Morgunblaðið - 12.01.1968, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 12.01.1968, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. JANÚAR 1968 11 Billiarclborð óskast Upplýsingar í síma 51234 til kl. 7 á kvöldin. Aðalfundur Bolvíkingnfélagsins í Reykjavík, verður haldinn sunnudaginn 14. janúar kl. 3 síðdegis, að Lindarbæ, uppi, Lindargötu 9, Venjuleg aðalfundarstörf. Á eftir verður spiluð félagsvist. — Kaffiveitingar. STJÓRNIN. Einbýlishús við Langholtsveg Snoturt einbýlishús við Langholtsveg til sölu. í húsinu eru þrjú herbergi, eldhús, vaskahús og geymsla. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Kristins Einarssonar, hdl., að Hverfisgötu 50, sími 10260. UTSALA Mikil verðlœkkun G.S. búðin Traðarkotssundi 3 (gegnt Þjóðleikhúsinu). 19092 og 18966 Til leigu liprir nýir sendiferðabílar Heimasími 52286. ViðL augarnesveg Hefi til sölu 2ja og 3ja herbergja íbúðir á hæðum í húsi sunnarlega við Laugarnesveg. Seljast til- búnar undir tréverk og sameign úti og inni full- gerð. Teikning til sýnis á skrifstofunn. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími: 14314. Kvöldsími: 34231. Afturrúðublásarar Eigum enn til nokkra afturrúðublásara í ameríska fólksbíla — takmarkað upplag — gamla verðið. PARTS Chrysler-umboðið Vökull hf. Hringbraut 121 — Sími 10600. Vélopakkningor De Soto BMC — Austin Gipsy Chrysler Buick Chevrolet, flestar tegundir Dodge Bedford, disel Ford, enskur Ford Taunus GMC Bedford, disel Thames Trader Mercedes Benz, flestar teg. Gaz ’59 Pobeda Volkswagen Skoda 1100—1200 Renault Dauphine Þ. Jónsson & Co. Brautarholti 6. Sími 15362 og 19215 Hverfisgötu 42. Dömur atliugið! Hef opnað hárgreiðslustofu að Sólheimum 30, undir nafninu Fíóla, sími 83533. Gjörið svo vel og reynið viðskiptin. ELÍNBORG PÁLSDÓTTIR. NETASTEINAR Netasteinar frá Vistheimilinu í Gunnarholti ávallt fyrirliggjandi hjá okkur, og í Reykjavíkur hjá Kristjáni Skagfjorð h/f. VISTHEIMILIl) GUNNARSHOLTI, sími um Hvolsvöll. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu Verðlœkkun á skófatnaði Alls konar sýnishorn og stök pör, seljum við ódýrt næstu daga. Gjörið svo vel og lítið inn. SKÖVERZLUN /Irui'i&S'S&uvi Laugavegi 96, við hliðina á Stjörnubíói. ÚTSALA Stórútsala á alls konar fatnaði, vefnabar- vörum og skóm er opnuð i dag i BANKASTRÆT110 (hornið Bankastræti — Ingólfsstræti) Öll vara er seld UNDIR HALFVIRÐI HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS 1. flokkur: 2 á 500.000 k.r 1.000.000 kr. Á mánudag verður dregið í 1. flokki. 2 - 100.000 — . 60 - 10.000 — 200.000 — 600.000 — 1.400 vinningar að fjárhæð 4.300.000 krónur. 132 - 5.000 — . 1.200 - 1.500 — . 660.000 — 1.800.000 — Á morgun eru síðustu forvöð að endurnýja. Aukavinningar: 4 á 10.000 kr. . 40.000 kr. Happdrætti Háskóla íslands 1.400 4.300.000 kr.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.