýmsir aðilar, sem tengdir
eru MalHart-fjölskyldunni
segjia, að fregna af ráninu
megi vænta á hverri stundu.
Því var neitað, að fjöiskylda
drengsins hefði baft sam*bsnd
við ræningjana, þó að út-
runninn sé sá frestur serq
þeir gáfu foreldrunum, svo
serh frá hefur verið sagt .
- SOVÉTRÍKIN
Framh. af bls. 1
miS falli í mörgum tilvikum
saman við áætlanir og stefnumið
Adiolfs Hitlers.
í yfirlýsingunni, — sem er
öðnuim þræði langortt yfirlit yfir
þróun vestur-þýzkra stjórnimála
frá styrjaldarJiokum, eins og
Sovétstjórnin sér hana, — segir,
að vilji V-Þýzkaland koma á eðli
liegu sambandi við Austur
Evrópuríkin og Sovétrilkin verði
stjórn þess að uippfylla eftiirfar-
andi skilyrði. Hún verði að við-
urkenna núverandi landamæri
Evrópurikja; fallia frá kröfu sinni
um að vera fuliltrúi Þýzkalands
alls; hætta að sækjasit efth kjam
orkuvopnum og hætta starfsemi
sinni í Vestur-Berlín. Ennfremur
verði hún að lýsa því skýlaust
yfir, að Mundhen-samkomulagið
hafi aldrei verið gilt.
Afrirt af yfirlýsingunni voru
afhent sendiherrum Bretlands,
Bandaríkjanna og Frakka í
Moskvu.
Höfðaborg, 8. des. NTBAP
LÆKNARNIR, sem stundað
hafa Suður-Afríkumanninn
Washkansky sögðu í gær að líð-
an hans væri góð og færi stöð-
ugt batnandi. f gær var hann
færður úr sjúkrastofunni tii
röntgendeildar spítalans, en þar
fékk hannn sérstaka geislameð-
ferð.
Próf. Christian Barnard, er
framkvæmdi aðgerðina á Suður-
afrikumanninum Washkansky,
en það var í fyrsta sinn sem
tilraun var gerð til að skipta um
hjarta í manni.
Þá sögðu iæknar, að þeir
myndu ef til vill framkvæma
aðra sams konar aðgerð eftir
sex vikur. Þeir viidu ekki gefa
upp nafn þess sjúkliings, og
tóku fram, að sú aðgerð yrði
ekki gerð nema Washkansky
heilsaðist eðlilega áfram.
Sagt er, að Washkansky hafi
ekki orðið meint af flutningn-
um á röntgendeildina en með-
ferð þessari verður haldið á-
fram í dag. — Tilgang-
urinn með geislameðferðinni
er sá, að leitast við að draga úr
neikvæðum viðbrögðum líkam-
ans við nýja hjartanu.
Læknarnir segja ennfremilr,
að enn bendi ekkert til þess,
að líkaminn fái ekki sætt sig
við nýja hjartað. Sú hætta verð
ur þó fyrir hendi enn um skeið.
- HÆTTIR
Framh. af bls. 1
Er blaðamenn inntu Goidberg
eftir sannleiiksgildi fréttarmnar
í dag, vildi hann hvorki játa
þv íné neita. Hann bar þó til
baka þann orðróm, að hann tæki
bráðlega við starfi hjá lögfræði-
fyrirtæki i New York.
Johnson forseti, útnefndi Gold
berg fastaíulltrúa Bandaríkjanna
hjá Sameinuðu þjóðunum eftir
fráfall Adlai Stevensons árið
1965.
En því lengri tími sem líður,
unz líkaminn bregst við, þeim
mun minni verður hættan á al-
varlegum eftirköstum. Dr.
Barnard, sem stjórnaði aðgerð-
inni um daginn, vísaði í gær á
bug þeim orðrómi, að Wash-
kansky værri nú í mikilli hættu
vegna þess, að hjartað væri
mun minna en það sem úr hon
um var tekið. Fréttir höfðu ver
ið á kreiki um, að vegna þessa
stærðarmunar sveiflaðist hjart-
að óeðlilega til.
Dr. Barnard sagði, að taug-
arnar í nýja hjartanu hafi ekki
verið tengdar taugakerfi Wash-
kansky, þar sem slíkt sé ófram-
kvæmanlegt. Það eigi þó ekki
að hafa áhrif á eðlilega starf-
semi hjartans, þar sem hjartað
hafi sína eigin taugastöð. .
Sjúklingurinn er sagður hinn
hressasti. Hann neytti í gær
fyrstu verulegrar máltíðar eft-
ir að aðgerðin var framkvæmd,
með allgóðri lyst og það fylgdi
fréttinnni, að hann hafi haft
uppi gamanmál við nærstaddar
hj úkrunarkonur.
Læknarnir lofuðu dugnað og
hugprýði bandarísku læknanna
í New York, sem gerðu tilraun
til að skipta um hjarta í korna-
barni í fyrradag, en barnið lézt
nokkru síðar eins og kunnugt
er. Þeir sögðu, að þeir hefðu
sjálfir ekki haft kjark í sér tii
að reyna svo vandasama að-
gerð á ungabarni.
Dregur úr
norðonúttinni
HELDUR mun draga úr ntxrðan-
áttinni um land allt í dag, að
því er Veðursitofan tjáði Mbl. j
grækvöldi. Á Suður- og Vestur-
landi verður hægviðri og bjart
fram eftir degi, en síðan mun
þykkna upp og draga úr frostinp
u/m leið. Suðvestasrt á landinu
verður orðið nokkurn veginp
frostlaust í kvöld.
Á Norður- og Austurlandi dreg
ur heidur úr norðanáttinni, en
fyrri hliuta dagsins kastaði úr
éljuim. Þegar líður á daginn
léttir til og í kvöld mun verða
léttskýjað og hægviðri.
