Morgunblaðið - 09.12.1967, Side 32
LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 1967.
Wolsesy
KVENNYLON SOKKAR
12, 26 og 36 denier.
PARÍSARBÚÐIN
Austurstræti 8.
— Almennur félagsfundur á morgun
MIKILL ágreiningur virðist mcð
al verkakvenna í Vestmannaeyj-
um vegna verkfalls Verkakvenna
félagsins þar, sem boðað var til
þess að knýja fram breytta
greiðslutilhögun á launum, en
þau eru lögð inn á reikning í
útibúi Útvegsbankans þar.
Á fimmtudag var boðað til
samningafundar, en án árangurs.
í dag verður fundur með stjórn-
um og trúnaðarráðum verkalýðs
félaganna í Eyjum og á morgun
verður almennur félagsfundur
í Verkakvennafélaginu Snót.
Mbl. sneri sér til þriggja aðila
í gær út af venkfallinu, Ágústu
Ólsen, verkakonu, Guðmundu
Gunnarsdóttur, formanns Verka-
kvennafélagsins Snótar og Ósk-
ars-Gíslasonar forstjóra. Fórust
þeim svo orð:
Ágústa Ólsen, verkakona:
— Tildrög þessa verkfalis
voru þau, að Verkakvennafélag-
ið Snót boðaði til fundar, þar
sem fundarefnið var: Kjaraskerð
ing og önnur mál. Ailar konur
í fisikvinnslustöðvunum voru í
vinnu þennan sunnudag og gátu
þar af leiðandi ek-ki mætt, en
hins vegar aflýsti Vebkalýðs-
félag Vestmannaeyja sínum
fundi tii næsta kvölds, þegar
miennirnir gátu mætt.
— Við (heyrðum það svo í út-
varpinu, að verkakvennafélagið
hefði boðað til verkfalls á þeirri
forsendu, að iaunin væru lögð
inn á reikning í Útvegsbankan-
um. Var mikill úlfa'þytur á stöðv
unum yfirleitt út af verkfallinu.
Við vildum allar mótmæla því
og vorum að tala um, hvað ihægt
væri að gera. Það varð að ráði,
að við í ísiðjunni skrifuðum und
ir mótmæii, sem við fórum með
til formanns verkakvennafélags-
ins, þar sem við lýstum þeirri
skoðun okkar, að ekki væri nægi
leg ástæða til verkfalls og að
við hefðum í rauninní ekki verið
spurðar, hvort við vildum fara í
Framhald á bls. 30.
Ráðherror
komnir heim
FORSÆTISRÁÐHERRA dr.
Bjarni Benediktsson og utanxik-
isráðherra Emil Jónsson komu til
landsins í fyrrakvöld með flug-
vél Flugfélags íslands frá Finn-
landi, þar sem þeir voru í boði
ríkisstjórnar Finnlands í tilefni
af 50 ára fuiiveidi landsins. í
för með þeim var Guðmundur
Benediktsson deildars'tjóri í For-
sætisiráðuneytinu.
JÞað er ekki affeins mannfólkið, sem þjáist vegna kutdanna
þessa daga. í frosthörkunum í fyrradag frusu tvær tjarnar-
álftanna fastar viff ísinn og varff lögreglan að fara á stúfana,
til þess aff frelsa þær úr prísundinni. (Ljósm: Mbl. Sv. Þ.)
Rafknúið skip fyrir Islendinga
Ágreiningur meðal verka-
kvenna um verkfall í Eyjum
Kveikt
á jólatrjám
ELLEFU jólatré verða sett upp
á vegu/m Reykjavíkurborgar í ár.
Jólatréð á Austurvelli verður
tendrað á sunnudaginn kemur,
en hin trén tíu eru á eftirtöldum
stöðum: Við Réttarholitsskólann,
Kirkjuból, Miklubraut innan
Kringlumýrar, Heilsuverndar-
stöðina, Fæðingarheimilið, á
Landakotstúninu, Miklatorgi,
Hlemmtorgi, Sunnutorgi og á
barnaleikveilinum við Hring-
braut.
Efnahagsráðstafanir
og fjárstjórnartœki
hins opinbera
SAMBAND unga Sjálfstæffis-
manna og Heimdallur efna í dag
til ráðstefnu um Efnahagsráð-
stafanir og fjárstjórnarfyrirtæki
hins opinbera. Jónas Haralz, for
stjóri Efnahagsstofnunarinnar
flytur erindi og svarar fyrir-
spurnum. Þá verffa frjálsar um-
ræffur.
Ráðstefnan verffur haldin í
Tjarnarbúð og hefst með 'oorff-
haldi kl. 12,30.
— Smíði nýs hafrannsóknarskips senn hoðin út
UNDIRBÚNINGUR að smíði
nýs hafrannsóknarskips fyr-
ir fslendinga er á lokastigi.
