Morgunblaðið - 12.01.1968, Síða 19

Morgunblaðið - 12.01.1968, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. JANÚAR 1968 19 Felukarlinn á bak við ófarnaðinn - EITURLYF Framhald af bls. 15. um starfa, segir svo frá: „Þess em engin merlri, að marijuana hafi nein líffræðileg eða tiílifinn ingaleg álhrif sem leiði til hættulegri eiturlyfjaneyzlu. En neyzla marijuana kann að auð- velda samlband við einstaklinga eða hópa, sem neyta hættulegri lyfja“. Engri slíkri kenningu hefur verið haidið fram um LSD. Meðal þeirra, sem þess neyta mest, er yfirleitt litið alvarleg- um augum á öli lyf, sem tekin eru með sprautu, svo sem heró- ín, morfín, kókaín og amfeta- min. Ein tegund af amfetamini, sem hægt var að fá í piHum, komst um skeið í tízku, en þeg ar ljóst varð, hive hættuleg neyzla þess gat verið, gáfu undirheimarnir hœttumerki og hún lagðist með öllu niður. Framkallar langvarandi neyzla marijuana breytingu á persónuleika manna? Dr. Joel Fort, lyfjaráðunaut- ur World Health Organization, segir: „Slík áihrif eru ekki af marijuana. Ei'turlyf skapa ekki persó nuleik ann. Hann er þeg- ar fullmótaður". Skaðleg áhrif DSD ganga miklu lengra en að toreyta per- sónuleikanum. Geðræn áföil eða köst, sem í hópum LSD- neytenda nefnast „bad trips“, hafa komið fyrir æ oftar upp á síðkastið. Dr. Donald B. Louria, lífeðlisfræðingur, sem er for- maður eiturlyfjanefndar New York ríkis, segir: „Á 10 mánaða skeiði árið 1965 voru 65 manns tekin inn á geðlækningadeild Bellevue sjúkrahússins haldin einhverjum ofsalegum geðköst um (psychoses) vegna inntöku LSD. Við gátum rannsakað 52 þessara tilfella nákvæmlega. Sjúklingarnir lýstu því yfir, að á þá leitaði yfirþyrmandi ótti, óhemjuleg tilhneiging til of- beldis og sterkaœ ofiheyrnir. Tveir þeirra höfðu gert morð- tilraunir. Tólf virtust að Vísu alltaf hafa verið veilir á geði“. Dr. Sidney Co'hen, yfirlækn- ir geðdeildar Wedsworth- sjúkrahússins í Los Angeles og einn af þeim fyrstu, sem tóku að rannsaka LSD, segir, að allt of lítið hafi verið gert úr hætt unni á sjálfsmorðum. „Dauðs- föll af völdurn þeirrar skyn- villu, að menn halda að þeir geti flogið, eru orðin svo al- geng, að hætt er að birta frétt- ir um. þau í blöðum", segir hann. Heilmiklar deilur hafa stað- ið um það, hvort marijuana geti æst menn til glœpa, Bækl- ingur, sem International Narco tics Education Association dreifði fyrir nokkrum áratug- um, hélt þessu m.a. fram: „Marijuana vekur stundum hjá mönnum löngun til að drepa fólk án nokkurrar ástæðu. „Eit urlyfjalögregla Bandaríikjanna segist hafa í skjalaskápnum sín um nægileg gögn til að renna stoðum undir þessa fullyrð- ingu“. Athugun æskulýðsyfirvalda Kaliforníuríkis á 866 mariju- ananeytendum sýnir ljóslega, 'hvers vegna lögregluyfirvöld halda þessu fram, og reyndar líka af hverju aðrir telja full- yrðinguna ranga. Af þessum 866, sem toandteknir voru í Los Angeles, voru 204 af kynstofni hvítra manna, en hinir negrar, Mexicanar og af öðrum kyn- þáttum. Aðeins 2% komu frá heimilum „með góða fjárhags- lega og fiélagslega aðstöðu" og aðeins 26% frá miðlungsheim- ilum. ?2% fólksins var sem sagt frá þeim 'heimilum, sem verst eru á sig komin í þjóð- fiélaginu með tilliti til húsa- kynna, menntunar, fjárhags o.s.frv. Staðreyndin er sú, að fólkið í lægri stéttum efnahagsstig- ans er fremur tekið fast af lög- reglunni, menn af ,,lituðum“ kynþáttum eru fremur teknir fastir en hvítir menn, glæpir eru algengari bjá þessu fólki en bví, sem býr við ’betri éfna- hagsástæður, kasiruleysisleg meðferð eiturlyfja og sú af- staða að sætta sig við notkun þeirra til að deyfa þj:áningu Voliæðiis lífsins er algengari. Þessvegna segja efæemdar- menn að það sé ekki mariju- ana, sem leiðiir til glæpa, held ur lífstoættirmr. Neytendur marijuana segja oft, að marijuana veiti þeim kynferðislega örvun. En dr. Gonstandinos J. Miras við há- skólann 1 Aþenu, sem finnur marijuana ýmislegt til foráttu, telur þetta ekki eina ættum lyfsins. Hann vitnar í tilraunir sínar með nottur og kveðux 90% getumissi þeirra til sam- fara_ fylgja inngjöf marijuana. „Ástæðan til þess að mönn- um þykir marijuana