Morgunblaðið - 12.01.1968, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. JANTTAR 198«
SIM11-44-44
mfílF/Ðlfí
Hverfisgötu 103.
Sími eftir lokun 31160.
LITLA
BÍLALEIGAN
Ingólfsstræti 11.
Hagstætt leigugjald
Sím/14970
Eftir lokun 14970 eða 81748
Sigurður Jónsson
BÍLALEIGAM
- VAKUR -
Sundlaugavegl 12. Sími 35135.
Eftir lokun 34936 og 36217.
4~/ " ’B/ÍJK IF/GSk/V
RAUÐARARSTÍG 31 SlMI 22022
Húshjólp
Fjölskylda með tvö ung börn,
3ja ára stúlku og 3ja ára
dreng, óskar eftir elskulegri,
sjálfstæðri stúlku til að að-
stoða húsmóðurina. Eigið her-
bergi með baði, salerni, sjón-
varpi, útvarpi og plötuspilara.
Sérinngangur. 20 mín. aksfcur
frá miðbiki Kaupmannahafn-
ar. Morgunstúlka. Laun eftir
hæfni. Umsókn með mynd
sendist til
Dir. P. Von Kauffmann,
Sömarksvej 7, Hellerup,
Köbenhavn, Danmark.
Lofsvert framtak
„Móðir“ skrifar:
,-Kæri Velvakandi!
Mér sýnist mikill meirihluti
þeirra, sem s'krifa þér, gera
það tifl þess að kvarta eða
nöldra yfix einlhverju. Allt of
sjaldan berast þér bréf, þar
sem eitthvað er þakkað að verð
leikum. En kannske er það svo.
að það vill fljótt gleymast,
sem vel er gert, meðan hitt
festist frekar í minnL
Ég ætla að gera undantekn-
ingu og biðja þig um að flytja
Lögreglunni í Reykjavík og
Umferðanefnd þakkir fyrir
skemmtilegt framtak þessara
aðilja fyrir jó'lin. Eins og marg
ir hafa orðið varir við og blöð
in hafa skýrt frá, efndu þess-
ir aðilar til getraunasamkeppni
meðal barna fyrir jólin, og var
getraunin kölluð .,í jólaumferð
inni“.
Börnin tóku þátt í getraun-
inni af miklum áhuga. Sem bet
ur fer munu mjög mörg þeirra
hafa haft rétt svör við öllum
spurningunum, og á aðfanga-
dag heimsóttu lögregluþjónar
150 þessara barna og færðu
þeim bækur að jólagjöf fyrir
þátttökuna .011 börnin fengu
svo nýárskveðju frá Lögreglu
og Umferðanefnd.
A- Ekki veitir af
Fátt er það, sem við foreldr-
arnir erum hræddari um börn
in okkar fyrir, en bílaumferð-
in. enda hafa mörg sorgleg
slys á börnum orðið í umferð-
inni undanfarin ár. Alltaf fjölg
ar bílunum í Reykjavík, og nú
þegar merkileg breytingarmót
eru framundan (við skipting-
una yfir til hægri), veitir sann
arlega ekki af að kenna börn-
unum umferðarreglurnar vel
og láta þau í rauninni venjast
við þær frá bla-utu barn.sbeini.
Hvað ungur nemur, gamall fcem
ur.
í>ess vegna finnst mér það
sérstaklega lofsvert framtak að
vekja áhuga barnanna á þess-
um málum enn betur með um-
getinni getraun, festa áríðandi
atriði með því betur í minni
þeirra, og nota tækifærið um
leið til þess að gleðja þau um
jólin.
,Þökk sé þeim, sem hér áttu
hlut að máli.
Móðir“.
+ „fsland um næstu
aldamót“
Ástriður G. Eggertsdóttir
skrifar:
„Svo nefndist þáttur. sem
fluttur var í dagskrá útvarps-
ins á nýársdag sl. Þáttur þessi
mátti heita takast vel. Fróðlegt
samtal. sérfróðra manna um ým
is vanda og framtíðarmál. Heil
brigðismál, sem og önnur mál.
í umræðum heilbrigðismála,
fannst mér nokkuð á vanta. að
vísu var minnst á, að „matur
væri mannsins megin“. En nú
er það einnig svo, að ekki er
allt matur. sem í magann
kemst.
