Morgunblaðið - 12.01.1968, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 12. JANUAR 1968
IT
Vísindafélag
hálfrar aldar
íslendinga <
afmæli í ár
— gaf á s.l. ári út Iprjár merkar vís-
indabækur — kynnir islenzk
visindarit erlendis
VÍSINDAFÉLAG íslendinga
boðaði í gær fréttamenn á sinn
fund, og var þar skýrt frá út-
gáfustarfseimi félagsin.s, en á
þestsu ári hafa komið út á þess
vegum þrjár bækur: The erup-
tions of Hekla in historial times,
eftir Sigurð Þórarinsson, Iceland
and Mid Ocean Ridges er Svein-
björn Björnsson ritstýrði og
Greinar, 4. hefti er inniheldur
víaindaritgerðir eftir Ingólf Dav-
íðsison, Sturlu Friðrikssion og
Björn Johnsen.
Dr. Sturla Friðriksson, for-
maður Vísindafélagsins sagði, að
félagið væri stofnað I. des. 1918
og væri því hálfrar aldar gam-
alt á þesau ári. Á þessu tímabili
hefði það verið vettvangur, þar
sem íslenzkir vísindamenn hefðu
komið fram með hugmyndir sín-
ar og getað skýrt frá niðurstöð-
um rannsókna sinna í ræðu og
riti.
Tilgangur fél'agsins væri að
styðja hvers konar Víisindalega
starfsemd og hefur félagið gert
það með fundarh'öld'uim og út-
gálfú visindalegra rita.
Aðalviðfangsefni félagsins
hefur verið útgáfa Víisindalegra
rita á erlendu máli. Félagið gef-
ur úr Rit, sem er flokkur ýmissa
stærri vísindalegra ritgerða.
Annar flokkur félagsrita eru
Greinar, en það er safn ýmissa
smærri ritgerða og í þriðja lagi
hefur félagið séð um útgáfu á
ritgerðum um Heklugos í sam-
vinnu við Náttúrugripasafnið.
Eru nú komin út 14 rit í því
safni og er væntanlega aðeins
eftir ein ritsmíð til þess að því
verki sé lokið.
Dr. Sturla kynnti síðan bækur
þær sem út hafa komið á þessu
ári, en ritin eru öll prentuð í
prentsmiðjunni Leiftri, og dreif-
ingu annast Bókaverzlun Snæ-
bjarnar og Bókaverzlun Sigfúsar
Eymundssonar.
Iceland and Mid Ocean Ridges
er safn erinda, sem voru flutt á
ráðstefnu Jarðfræðafiélags ís-
lands 27. febr. til 8. marz 1967,
en Sveinbjörn Bjömsson jarð-
eðlisfræðingur hefur séð um út-
gáfu bókarinnar. í hana skrifa
12 höfundar 18 greinar um rann-
sóknir á sviði jarðfræði, jarð-
eðlisfræði og bergfræði, einkum
með tillliti til þeirra þátta þess-
Eruption of Heklla in historical
times.
Eruption of Hekla in historical
times er eftir dr. Sigu'rð Þórar-
insson. Er það fyrsta heftið í rit-
gerðasafninu um Heklugosið
1947-1948, en flest síðari númer
safnsins eru áður komin út. í
riti þessu gerir dr. Siguirður ýtar
lega grein fyri'r öll'um gosum,
sem orðið hafa í Heklu eftir að
sögur hófust hérlendis Qg fram
að síðasta gosi. Hefur höfundur
í því skyni kannað gauimgæfi-
lega skráða'r heimildir um Heklu
gos fyrri alda og vitnar til þeirra
í ritinu. Þá greinir dr. Sigurður
myndir eru til skýringar í bók-
inni, en káputeikning bókarinn-
ar er nokkuð sérstæð. Hana
teiknaði béndi austur á Ra-ngár-
völium af Heklugosi 1845-6 í
skrá, sem hann hélt um gosið.