örva kyn- getu“, segir dr. Paul Gerhard, forstöðumaður Rannsóknar- stofnunar kynferðismála í Indí ajnaríki, „er sú, að lyfið veitir meira sjálfsöryggi. En þá hefði sömu áhrif að fiá séa: viskí- sjúss. Við sáum þess engin merki, að marijuana eða áfengi getd nokkru sinni örvað kyn- orku. En trúi fólk því, má vera að sú trú verði þeim að getu- örvun“. ÁREIÐANLEGA befur hann. þessi felukarl, glott ilikvittnis- lega og skemmt sér konunglega í fieluleik sínum kvöldin, sem um ræðumar fóru fram á Alþingi íslendinga um vantraustið é rík isstjórnina. Þar hlustaði hann á menn keppast við að kenna hver öðrum um erfiðleika þjóðarinn- ar í efinalbags- og atvinnumálum, en enginn minntist á hann. frem ur en væri hann ekki til, þessi seiðskratti, sem úr felustað sín- um magnar seiðinn og bveikir óeirða-, uppþota- og ófriðareld- ana um heim allan og blaes lát laust 1 glóðirnar. æsir menn upp í kröfugöngur, verkfiöll og mót- mælauppþot og brýnir stöðugt skæðasta vopnið — verðbólguna. Með þessum aðferðum gerir hann ®ér vonir um að geta komið efnáhag þjóða og atvinnuvegum í rúst. Þá getur hann hreykt sér hátt á rústunum, stoffnað þar sitt einræðiisvald, drottnað yfir sálum manna og kúgað til beggja handa. Hvaða andi stjórnaði að miklu leyti aðferð íslenzku þjóðarinn- ar síðustu áratugina fyrir siðustu gengisfellingu? — Andi heimtu- frekju. eyðslu og ótoófis, svalls og nautna. Látlaust var heimtað meira og meira til að geta eytt meiru, fyllt -alla ekemmtistaði, leigt skemmtiskip út um öll heimsins höf og flogið um allar jarðir, fyllt vasa unglinga pen- ingum. jafnvel svo að þeir gátu leikið sér að því að fleygja þeim. Þessum leik var haldið éffram þar til atvinnuvegirnir voru að sligast, jafnvel í góðæri. Svo hefjast deilur og blaðaskrif, og menn kenna hver öðrum um. Hvað kostar þjóðina t.d. tízku bylting, þegar að minnsta kosti yngri kynslóðin leggur lítt eða sér allt nýtt? Hvað kosta háu leðurstígvél allra ungu stúlkn- anna og annar tízkutoúningur þeirra, svo að eitthvað sé nefnt? Á bak við alla eyðsluna og vit leysuna, leynist svo alltaf felu- karlinn — seiðskrattinn, sem stefnir að því að leggja í rúst hyggni manna, þjóðtoollustu manna. siðferði manna, tid þess að hann geti reist ríki sitt á rústunum. Það er hann sem veld ur blindninni, er hrekur menn út í kröfugöngur, vantougsuð og ótimabær verkföll, léttúð. eyðslu semi og ábyrgðarleysi á flestum sviðum. Til þess að leiða attoygl ina frá sér sigar svo þessi felu- karl, þessi seiðskratti, mönnum saman í deilur. þar sem einn kennir öðrum um, en ékki rétta aðilanum. Þótt hlægilegt væri var ein setning, sem blöðin birtu í sam- bandi við gengisfellingu punds- ins og krónunnar, athyglisverð- ust og markviss. Hún var þessi: .,Ballið er búið. Við höfum liff- að um efni fram“. — En er þá ballið búið? Betur að svo færi. ,. Pétur Sigurðsson. óslitin fiöt sín til hliðar og fær Til leigu Til leigu er 3ja herbergja íbúð á hæð í húsi við Álffheima. Nokkur fyrirframgreiðsla áskilin. Laus strax. Upplýsingar um fjölskyldustæðr og annað, sem máli skiptir, óskast sendar til afgreiðslu Morg- unblaðsins fyrir n.k. mánudagskvöld í bréfi merktu: „2908“. íbúð óskast 4ra—5 herbergja íbúð óskast til leigu þar til í maí n.k Æskilegt að gólfteppi og gluggatjöld fylgi. íbúðin þyrfti hezt að vera staðsett í Langholts- hverfi (Heimunum). Greiðsla eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 13175. Við Leifsgötu Til sölu er 4ra herbergja efri hæð í húsi við Leifs- götu, stærð um 100 ferm. Er í góðu standi. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími: 14314. Kvöldsími: 34231. Samkomuhús - veitingaliús Verðið er ekki aðalatriðið, heldur endingin. Leitið tilboða. Gólfteppi frá Álafoss, umboð um allt land. ÁLAFOSS. PANTIÐ FERMINGARVEIZLUNA TÍMANLEGA TÖKUM AÐ OKKUR AÐ LACA HEITAN OG KALDAN VEIZLUMAT FYRIR ÖLL TÆKIFÆRI SMDRT BRAUÐ KAFFI8I\IITTUR COCKTAIIMTUR CAWAPÉ BRAUÐTERTUR KALT BORO HEITUR MATUR FERMII\1GAVEIZFUR AFMÆFISVEIZLUR FAGMENN LAGA MATINN OG GEFA ALLAR UPPLÝSINGAR KJÖTBURIÐ HÁALEITISBRAUT 58 - 60 37140 SÍMI 37140

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.