Morgunblaðið - 12.01.1968, Síða 13

Morgunblaðið - 12.01.1968, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. JANÚAR 1968 13 i KVIKMYNDASYNING BILAKYNNING Sýnum á morgun, laugardag, nýjar kynningarmyndir af 1968 árgerðunum af Simca - fólksbííum MAN - vörubílum Chrysler - fólksbílum í Gamla Bíó kl. 2 e.h. Ókeypis aðgangur — börn fá aðeins aðgang í fylgd með fullorðnum, Komið og sjáið fallegar kvikmyndir af hinum glæsilegu og sterkbyggðum bílum. VOKULL HF. KRAFTUR HF, Hringbraut 121 — 10600. * Utsala — útsala Laufið býður upp á mjög góða útsölu. Fjölbreytt úrval af margs konar kjólum, kvöld- kjólum, uJlarkjólum, jerseykjólum,, crimplene- kjólum tvískiptum og heilum í öllum stærðum. Gervipelsar franskir kostuðu áður kr. 6500.—, seljast fyrir kr. 2500.— Rúskinns og leðurkápur kostuðu kr. 7300.—, seijast. fyrir kr. 4000.— Laufið Laugavegi 2. (Ekki Austurstræti 1). ÚTSALA á aEls konar skófatnaði Mikil verðlækkun Eitthvað fyrir alla Auglýsing varðandi gin- og klaufaveiki Vegna þess að gin- og klaufaveiki hefur náð mikil! útbreiðslu á Stóra-Bretlandi er samkvæmt heimild í lögum nr. 11/1928 um vamir gegn gin- og klaufaveiki bannaður innflutningur á fóður- vörum þaðan. Ennfremur er fyrst um sinn lagt bann við því að nota matarleifar og sláturafurðir hvers konar til gripafóðurs, sbr. lög nr. 124/1947. Brot gegn banni þessu varðar sektum. Landbúnaðarráðuneytið, 10. janúar 1968. Hádegisfundur Fnndur verður haldinn í Leikhúskjallaranum á morgun kl. 12 á hádegi. Jónas Haralz hagfræðingur forstjóri Efnahags- stofnunarinnar mun ræða viðhorfin í efnahags- málunurn. Félagsmenn eru vinsamlegast beðnir að tilkynna skrifstofu félagsins þátttöku sína, símar 10650 og 19813. Félag íslenzkra stórkaupmanna. Plötukynning í kvöld kl. 9 Félagsheimili Heimdallar, Himinbjörgum. Félagsheimilisnefnd. BUTASALA Tœkifœriskaup á ýms- um stœrðum af mottum Laugavegi 31 — Sími 11822 STÚR-ÖTSALA HJÁ ANDRÉSI HERRADEILD: Karlmannaföt verð frá kr. 975.— Stakir jakkar — 875.— Terylenefrakkar með svampfóðri — 875.— Rykfrakkar — 500.— Vetrarfrakkar — 1.575.— DÖMIJDEILD: Terylenekápur með svampfóðri kr. 875.— Kvenkjólar verð frá — 300.— Dragtarkápur verð frá — 300.— Kvenkápur verð frá — 500.— Dragtir verð frá — 500.— Stretchsíðbuxur a — 690.— Gcrið góð kaug> á útsölunni IAVCAVEGS

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.