Greinar IV. 3
í þessu hefti eru tvær rit-
ingu á íslenzkum vísindaritum
erlendis. í því skyni voru prent
aðar auglýsingar um öll Vísinda
félagsins og væru þær auglýs-
ingar sendar 620 vísindamönnum
í 40 löndum. Auk þess væru
300 auglýsingar sendar bóka-
söfnum og bókaverzlunum víða
um heim og eintök af bókum
hefðu verið sendar til 17 helztu
gerðir um grasafræði. Fyrri rit- ! jarðvísindatímarita og þau beð-
gerðin nefnist immigartion and in að birta ritdóm um bækurn-
naturalization of flowering ar ega úrdrátt úr greinum.
plants in Iceland since 1900 eft-
Sagði Sveinbjörn að auglýs-
.•I_ =n|:Ó1l?aVÁðSS^-..,ELí- !re_í' ; ingaherferðin væri nýlega haf-
| in, en samt sem áður væri þeg-
ar farinn að sjást árangur henn-
ar. Síðustu daga hefðu borizt
pantanir á bókum frá Banda-
ríkjunum, Bretlandi, Þýzka-
landi, Japan, Kanada og Norð-
urlöndunum. Einnig hafa borizt
nokkrar umsagnir um hryggja-
bókina í bréfum og hafa þær
verið mjög lofsamlegar.
um Jarðfræðingafélag íslands.
Dr. Sigurður Þórarinsson
Stjórnarmeðlimir í Vísindafélagi íslendinga og sumir af höfundum bókanna. Talið frá
vinstri: Þorleifur iEnarsson, Hreinn Benediktsson, Sigurður Þórarinsson, Sturla Friðriksson,
Sveinbjörn Björnsson og Guðmundur Sigvaldason.
ara fræða, sem varða stöðu ís-
lands á mótum tveggja meiri
háttar úthafshryggja, Mið-
atlandshafshryggjar og Færeyjar
hryggjar. Allar greinarnar fjalla
að mest um efni, sem ekki hefur
verið birt áður. í bókarlok eru
birtar umræður, sem fóru fram á
lokafundi, þar sem gerð var til-
raun til þess að draga saman nið-
urstöður ráðstefnunnar og marka
þau sjónarmið, sem fundarmenn
teldu æskil'egt, að yrðu ráðandi
í framtíðarrannsóknuim íslenzkra
jarðvísinda.
Á annan í jölum 1967
Mykjunesi.
1967.
Á annan í jólum
HÉR hafa ríkt flestar tegundir
veðurs 'um jólin, frost og snjór
og rigning, en mesta hægð á
veðrinu eins og oftast hetfiur ver
ið nú í seinni tíð. Annars var
veturiinn all erfiður og illyiðra-
samur tframan atf. Snjóar haía
þó aldrei lengið lengi og trutfl-
aniir hafa ekki orðið á samgöng-
um,
Það áT, sem nú hefur brátt
lokið göngu sinni mun vera með
alár, eða tæplega það hér, fyrri
hlutinn var nokkuð þungur í
skauti, vorharðindi og mjög
kostnaðarsamt að koma búpen-
ingi á græn grös. Síðari hluta
ársins skilaði þó að nokkru aft-
ur auknum tilkostnaði í meiri
atfurðum, því að fé var vænna
í hauist en undantfarin ár og
mjólfcurframleiðsla varð víða
heldur meiri síðari hluta um-
ars og framan af vetri en sl. ár.
Heytfengur varð þó undir með-
allagi og er t.d. lambaiásetningur
minni í vetur en undantfarin ár.
Framfcvæmdir voru aillmiklar á
árinu, sérstáklega í ræktun og
framræslu, auk þess útihúsa-
byggingar og lokið var byggingu
skólastjórabúis'taðar að Lauga-
landi.
Hedmtur voru betri atf fjalli
í ha-ust en síðustu árin, þó vant-
ar nokkuð enn. Þriðjuleit var
farið í þyrlu Landlhelgisgæzlunn-
ar í fegursta veðri og þótti það
gefast vel. Annars er refurinn
orðinn skaðvaldur, bæði til
fjalla og í byggð. Það þyfcir
nokkrum tíðinduim sæta, að á
þessu árd hafa isynir bóndans í
Afcbraut hér í Holturn skotið
tvo refi heima undir bæ og sá ar
þriðji hefur sést síðan, enda
hurfu lömlb hér á dularfullan
hátt sl. vor. Og í haust var kom-
ið að tveimur refum sem höfðu
banað tveim kindum í Sölva-
hrauni fremst á Landmannaiaf-
rétti. Þetta teljum við mjög al-
varlegt mál.
