Morgunblaðið - 12.01.1968, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. JANÚAR 1368
27
Leitar á náðir
sendinefndar Kúbu
New York, 11. jan. (NTB).
BLÖKKUMAÐURINN Rap
Brown, einn helzti leiðtogi ,.Black
Power“ stefnunnar í Bandaríkj-
unum. leitaði í gærkvöldi hælis
í stöðvum kúbönsku sendinefnd-
arinnar hjá Sameinuðu þjóðun-
um í New York. Flýði hann
þangað eftir deilur við lögneglu-
vörð fyrir framan aðalstöðvar
S.Þ. og gaf síðar út yfirlýsingu
um að hann og einn af fylgis-
mönnum hans, Boh Smith. hefðu
leitað hælis í aðalstöðvunum.
Þeir Brown og Smitih voru að
koma úr heimsókn í bækistöð
sendinefndar Kú'bu hjé SÞ í gær-
kvöldi, þegar einn vajfðanna við
aðalstöðvarnar vatt sér að þeim
og spuTði, hvað þeir væru með
Fundur um
bæjarmál
Akureyrar
í pakka, sem þeir voru að flytja
með sér út úr húsinu, Brown
sagði lögregluþjóninum, að það
kæmi honum ekki við, og gerði
lögregluþjónninn þá tilraun til
að handtaka félagana tvo. Tóku
þeir þá til fótanna og hlupu að
bækistöð kúíbönsku sendinefnd-
arinnar. þar sem vopnaður vörð-
ur hleypti þeim inn
Talsmaður kúbönsku sendi-
nefndarinnar staðfesti í nótt, að
þeir Brown og Smith væru í
hiúsinu, og yrðu þar áfram um
óákveðinn tíma. Nánari upp-
lýsingar gaf hann ekki.
-4>
Þessi mynd var tekin í skurðstofunni í háskól asjúkrahúsinu við Stanford háskóla í Caiiforniu
um það hil sem verið var að ljúka hjartaflutn ingnum í Mike Kasperak. Myndina tók einn
læknanna, Dr. William Angell.
S J ÁIjFSTÆÐ ISFÉLAG Akur-
eyrar heldur fund n.k. mánu-
dagskvöld kl. 20.30 í Sjálfstæðis-
húsinu uppi. Fundarefni verður:
Fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar
1368. Menn eru hvaittir til að
mæla vel og stundvfslega.
Ekið ó kyrrstæða
Læknar í Kanada og Svíþjóð
gagnrýna hjartaflutninga
Telja starfsbræður sina i S-Afriku og
og Bandarikjunum sýna,ábyrgðarleysi'
og ,siðleysi'.
bíla
BKIÐ var á bdlinn R-22252, sem j
er ljósgrænn Ohervolet station;
árgerð 1355, þar sem hann stóð I
við Bogahlíð 26 frá klukkan 21:00
1. janúar til klukkan 09:00 dag- 1
inn eftir.
Við ákeyrsluna beyglaðist
hægri framhurð bílsins það mik- j
ið að á hana rifnaði gat.
Þá var ekið á G-3482. sem er
tvílitur Trabant 1965, þar sem i
hann stóð á Hávallagötu við i
Bræðraborgarstíg frá klukkan
22:30 á gamlárskvöld til klukk- j
an 13:00. 2. janúar. Hægri hlið :
bílsins rispaðist mikið.
Ekið var á G-1416, sem er
hvitur Volkswagen, þar sem bíll- ;
inn stóð á planinu austan við
Höfðatún 2 frá klukkan 15:00 á
gamlársdag til klukkan 15:30 3.
janúar.
Hægra frambretti og kistulok
beygluðust og stefnuljós brotn-
aði.
Það eru eindregin tilmæli
rannsóknarlögreglunnar, að bíl-
stjórarnir, sem tjónunum ollu.
gefi sig fram svo og vitni, ef l
einhver voru.
Höfðaborg, Palo Alto og New
York, 11. jan. — AP—NTB —
★ Hjartasjúklingurinn Philip
Blaiberg, sem skipt var um
hjarta í fyrir níu dögum í Höfða
borg, er enn við góða heilsu.
Segja læknar við Groote Schuur
sjúkrahúsið, þar sem aðgerðin
var gerð á Blaiberg, að honum
hafi hrakað nokkuð vegna vökva
sem safnaðist við lijartað, en að
tekizt hefði að fjarlæga vökv-
ann og hafi sjúklingurinn þá
hresstst. „Eftir þessa aðgerð líð
ur sjúklingnum betur. Læknar
hans líta ekki alvarlegum aug-
um á þennan fylgikvilla“, sagði
talsmaðnr sjúkrahússins í dag.