-------♦-------
Oska viðræðma
um Vietnam
MBL. hefur borizt fréttatilkynn-
ing frá hinni íslenzku Vietnam-
nefnd, þar sem skýrt er frá því
að nefndin hafi sent Alþingi bréf
með ósk um að Víetnammálið
verði rætt á Alþingi.
Danski stórmeistarinn í skák
Bent Larsen er enn kominn í
„sterkt" mót. A'ð þessu sinni tek-
ur hann þátt í . skákmóti á
spænsku eyjunni Mallorca, ásamt
10 öðrum stórmeisturum í 18
manna móti. Meðal þátttakenda
eru tveir fyrrverandi heims-
meistarar, Rússarnir Botvinnik
og Smyslov, en það breytir samt
engu með „sæti“ Larsens, hann
er efstur eftir 7 umferðir með
5% vinning og biðskák. í öðru
sæti er Júgóslavinn Gligoric með
5 vinninga og landi hans Ivkov
í þriðja sæti með 4Vá vinning og
biðskák. Þeir Botvinnik og Smys
lov hafa 4V2 vinning ásamt Por-
tisch frá Ungverjalandi. Spán-
verjinn del Corral er í sjöunda
Röð annarra keppenda eftir 7
umferðir er þessi: 9.—10. Donner
(Hollandi) og Damjanovic (Júgó
slavíu) með 3 vinninga hvor og
eiga jafnframt eina bfðskák. 11.
sæti með 4 vinninga og Júgó-
slavinn Matulovic er áttundi með
3V2 vinning.
Dr. Lehmann (V-Þýzkalandi) 3
vinninga. 12.:—14 Toran (Spáni)
Á kvöldvöku Ferðafélags ís-
lands sl. miðvikudag var sýnd
í fyrsta sinn hér á landi hin
nýja kvikmynd Osvalds Knud-
sens, „Heyrið vella á heiðum
hveri". Áður hefur þessi mynd
verið sýnd í Montreal í Kanada,
á heimssýningunni þar í sumar.
Húsavík, 8. desember.
NORÐANÁTT me» allt a» 12
stiga frosti hefur veri» hér í dag,
en snjókoma ekki mikil og
dregi» úr frostinu me» kvöldinu.
Fært er hér um allar sveitir og
sérleyfisbíilinn fó.r til Akureyrar
i morgun um Dalsmynni og tók
fer»in nær um fjórar klukku-
stundir.
Á þeirri lei'ð er helzt fyrirstaða
við Húsabakka. Fært betfur verið
á jeppmm til Raufarhafnar.
Mjólkurfliu'tninigar gcngið sam-
kvæmit áætlun.
Rafmagnstruflanir vegna klaka
hlaupsins í Laxá hafa valldið hér
nokkrum óþægindum og menn
alimennt ekki áður gert sér grein
fyrif því, hve allt er að verða
háð rafmagni og fer úr skorðu/m,
er einhver truflun á því verður.
En tvö s.l. ár má telja, að engar
trutflanir hafa orðið á rafmagni
fná Laxárvirkjun.
LangMniusímasamband rofnar
að mestu við rafmagnsstöðvun,
verkstæði og skrifstofur verða
að miklu leyti óstarfhætfar, þar
sem svo margt þar byggist á raf-
knúnum vélum. Húshitun er háð
rafimagni, þótt ekki séu þau
beint hituð með því. Eru þau
flest með rafknúnum olíukynd-
O’Kelly (Belgíu) og Calvo
(Spáni) með 2x/2 vinning hver.
15.—16. Medina (Spáni) og Bed-
Bent Larsen
narski (Póllandi) með 2 vinn-
inga og eina biðskák hvor. Kúbu
búinn Jimenez er í 17. sæti með
2 vinninga og ítalinn Tatai rek-
ur lestina með 1% vinning.
Tal við myndina er samið og
flutt af dr. Sigurði Þórarins-
syni og tónlist við hana er eftir
Magnús Bl. Jóhannsson. Eins og
nafn kvikmyndarinnar gefur til
kynna, er hún tekin af helztu
hverum og hverasvæðum hér á
landi og er í litum.
ingum.
Þegar skammtað er rafmagn,
þannig að rafmagnslaust er fjór-
ar felukkiustundir í einu, er orðið
allkalt í gömlum timibuirhúsum
og í einu íbúðarhúsi viissi ég, að
uim hádegi í dag var hitinn kom-
inn niður í sex stig, þegar raf-
magnið kom og kynding hófst.
Eðlilega kemur rafmagns-
skömmtun þessi misjafnt niður,
þótt allir fái jafnt. Svo vildi tU,
að Húsvíkingar voru rafmagns-
lausir í gær kl. 8—12 og 16—20
og sörmuleiðis í morgun M. 8—12,
svo að heitur matur mun óvíða
bafa verið á borðuim í gær og
í dag, þar til í kvöld, því að
við höfuim haft óslitinn rafmagns
straum frá hádegi og vonir
standa til, að svo verði áfraim.
Og er það betra en búizt var
við. t
Menn vita, að unnið er og allt
gert til þess að koma þessu sem
fyrst í lag, svo að ekki er um
annað að gera en að taka þessu
með ró og þolinmæði og þakka
þeim mönnum, sem vinna nú
nótt með degi að úrbótum á því,
;em enginn gat ráðið við, eða
komið í veg fyrir, þegar Laxá
stöku sinnum brýtur af sér
klakaböndih. — FréttaritarL
Ný kvikmynd Osvolds Knudscns
sýnd kjú Ferðoiélnginu
Rofmngnstruflanir voldn
óþægindum ú Húsnvík