Morgunblaðið - 16.01.1968, Page 1
VEÐUROFSI
vlða um tieiiu
— Hús fuku víða í Glasgow — Bötí fórust
í Danmörku — Flóðahœtta í Þýzkalandi
— Fyrsta snjókoma í Negev-eyðimörkinni
London og víðar, 15. jan. [ Xurn þessi vegur 7.700 tonn.
(AP—NTB). skip hafa slitnað upp og
★ OFSAVEÐUR hefur geisað; nokkur rekið á land.
xiða um heim um helgina og * öveðrið nær alla leið suður
i dag, og orðið fjolda manns að ttl Arabaríkjanna við botn
bana. A Bretlandseyjum varð Miðjarðarhafsins. Ófært var í
veðnð verst i Skotlandi og a morgun ttl jerúsalem vegna
Norður-Irlandi. Feykti stormur- mestu snjókomU; sem þar hefur
inn um húsum í Glasgow og ( orðið j manna mjnnumi
Edinborg fyrir fotaferðatima, og fara stormi_ Beif stormurinn tré
grófust margir íbúanna undir, upp með rótum og sjór geUk
rústunum. Ekká er vitað hve langt upp á land við ísraels.
margir forust. ; strond
★ Út af ströndum Englands -*• í Sýrlandi hefur snjóað
hafa að undanförnu verið mikið, og mörg fiskiskip
reistir gasleitart-urnar, sem hefur rekið upp á land í óveðr-
notaðir hafa verið til borunar inu. í Libanon hafa um 500
niður í botn Norðursjávarins. manns misst heimili sin, og
Einn þessara turna slitnaði upp miklar skemmdir hafa orðið á
í óveðrinu og rak hann stjóm- hafnarmannvirkjum. í Jórdaníu
Iausan undan 11 metra öldum. j Framhald á bls. 23.
Þetta eru rústimar af bænum
Gibellina á Sikiley. Þarna
bjuggu um 8 þúsund manns, '
en bærinn er nú allur í rúst.
Óttazt er að 600 manns hafi
farizt í jarðskjálftunum.
Blaiberg
tram úr
Höfðaborg, S-Airíku, 15. jan.
NTB—AP.
PHILIP Blaiberg, tannlæknir-
inn, sem dr. Chris Barnard
græddi i hjartað á dögunum,
gefkk fáein slkref í dag, að því er
fréttamenn fengu upplýst. Hann
Honum heldur áfram að fara
fram og er ætlunin að hann fari
fram úr til að borða næstu daga.
Kona Blaibergs hefur fengið
að sjá hann — en dóttir þeirra,
sem kom frá ísrael í dag, bíður
Framhald á bls. 23.
600 manns hafa farizt í
jarðskjálftum á Sikiley
— hinum mestu í Evrópu frá því Skopje í Júgó-
slavíu lagðist í rúst — Ástandið alvarlegt og
björgunarstarf erfitt vegna kulda og hálku
Palermo, 15. jan. — NTB-AP
-^- Vitað var í kvöld um sex
hundruð manns, sem beðið
höfðu bana í jarðskjálftun-
um, er urðu á vesturhluta
Sikileyjar, aðfaranótt mánu-
dagsins, en búizt er við, að
sú tala eigi enn eftir að
hækkv Jarðskjálftar þessir
eru hinir mestu, sem orðið
hafa á Sikiley frá því árið
1908, er stórir hlutar borgar-
innar Messina hrundu og
85.000 manns biðu bana. Jafn
íslendingur kennir Afríku-
mönnum veiðar á Viktoríuvatni
— Bátur, sem smíðaður er sérstaklega til þessara veiða,
fluttur r hlutum með skipi 22.400 kílómetra vegalengd
NÆSTU daga verður 75
tonna bátur fluttur í hlutum
frá Bideford-skipasmíðastöð-
inni í Devonhéraði í Englandi
með skipi til Mombasa á aust
urströnd Afríku. Þaðan verð-
ur hann svo fiuttur til Vikt-
oriuvatns, að þvi eir segir í
AP-frétt í gær. Á Viktoríu-
vatni verður báturinn notað-
ur til veiða og rannsókna á
áður ókönnuðum fiskimiðum
vatnsins, en skipstjóri á
bátnum verður Guðjón Illuga
son, sem starfað hefur fyrir
Matvæla og landbúnaðar-
stofnun Sam,einuðu þjóðanna
(FAO) í Pakistan, Indlandi
og á Ceylon undanfarin 12
ár. Guðjón mun jafnframt
hafa yfirumsjón með þjálfun
innfæddra veiðimanna við
vatnið.
Báturinn hefur hlotið nafn-
ið Ibis, og er hann smíðaður
fyrir Matvælastofnunina. Er
hér um að ræða einn lið í sér
stakri 5 ára áætlun við Vikt-
oríuvatn, og er til hennar var
ið 1,469,275 dollurum. Var
Ibis sérstaklega smíðaður með
það fyrir augum að hægt
væri að flytja hann í hlut-
um bæði á sjó og landi. Hann
verður fluttur 22.400 km vega
lengd án þess að kjölur hans
komi nokkurn tíma í vatn,
því að frá Englandi til Mom-
basa í Kenya verður hann
fluttur fyrir Góðrarvonar-
höfða með skipi, en frá Mem-
basa til Kisumu við Viktoríu
vatn, sem er 960 km. vega-
lengd, verður hann fluttur
Framhald á bls. 15.
framt eru þetta mestu jarð-
skjálftar í Evrópu frá því að
borgin Skopje í Júgóslavíu
þiwrkaðist að mestu út og
1070 manns fórust.
-^- Mest varð manntjón í
bænum Montevago, þar sem
Guðjón Illugason ásamt inn-
fæddum fiskimanni á Ceylon,
en þar starfaði Guðjón lengi
á vegum FAO.
þrjú hundruð manns fórust,
þar af tvö hundruð, er sjúkra
hús hrundi. Engar fréttir
hafa borizt af fjölda særðra.
Geysilegt efnalegt tjón
hefur orðið af völdum jarð-
skjálftanna, í bæjum hrundu
íbúðarhús í hundraðatali,
verzlunarhús og opinberar
byggingar og úti á lands-
byggðinni bóndabýli, hlöður
og gripahús. Ennfremur eyði
lögðust unnvörpum fornar
kirkjur, miðaldakastalar og
klukkuturnar.
-^- Víða á Sikiley hefur
ástandið verið mjög alvarlegt
í dag, og björgunarstarf sótzt
seint, einkum vegna hinna
miklu kulda sem þar eru nú,
— en síðu'tu daga hefur ver-
Framhald á bls. 23.
400 Bretar
mótmæla
Concorde
London, 15. jan. NTB.
• Á FIMMTA hundrað Breta
hafa birt hálf síðu auglýs-
ingu í „Times“ þar sem þeir
krefjast þess, að Bretar hætti
við fyrirætlanir sínar um smiði
hinnar svokölluðu Concord þotu,
sem á að fara hraðar en hljóðið.
Menn þessir fordæma jafn-
framt allar slíkar framkvæmd-
ir á þeirri fonsendu, að hávað-
Framhald á bls. 23.
*
4'