í Palo Alto í Kaliforníu er
iðnverkamaður Mike Kasperak,
sem grætt var í nýtt hjarta fyr-
ir fimm dögum, enn ekki úr
hættu, og óttast læknamir um
líf hans. Segja þeir að nýja
hjartað starfi eins og bezt verð
ur á kosið, en sjúklingurinn þjá-
ist af ýmsum fylgikvillum, sem
þeir hafi miklar áhyggjur af.
ic Læknar í Kanada og Svíþjóð
hafa gagnrýnt sfeurðlækna í
Bandaríkjunum og Suður Af-
ríku fyrir tilraunir þeirra til að
flytja hjörtu milli manna, og
telja þessar tilraunir „ábyrgðar-
lausar“ og „siðlausar".
í gær var líðan Blaiberg mjög
góð að sögn lækna við Groote
Schuur sjúkrahúsið í Höfðaborg,
og sögðu þeir sjúklinginn þá á
mjög góðum batavegi. í dag til-
kynntu svo læknarnir að ástand
Blaibergs hefði versnað vegna
vökvasöfnunar við hjartað, en
töldu þó ekki að sjúkiingurinn
væri í neinni hættu.
Alls hefur verið skipt um
Hjartað, sem grætt var í
Mike Kasperak í Stanford há
skólasjúkrahúsinu, var úr 43
ára konu, frú Virginiu Mae
White, er látizt hafði af völd-
um heilablæðingar. Myndin er
af frú White.
Volkswagen í Bandaríkjunum
kallar inn selda bíla vegna galla
Gallar þessir hafa ekki horizt
umboðinu hér til eyrna
New York, 11. jan. (AP).
UMBOÐSMENN Volkswagen bíla
smiðjunnar þýzku í Bandaríkj-
unum, Volkswagen of America,
Inc. skýrðu frá því í dag, að
verið væri að kalla inn 42 þús-
und Volkswagen bifreiðir af ár-
gerð 1968 vegna hugsanlegra
galla á öryggishúnaði þeirra.
Talsmenn umboðsins segja, að
eigendur 29 þúsund Volkswagen
biifreiða hafi verið beðnir að
skila bifreiðum sínum svo unnt
verði að skipta um plötu í vara-
hjólsgeymslu fremst í bilunum.
Segja talsmenninir, að í fyrstu
bílunum af árgerðinni 1968 hafi
plötur þessar verið festar með
boltum. er gætu valdið sliti á
hliðum hjólbarðanna.
13 þúsund eigendur sendiferða
og vöruflutningabíla af þessari
árgerð hatfa verið beðnir að af-
benda bifreiðir sínar til eftir-
lits svo unnt verði að flytja
hemlaleiðslur ef með þarf, en
komið hefur fram, að í sumum
þessara bifreiða hafa hemlaleiðsl
ur nuddast við bílgrindina. Haldi
þetta nudd áfram um nokkurn
tíma, er hætta á að gat komi á
leiðslurnar og hemlavökvinn leki
niður. Benda talsmenn umboðs-
ins á, að þar sem tvöfalt hemla-
kerfi er í Volkswagen bifreiðun-
um, verði áfram unnt að nema
staðar þótt vökvinn fari af öðru
kerfinu, en til þess þarf þá
meiri vegalengd en ella.
Bifreiðir þær, sem hér um
ræðir, voru smíðaðar í ágúst og
sendiferðarbifreiðarnar á tíman-
um frá ágúst til nóvember. Hafa
umboðsmenn sent eigendum bréf
og bent þeim á gallana, en til
þessa höfðu engar kvartanir bor
izt frá eigendunum sjálfum.
Árni Bjarnason hjá Heklu
h.f., kvað þetta ekki hafa borizt
umboðinu hér til eyrna, og engar
kvartanir hefðu borizt frá eig-
endum. Hins vegar kvaðst hann
halda, að Volkswagenbílar væru
framleiddir sérstaklega fyrir
Ameríkumarkað, þar sem þar
gilti ný reglugerð um öryggis-
útbúnað, sem væri miklu strang
ari en í Evrópu. Væri sá mögu-
leiki fyrir hendi að gallar þess-
ir hefðu aðeins komið fram á
Ameríkuframleiðslunni.
hjörtu í fiimim sjúklingum frá :
því í byrjun desember, þegar dr. j
Ohristian Barnard við Groote \
Schuur sjú.krahúslð í Höfðaborg
skipti um hjarta í kaupmannin-
um Louis Washkansky. Sjúkling
ur þessi tók miklum framtför-
um fyrst í stað, en lézt svo úr
lungnabólgu 18 döguim etftir að-
gerðina .
í New York hatfa tvær tilraun-
ir verið gerðar með hjartaflutn-
ing, sú fyrri í desemberbyrjun
þegar flutt var hjarta úr tveggja
daga barni í háltfsmánaðar gam!
an dreng. Drengurinn lézt sjö
klukku'stundum eftir gðerðina,
og telja læknar að nýja hjartað
hatfi ef til vill verið otf lítxð og
ekki getað annað störfum sínum
í nýja líkamanuim. Síðard tilraun
in í New York var gerð í fyrra-
dag á slökkviliðsmanninum Lo-
uis Block, sem var 58 ára. Var
grætt í hann hjarta úr nýlát-
:nni konu, og lézt Block tíu
klukkustundum eftir aðgerðina.