Etofci er mikið um samfcomu-
hald hér um jólaleitið, varla um
annað að ræða en jólatréssam-
komu fyrir börn. Námsfólk og
fleiri eru þó heima um hátíðarn-
ar, annars er mikið fámenni á
bæjum.
Allvíða er komið sjónvarp og
eru móttökuskilyrði víða ágæt
hér.
Og svo fcveður árið eins og
þau sem á undan eru gengin og
við eigum von í nýju ári og ósk
um þess að það verðí ekki lak-
ara en það sem kvaddi.
M. G.
frá athugunum sínuim á gosefni
frá hinum ýmsu Heklugosum og
gefur yfirlit yfir þær öskulaga-
rannsóknir, sem hann hefur
fengizt við um árabil. Öskulaga-
tímata'l höfundar er orðið mjög
þýðingarmikið við aldurá'kvarð-
anir í jarðvegs- og jarðfræði,
gróðursögu og fornleifafræði, og
er bókin því grundvallarrit
þessarar rannsóknaraðferðar.
Fjölmargar teikingar og ljós-
inni fjallað um aðflutning jurta,
landnám þeirra og aðlögun í ís-
lenzku plöntusamfélagi. Telur
höfundur 183 nýjar tegundir
fundnar síðan um aldamót 1900
og að 26 þeirra megi teljast hafa
ílengzt hér.
Hin ritgerðin nefnist The vas-
cular flora of. the outer West-
man Islands og er eftir þá dr.
Sturlu Friðriksson og Björn
Johnsen. Fjallar greinin
gróðurfar í úteyjum Vestmanna-
eyja. Er gróður þeirra eyja um , ,. , . ■ T
margt sérstæður, þar eru um kyrmU starfsenu Jarðfræð'afelags
Iislands og sagði aðalhlutverk fe-
lagsins vera að efla íslenzkar
jarðfræðirannsóknir og hygðist
félagið gegna hlutverki sínu m.a.
með því, að stuðla að kynningu
og samvinnu íslenzkra vísindá-
manna í hinum ýmsu greinum
jiarðtfræða, efna til umræðu-
funda. sem haldnir skulu a.m.k.
tvisvar á ári, stuðla að skipu-
lagningu og samræmingu jarð-
fræðarannsókna á íslandi og vera
aðili að alþjóðasamtökum og al-
þjóðasamvinnu á sviðum þessara
fræða.
Þýðingarmesta verkefni félags
ins fram til þessa hetfur verið
fyrirlestnar- og umræðufundur í
fyrra um hryggjakerfi heims-
bafanna. Sagði Sigurður Þórar-
insson, að Jarðfræðafélagið væri
Vísindaféliagi fslendinga mjög
þakklátt fyrir framtakssemina
að gefia þessa fyrirlestra nú ú't.
Nauðsyn á vísindatímariti.
Það kom fram hjá vísinda-
mönnunum, að mikil þörf væri
á útgátfu vísindatímiarits hénlend-
is. en fjárskortur háir slíkri út-
gáfustarfsemi. Árlega kæmi hing-
að vaxandi fjöldi erlendra vís-
indamanna og væri mjög æski-
legt að ritgerðir þeirra birtust í
íslenzku vísindatímariti og væri
raunar óviðunandi að þurtfa að
hafna góðum vísindagreinum á
þeim forsendum, að Vísindafé-
lag íslendinga hefði ekki etfni á
að halda úti tímariti um íslenzk
raunvísindi.
33 tegundir æðri plantna, en að-
eins tvær eða þrjár á smæstu
skerjunum. Surtsey er nýjust
þeirra eyja, enmeð því að fylgj
ast með gróðri þar má margt
læra um þróun gróðurs á öðr-
um eyjum.
ÚtbreiðsluherferS erlendis.
Sveinbjörn Björnsson skýrði
frá því, að vísindafélagið reyndi
nú að auka útbreiðslu og kynn-
Margrét A. Jónsdótt-
ir Egilsen - Kveðja
i Fædd 20. jan. 1899.
Dáin 4. jan. 1968.