Aðalnýjungarnar við þetta
skip, sem þegar hefur hlotið
nafnið Bjarni Sæmundsson,
eru þær, að skipið verður raf-
knúið og að leitartækjunum
verður komið fyrir á palli,
sem stendur alltaf láréttur,
þannig að leitargeislarnir
haldast ætíð stöðugir. Verð-
ur Bjarni Sæmundsson ann-
að skipið í V-Evrópu með
þann útbúnað. Áætlað er að
smíði skipsins ljúki á árinu
1969.
Agnar Norland skipaverkfræð-
ingur teiknaði skipið, sem verð-
ur tæp 800 tonn. Þrjár áðalvél-
ar verða í skipinu og knýja þær
þrjár rafala, sem gefa 1800 hest-
öfL Verður skipið fyrsta Taf-
knúna skipið í eigu íslendinga,
en s>á útbúnaður á að valda
min,ni hristingi.
Allur vélaútbúnaður skipsins
og rafbúnaður hefur þegar verið
keyptur, svo og öll fiskileitar-
tæki og vindur. Þessi tæki eru
keypt frá Noregi og Þýzkalandi,
en verð þeirra nemur allt að ein-
um þriðja af kostnaðarverði
skipsins.
Smiði þessa nýja skips verður
boðin út eftir nokkra daga og
gert er ráð fyrir að henni ljúki
á árinu 1969.
Ótið og aflaleysi
Hauganesi 8. desember ,
HÉR hefur verið ótíð undanfar-
ið eins og annars staðar, en sam
göngur eru samt ágætar enn
þá. Annað slagið hefur verið
farið á sjó, en afskaplega lítið
að hafa. — Gunnar.
Annar ketill nýju
kyndistöðvarinnar
Bjarni Sæmundsson, fyrsta rafknúna skip Islendinga.
(Teikning: Agnar Norland.)
Kennsla féll niður
í tveimur skólum
ÁSTANDIÐ í hitaveitumálunum
var óbreytt í gær og féll kennsla
niður í tveimuir skólum
Gagnfæðaskóla Vesturbæjar í
Vonarstræti og Barnamúsíkskól
anum. Kennt var tvo fyrstu tim
fékk, á kuldunum þar allt ann
að en skemmtilegar.
Albert í sjúkra-
flutningum
VARÐSKIPIÐ Albert var I
sjúkiraflutningum í gær mdOli
Grímseyjar og Akureyrar. í
fyrrakvöld varð kona í Grímsey
fyrir því slysi, að lærbrotna og
var Albert sendiur út i eyjuna
í gær til að sækja konuna.
Héraðsvötn flæða
tekinn í notkun í gær
í GÆR var annar ketill nýju
kyndistöðvarinnar I Árbæ
tekinn í notkun en hinn ket-
illinn veriur væntanlega tek-
inn í notkun á morgun. Kyndi
stöðin í Árbæ er mikið mann-
virki og var mikið um að
vera þar í gær um kl. 16.00
þegar ketillinn var tekinn í
notkun.
Fréttamaður Mbl. bað Karl
Omar Jónsson verkfræðing hjá
Fjarhitun sem er ráðgefandi
aðili Hitaveitunnar, að skýra fyr-
ir lesendum blaðsins með hverj-
um hætti nýja kyndistöðin get-
ur orðið til þess að bæta úr
varmaskorti í borginni.
Karl Ómar sagði, að þessi
nýja kyndistöð mundi hita allt
vatnið, sem kemur frá Reykjum.
Sá ketill sem tekinn var í notkun
í gær hitar það um 15 gráður
og hinn hitar það um aðrar
15 gráður. Áhrifin koma svo
Framhald á bls. 31.
ana í Gagnfræðaskóla Vestur-
bæjar, en að þeim loknum var
kennsla felld niður . Hitinn í
skólastofunum var 10-12 stig.
Ekkert er kennt í Bamamúsík-
skólanum í dag, en kennsla í
Gagnfræðasikóla Vesturbæjar
fellur niður vegna prófa í næstu
viku. í Miðbæjarskólanum hefur
tekizt að kenna óslitið, þar sem
hægt er að grípa til ko'.akynd-
ingar, þegar hitaveita bregzt.
Enn sem fyrr eru það íbúar í
Gamla bænum og á Melunum,
sem harðast verða úti og voru
sumar lýsingarnar, sem Mbl.
yfir þjóðveginn
Sauðárkróki, 8. desember.
FYRIR þrem dögum brutu Hér-
aðsvötnin í Skagafirði af sér ís
neðan við bæinn Miðhús í
Blönduóshreppi og tóku að flæða
yfir þjóðveginn. Liggja þau nú
með miklum þunga a’ð jarðbakka
á 100—200 metra svæði skammt
frá þjóðveginum og hefur bilið
milli vegarins og Vatnanna smá-
minnkað á undanförnum árum.
f dag flæddu vötnin enn þá yfir
veginn og er hann illfær nema
stærri bílum.
Dalsá í Blönduhlið hefur einn-
ig runnið yfir þjóðveginn und-
anfarna daga. en vatnið í henni
fór sjatnandi í dag. — Guðjón.
DAGAR
TIL JÖLA