Báðar þessar hjartaaðgerðir í
New York voru gerðar í Mai-
monides sjúkrahúsinu, og segja
læknar þar, að í bæðd skiptin
hafi nýju hjörtun verið of lítil.
Af þeám fimm sjúklingum,
Fyrirliði læknaliðsins við
Staníord háskólasjúkrahúsið,
sem framkvæmdi hjarta-
græðsluna í Mike Kasperak
sl. laugardag var dr. Norman
E. Shumway jr. 44 ára að
aldri.
sem grædd hafa verið ný hjörtu
í, eru aðejns tveir á lífi, þeir
Blaiiberg í Höfðaborg og Kasper-
ak í Kalitforníu.
í Svíþjóð og- Kanada hafa
kunnir læknar ásakað starfs-
bræður sína í Bandaríkjunum og
Suður-Afríku fyrir tilTaunir
þeirra til hjartaflutninga. I Tor-
onto lýsti dr. Jacob Markotitz,
prófessor í lífeðlisfræði, því yf-
ir, að hann teldi þessar tilraun-
ir siðlausar. Hann sagði, að enn
hefði ekki tekizt að græða hjörtu
í tllraunadýr, og eðlilegast hefði
verið að bíða með tilraunir á
mönnum þar til árangur hefði
náðzt við tilraunir á dýru-m.
Mér finnst það siðlaust að gera
tilraunir á mönnum“, sagðd pró
fessorinn á fundi með frétta-
mönnum í Toronto í gær. „Ég
álít að fyrst hefði átt að reyna
að græða hjörtu í káltfa, en
hjörtu þeirra eru atf svipaðri
stærð og mannshjörítu. „Markot-
itz er einnig skurðlæknir, og
fyrir nærri fjörutíu árum hóf
'hann tilraunir til að græða
'hjörtu í hunda.
í Gautaborg hefur Lars Werkö
prófessor, einn kunnasti h'jarta-
sérfræðingur Svía, tekið undir
þessi ummæli Markotitz. Werkö,
sem var um skeið forseti sænsku
lkænasamtakanna, sagði í við-
tali, sem birtist í dag í blaðinu
„Göteborgs Tidningen“ að hann
teldi það hið mesta ábyrgðar-
leysi á þessu stigi að gera til-
raunir til að flytja hjörtu milli
manna. Telur hann að hégóma-
girni hafi ráðið gerðum skurð-
læknanna í Bandaríkjunum og
Suður-Afríku en einr.ig hafi þair
nokkiru skipt sú staðreynd, að
ekki muni þann skurðlækni
skorta fé til frekari rannsókna,
sem fyrstur verður til að flytja
hjarta í mann með góðum ár-
angri.
Werkö, prófesisor lætur í ljós
áhyggjur sínar í viðtalinu og
segist óttast, að þessar tilraunir
le ði til alþjóða kapphlaups um
þann frama og þá fjármuni, sem
hér sé um að ræða, og segir að
þessi ótti hafi komið mjög fram
á læknaþingi í Bandaríkjunum
fyrir áramótin.
— „Ég efast um að viðkom-
anidi skurðlæknar hafi sjálfir
gert sér miklar vonir um árang-
ur“, sagði Werkö. „Það er full
ástæða t'il að bíða í nokkur ór,
áður en tilraunir verða gerðar
á mönnum."
Annar sænskur hjartasérfræð
ingur, Viiking Björk prófessor
við Karolinska sjúkrahúsið,
segir í viðtali í dag, að hann
mundi ekki eins og stendur vilja
reyna að leika eftir hjartatflutn-
ing startfsbróður síns í Hötfða-
borg, enda væri það brot á sænsk
um lögum, og almenningsáliltið
í Svíþjóð léti það ekki viðgang
ast. Hins vegar sagði Björk, að
nokkuð hefði áunnizt við til-
raunir Barnards, og að ekki
ætti að fordæma þær með öllu.
Breyting d kjördæmaskipun
Bonn, 11. jan. NTB.
VESTUR-þýzka sambandsstjórn-
in ákvað í dag að breyta ekki
kjördæmaskipan í Vestur-Þýzka-
landi fyrr en eftir næstu kosn-
ingar, sem verða niesta ár. Hefur
hún þar með ákveðið að halda
opinn leið fyrir nýja þjóðernis-
sinnaflokkinn að ná sæti á sam-
bandnþinginu.
Flokkarnir, sem að stjórninni
standa þ.e. Kristilegir demókrat-
ar og Sósíaldemókratar, hafa orð-
ið ásáttir um að bera fram frum-
varp í apríl, þar sem gert er ráð
fyrir breytingum á kjördæma-
skipuninni, en að þær komi ekki
ti'l framkvæmda fyrr en árið
1969. Frumvarp þetta er til þess
ætlað að smáflok! ar eigi ekki
eins auðveld uppdráttar,