Óhollt mataræði
Með okkar þjóð, síðan vel-
ferðar ríkið hóf göngu sína,
mun mataræði þjóðarinnar
hafa hrakað að nokkru, frá
því sem áður var. Nú minni
kjarnafæða, meira sykur og
annað sælgætisát ásamt íburð-
armiklum kökum og þesshátt-
ar, sem engum er hollt. Og svo
er gosdrykkjaþambið, sem oft
mun tekið fram yfir mjó'lk
handa börmum — enda tann-
skemmdir svo miklar að
skömm og skaði er fyrir þjóð-
ina. Þetta eitt í heilhrigðismál
um, er nóg útaf fyrir sig. Það
bendir ótvírætt á skort næring
ar, og bætiefna. með öðruim
oi|Pum vöntun réttrar llfandi
faéSu. Tanníburstun og dýr út-
lend hreinsunarefni, koma að
litlu eða engu haldi. — Því hér,
sem annarsstaðar gildir. að
„undirstaða rétt sé fundin“.
Sterkur, heillbrigður. dásamleg
.ur mannslíkami getur ekki
byggst nema af réttri fæðu,
því maðurinn er það, sem hann
etur.
En svo sorglega virðist á-
statt, þrátt fyrir miklar fram-
farir, á ýmsum sviðum heillbrigð
ismá'la, að fólk yfirleitt og
læknar líka, geri sér-þetta ekki
ljóst. að minnsta kosti ekki
þannig, að verulegu gagni
komi. Gamli málshátturinn
„að seint sé að byrgja brunn-
inn, þegar barnið sé dottið of-
an í“. virðist eiga furðu vel
við. Lækni'sfræðin virðist enn
stefna meir í þá átt, að græða
rnein, í stað þess að kenna fólki
að fyrirbyggja vanheilsu með
réttum lifnaðarháttum. Fyrst
og fremst réttu fæðuvali, því
það mun ráða mestu um heilsu
far, hamingju og langlífi
mannsins.
'A' Heilsa og hugarfar
öl'lum ætti að vera nokfcurn
veginn ljóst. að „betra er heilt
en vel gróið“. Þó er þetta ekki
að sjá á því, sem diaglega ber
fyrir augun, misiþyrming fólks
á líkama sínum og sál, saman-
ber vín og tóbaksnautn og fá-
fræði og hirð-uleysi í fullu
samræmi við lifnaðarháttinn.
Vel væri ef okkar góðu lækn
ar vildu gefa þessum málum,
sem hér um ræðir. meiri gaum
en hingað til. Byrja mætti á,
að breyta fæði á spítölunum
meira í samræmi við næringar
fæði nútímans. — Þar er árgið-
anlega ærið verkefni að vinna
og aðkallandi!
Að svo mæltu, langar mig til
að mega benda á (einkum
læknum vorum, með fullri virð
ingu fyrir þeim) nýútkomna
bók, sem kom út í Bandaríkj-
unum í haust. Höfundurinn er
þekktur vel, bæði í Evrópu og
Ameríku. sem rithöfundur, fyr
irlesarL næringarfræðingur og
menningarfrömuður.
Bókin heitir:
Gayelord Hanser’s Treasury
of Secrets. Passport to a New
Way of life.
Published by Fawcett World
Library. 67 West 44bh Street,
New York, N. Y. 10036.
Virðingarfyllst,
Ástríður G. EggertsdóttiX.
Garðahreppur Herbergi óskast til 1. júní næstkomandi fyrir reglu- saman kennara. — Fæði á sama stað æskilegt. Nánari upplýsingar í síma 52193 næstu daga.
Sendisveina á afgreiðslu blaðsins. Vinnutími kl. 8—12 fyr r óskast ir hádegi.
Telpa ós til sendiferða á skrifstol Vinnutími kl. 9 — 12 fyr Purgíiitl kast iu blaðsins. ir hádegi. ifnfeifr
Fiskibátar til sölu Átta fiskibátar af stærðunum frá 24 rúmlestum til
140 rúmlesta. Bátarnir eru allir í fyllsta
Iðnaðarhúsnæði
100—200 ferm. iðnaðarhúsnæði óskast til leigu.
Tilboð óskast sent Mbl. fyrir 18. janúar næstkom-
andi, merkt: „Iðnaðarhúsnæði — 5086“.
AU-ÐVITAÐ
ALLTAF
standi ásamt aðalvélum og tækjum. Lánakjör hag-
stæð og útborgun hófleg.
SKIPA-
SALA
SKIPA-
LEIGA
Vesturgötu 3 — Sími 13939.
Talið við okkur um kaup og sölu fiskiskipa.
ÁSKRIFT ARTILBOD
7967/7968
11 plötur í kassa með
hefti, „STEREO“.
Einstakt verð ef pantað
er fyrir 14. jan.
Kr. 2.400,—
HVERFITÓNAR, S. 22940.