Morgunblaðið - 12.01.1968, Page 10

Morgunblaðið - 12.01.1968, Page 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. JANÚAR 1968 s '■ 'í ■'■■■ .... FRAMKVÆMDIR ganga cftir áætlun í Straumsvík og er áætlað að verksmiðjan taki til starfa á árinu 1969. Vinna er nú hafin af fullum krafti eftir hátíðamar og menn utan af iandi nýkomnir úr jólafríL Nú er verið að reisa lengsta hús á fslandi i Straumsvík, en það verður 650 m. langt og er kerja- skáli verksmiðjunnar. Lokið hefur verið við mest allar undirstöður verksmiðjubygging- arinnar. Vdð fórum um verksmiSju- svæðið fyrir nokkrum dögum í fylgid með tveiim byggdingar- eftirlitsmönnum ÍSAL, þeim Gylfa Gýgju og Ragnari Jó- hannessyni. Undanfarið hefur aðallega verið unnið við upp- slátt og j'árnbindingar og einnig uppgrötft á jarðvegi. Undantfarið hetfur verið steypt töluvert og í frostunum miklu var steypt þar sem voru mót fyrir 15—20 rúmm. aí steypu og va>r þá byggt yfir mótin með timburslættí og plaistsikki og síðan hitað upp í kring um mótin. Þrátt fyrir tveir myndinni merkja sitthvorn Yfirlitsmynd yfir hluta af ve rksmiðjusvæði. Krossamir enda á kerjaskálanum, sem verður 650 m. langur. 650 m langt hús í Straumsvík — Fylgzt með framkvæmdum í Straumsvík kuldann var unninn venjulegur vinnudagur í Straumsrvík. Alex Streicheberg, einn af yfiirmönnum við byggingu verksmiðjimnar gaf okkur nán- ari upplýsingar um framkvæmd- ir við verksmiðjubyggmguina. Það verður unnið við allar byggingar í senn á svæðinu og belztu verkefni framundan eru eftirtfaraindi: Verið er að byggja 650 m. langt bræðsluíhús, sem Djúpar gryfjur hafa verið grafnar og í þær eru síðan byggð- ar undirstöður. 1 kuldakastinu síðasta var plastikk strengt yfir gryfjumar og síðan hitað upp í þeim með olíutækjum. f gryf junni á myndinni gæti r flóðs og f jöm, en það er ekki sjór, heldur vatn vellur þarna upp. 41 'ú^’ nefni-st kerjaskáli. í kerjaskál- anum er málmuxinn unninn úr aloxyd með rafgreimingu. í steypuskála eru allar unddr- stöður gerðar og byrjað er að ganga frá stálgrindum, en í steypuskálann verður máimur- inn steyptur í mót. Stélgrindur hafa verið reistar á verkstaeðis- húsinu, en þar verða ahnenn verkstæði verksmiðjunnar. í kierjasmiðju eru stálgrindurnar komnar upp, en í kerjasmiðj- unni mun fara fram viðhald og endumýjun brœðsl'ukerja. er lokið og það hetfur verið tekið í notkun. f byggingu radtekauta- smiðjtmnar er unnið að unditr- stöðum, en í ratfskauitasmiðj- unni mun fara fram endurnýjun raifskauta. Rafgreining er þegar efni er klotfið með rafstraumi og við ratfgreiningu þartf að nota tvö skaut, jákvætt og neikvætt og nefnast þessi skaut, rafekaut. Á næstunmi verður byrjað á framkvæmdum við byggimgu 30 þúsund tonna áloxyd-geymi og einnig á háspemnudeilistöð. í áioxyd-geiminum verður hrá- efnið geymt, en það verður flutt erlendiis frá með skipum og er enn óráðið frá hvaða löndtim það verður flutt inn, Að fuilu er lokið við skrifetotfuihúsnæði, mötuneyti og 3 svefniskála, sem rúma 258 manns. Einnig er unnið að ákafLega mörgum smærri verketfnum á vertosmiðjusvæðinu. Áætlað er að verksmiðjuibyggingunni verði lokið á éirimu 1969 og er hún þá tiilibúin til starfa svo fremi að Búrfellsvirkjun verði tilbúin. Starfslið við fram- kvæmdir er æði fjölmennt og vinna um 230 manns hjá verk- Alex Streinchenberg - yfirmaður tökum sem eru hjá ISAL, 60 hjá ISAL og 80 hjá Hochtief- véltækni, svo að alls vinna um 370 við framkvæmdir, stanfislið á þó etftir að aukast. 85% þeirra sem vinna þarna við fram- kvæmdir eru íslendingar. Sem fyrr segir eru allar undirstöður u. þ. b. fullgerðar og hiægt hef- ur verið að vinna etftir áætlun. Komið be^fur fyrir að vteður hefur hamlað því að áætlun haldist, en verktafir hafa ávallt unnizt upp. — Á. J. Gylfi Gýgja og Ragnar Jóhannesson, byggingareftirlits- menn ÍSAL. (V m& ý's-- X',.: ■ • sm#'* .. >. Víra og járnabindingar eru víffa mjög öflugar og á sumum stöðum fara rnörg tonn af járni á fáa rúmmetra. Vilhjálmur Þorláksson verk- fæffingur útskýrffi fyrir okikur merkingar ýmissa nýyrffa á verksmiffjuhúsnutun. ' 'W i- ’ mHk' W ■: Tveir menn aff rafsjóða stálgrindur, en stálgrindur eru uppi- staffan í flestum byggingum á svæðinu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.