Morgunblaðið - 12.01.1968, Page 20
20
MORGUNBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 12. JANÚAR 198«
Tilboð óskast í
Pontiac Cadalina íólksbifreið árgerð 1964 í því
ástandi, sem bifreiðin nú er í eftir árekstur.
Bifreiðin verður til sýnis 1 Bílaskálanum, Suður-
landsbraut 6, í dag og fyrir hádegi á morgun.
Tilboðum sé skilað í skrifstofu Samvinnutrygginga,
Tjónadeild fyrir kl. 12 á hádegi laugardaginn 13.
janúar 1968.
GASBETON
MILLIVEGGIR
SPARIÐ
TÍMA
FÉ
FYRIRHÖFN
MÚRHÚÐUN ÓÞÖRF
FYRIRLIGGJANDI
LOFTHÁAR EININGAR
í BREIDDUM
20 25 30 50 cm.
Ris hf.
ÁRMÚLA 10
SÍMI 42581.
BiLAKAUP.
Vel með farnir bílar til sölul
og sýnis í bílageymslu okkar
að Laugavegi 105. Tækifæri
til að gera góð bílakaup.. —
Hagstæð greiðslukjör. —
Bílaskipti koma til greina.
BÍLAKAUP
Cortina árg. 66, 67.
Dodge Dart árg. 68.
Ford Galazie 500 árg. 63.
Buiek special árg. 63.
Opel Racord árg. 63, 64.
Volvo Amazon árg. 66.
Trabant Station árg. 65, 66.
Volkswagen árg. 56, 62.
Vauxhall De Luxe árg. 64.
Opel Caravan árg. 62.
Skoda Mb 1000 árg. 65.
Skoda Octavia árg. 62.
Skoda Combi árg. 62.
Höfum kaupanda að Land-
Rover diesel árg. 65, 66.
Tökum góða bíla f umboðssölul
| Höfum rúmgott sýningarsvæði j
innanhúss.,
mzzrm umboðið
SVEINN EGILSSON H.F.
LAUGAVEG 105 SIMI 22466
Loðfóðruð kuldastígvél
karlmanna, há og lág
SKÚBIJÐ AUSTURBÆJAR
LAUCAVECI 100
Til sölu í Kópavogi
Til sölu 5 herbergja fokheld efri hæð við Kópa-
vogsbraut), í Kópavogi. íbúðin er um 135—140
ferm. Fokheldur bílskúr fylgir. Góð lán áhvílandi.
Útborgun 480 þús. sem má skiptast niður á árið.
Einnig er til fokheld 3ja herb. jarðhæð um 90
ferm. með öllu sér við Álfhólsveg, í Kópavogi.
Teikningar af umræddum íbúðum liggja fyrir á
skrifstofu vorri.
TRYGGINGAR & FASTEIGNIR
Austurstræti 10 A. 5. hæð,
sími 24850. Kvöldsími 37272.
Síðasti innritunardagur
MÁLASKÓU
HALLDORS
Pitman School of English
Árlegir sumarskólar í London, Oxford, Edinborg.
Árangursrík enskunámskeið, þar sem sérstök
áherzla er lögð á að auka getu nemenda til að skilja
enskt talmál og tala ensku fulkomlega.
London (University College) 3. júlí til 30. júlí og
31. júlí til 27. ágúst — 31. júlí til 27. ágúst.
Oxford — 31. júlí til 27. ágúst.
Edinborg — 12. ágúst til 6. september.
(meðan alþjóðahátíðin stendur yfir).
Útvegum öllum nemendum húsnæði.
Lengri námskeið eru einnig haldin í Lundúnaskól-
anum árið um kring.
Allar upplýsingar og ókeypis bæklingar frá
T. Steven, principal.
THE PITMAN SCHOOL OF ENGLISH,
46 Goodge Street, London W. 1.
Viðurkenndur af brezka menningarsambandinu.
ÁFRAM MEÐ STRÉÐIÐ
Það hefur verið blind-
ös hjá okkur alla
þessa viku og einhver
ósköp selzt.
í dag leggjum við áherzlu á greiðslu-
sloppana sœnsku, sem eru svo vand-
aðir og ódýrir, kr. 500.— pr. stk.
Dönsku apaskinnsjakkarnir vinsœlu
margir litir, allar stœrðir.
Við seljum góðar vörur ódýrt.
T erylenekápur
Ullarkápur
Kjólar
síðir og stuttir.
Sparið ykkur að fara
til Clasgow.
TlZKUVERZLUNIN
GUÐR-CJ-N
RAUÐARÁRSTIG1
Sími 15077.
L