Feigðii þessa heimtar köld.
„Mínir vinir fara fjöM
Ég kem eftir, fcannski í kvöld“.
Kynslóðir koma og kynslóðir
fara, það er hið óumbreytanlega
lögmál lífsins. Andlát æskuvin-
(konu minnar kom mér og vin-
'um hennar ekki á óvart. Síðustu
lárin gekk hún efcki heill til skóg
átti við mi'kla vanheilsu að
.stríða og oft langdvölum á sjúkra
Ihúsum, þótt dugnaðurinn og lifs
■viljinn kæmi henni heim á milli.
Við Magga, eins og ég alltaf kall-
laði hana vorum efcki gamlar er
■vegir okfcar lágu saman. Við und
um glaðax við leiki ,og söng
gengum á fjöru, söfnuðum skelj-
um og bjuggum ofckur bú í hiötfð
lanum heima í Stýkkisfcólmi.
'Seinna lágu leiðir ofckar saman
í Reykjavík. Þá var bún gift
'vini mínum. Árna Gunnlaugs-
’syni, mesta ágætismanni. Börn
Iþeirra voru þrjú, mesta myndar
Ifólk, gift og búsett hér í Reykja
ivík. Mann sinn missti Margrét
'1963, og var hans af öllum sakn-
að. svo góður heimilisfaðir og
mannvinur, sem Árni haíði ver-
ið. Lengst af bjuggu þau á
Laugavegi 71. Það var engin til-
viljun, að þau byggðu hús sitt
yfir eða við þjóðbraut, því að
það mátti um þau bæði segja,
að þau hefðu efcki þrifizt nema
þar. sem alltaf var hægt að
fcjálpa og Múa að einlhverjum.
'Húsið var ékki stórt, en innan
ög utanlbæjartfólk átti þar alltatf
vísa fyrirgreiðslu. Einhverntíma
er ég leit þar inn þótti mér
þröngt setinn bekkurinn og
fcafði orð á því við húistfreyjuna,
•að nú fyndist mér langt gengið
■með gistivináttu fceimilisins.
'Svarið var í góðlátlegum tón, en
ákveðnum: Þetta er lífið. sem á
auðveldan hátt gefur mér tæki-
færi að rétta hjálparhönd og
leysa vanda samferðamannanna,
að ógleymdri a'llri þeirri gleði
er fólkið flybur inn á heimilið.
'Þetta skildi ég, því að Magga
yar alltaf sú glaðasta, bráð-
fcnyttin. svolítið háðsk, full atf
•meinlausri kýmni.
Margrét var góð sjálfstæðis-
kona og félagi í Sjáltfistæðis-
kvennafélaginu Hvöt, átti sæti í
'fulltrúaráðinu í mörg ár. Trú-
•kona var Margrét og lét sér annt
um byggingu Hallgrímskirkju og
'féiagi í Kvenfélagi Hallgríms-
fcirkju. Hún var ein af stofnend-
um Húismæðrafélags Reykjavífc-
'ur, góður og tryggur félagi með
an heilsan leyfði.
Við söknum hennar sárt og
finnst stórt skarð höggvið í vina
Ihópinn. Hinn glaði og hressandi
fclátur gleymdist þó ekki innan
•veggja félagsins því að við elsk-
um lífsglaðar, ánægðar konur
•eins og vinkona okkar var. Kon-
ur sem taka hlutunum eins og
þeir eru. Konur sem rétta fram
ivinar hendi til þess næsta er á
'liggur. Trúar allt fram í dauð-
ann. eins og Magga var.
Á kveðjustund kalla fram í hug
ann ótal minningar og þakkir.
okkar samstarfskvennanna fyrir
margar ógleymanlegar samveru-
stundir.
Ég votta af fceilum hug ykfcur
börnunum og tengdabörnunum,
öðrum ættingjum og vinum sam
’búð mína og bið að minningin um
góða konu og móður megi lifa
meðal ykkar. Guð blessi ykkur í
allri framtið. Vertu svo af mér
'kært kvödd, Magga mín. Ég veit,
að þú ert gengin inn í gleði
Guðs þíns og færð nóg að starfa
Guðs um víðan geim. Hafðu þökfc
Ifyrir allt og allt
Nína.