Morgunblaðið - 16.01.1968, Qupperneq 13
MORGUNÖLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. JANÚAR 1968
13
Hernaðarleg viðhöfn og demókratískt lát-
leysi mótar setningu sænska þingsins
Sambúð Svía við aðrar þjóðir er góð, sagði
Gústav Adolf Svíakonungur í
hásætisræðu sinni s.l. föstudag
arar hæstaréttar, sendinefnd frá
franska þinginu með frönsku
fánalitina í silkiborða á brjóst-
inu og sendiherrar erlendra
ríkja, um eitt hundrað talsins.
Gömul ekkja erkibiskupsins yfir
Svíþjóð, sem situr við hliðina á
mér, höfðingleg kona á áttræðis-
aldri, sem allt.þekkir, segir mér
að þetta sé mesta tízkusýning
sendiherrafrúnna. Þær skarti
ævinlega sínu fegursta við þetta
tækifæri. Víst er það satt að
þessu sinni. Sendiherrarnir eru
orðum skreyttir í bak og fyrir.
En frúrnar eru í fallegum kjól-
um, sumar frábærlega smekkleg
ar og glæsilegar. Svörtu sendi-
herrarnir eru hvað skrautlegast-
ir, en sendiherra Rauða-Kína
ber greinilega frumlegustu orð-
una. Hann er með mynd af Mao
á brjóstinu!!
Þungt fótatak „drabantanna“
Um kl. hálf tólf komu óvæntir
gestir í salinn. Það eru þau Mar-
grét Danaprinsessa og Henrik
greifi, maður hennar. Þau vekja
mikla athygli. Margrét krón-
prinsessa er frjálsleg og glaðleg,
klædd íburðarlitlum rauðbrún-
um kjól, sem fer henni einkar
vel. Þá ganga í salinn konur
embættismanna hirðarinnar, all-
ar klæddar hinni hefðubundnu
hirðdragt, sem er svartur kjóll
með hvítri kringlóttri herða-
slæðu. Meðal þeirra getur að
líta ekkju Folke Bernadotte, sem
er glæsileg miðaldra kona. Ráð-
herrafrúrnar ganga nú í salinn,
allar eins klæddar í svört-
um kjólum með gráum „púff-
ermum“.
Þegar hér er komið opnast
syðri dyr ríkissalsins og þing-
menn beggja þingdeilda ganga í
salinn, fyrst þingmenn fyrstu
deildarinnar og síðan þingmenn
annarrar deildar. Ganga forsetar
og varaforsetar þingdeildanna í
broddi fylkinga sinna. Taka þing
menn sér sæti á bekkjum á
miðju gólfi.
Tekur nú að líða að hápunkti
bornu dömum.
Þá heyrist þungt fótatak her-
manna utan af gangi hallarinn-
ar og kl. 12,02 ganga 24 „drab-
antar“ Svíakonungs snöfurlega í
salinn með þríhyrnda háhatta og
brugðin sverð um öxl, herklædd
ir að sið tíma Karls XI. Taka
þeir sér stöðu að baki þing-
manna aftast í salnum. Lífverðir
konungs ganga næst í salinn og
taka sér stöðu bak við skraut-
búið hásætið, en við hægri hlið
þess liggur kóróna Svíakonungs
en til vinstri veldissproti.
Þá kemur ríkismarskálkurinn
og ber ríkismarskálksstafinn. Er
nú komið að aðal opinberun
þessarar hátíðlegu athafnar.
Lúðrar eru þeyttir og er leik-
„SÆNSKIR karlar og konur,
kjörnir fulltrúar sænsku þjóð
arinnar.
Ég býð yður velkomin til
hins ábyrgðarmikla starfs
yðar. Sambúð Svíþjóðar við
aðrar þjóðir er góð.“
Þannig hóf Gustav VI
Adolf Svíakonungur ræðu
sína, er hann setti sænska
þingið við hátíðlega athöfn í
konungshöllinni í Stokkhólmi
s.l. föstudag. Þar sem Svía-
konungur kemur ekki í þing-
húsið verður þessi athöfn að
fara fram í hans eigin höll.
Er þingið sett í „ríkissalnum“.
samkv. gamalli venju að við-
stöddu öllu stórmenni Svía-
ríkis.
Fyrir 22 árum var ég staddur
í London og var þá viðstaddur
setningu brezka þingsins, sem
fréttamaður Morgunblaðsins. Sú
athöfn er mér ógleymanleg sak-
ir formfestu hennar og litauðgi.
En setningu sænska þingsins í
konungshöllinni í Stokkhólmi
svipar að mörgu leyti til þess,
sem gerðist í Westminster. —
Aldagömul erfðavenja situr þar
í öndvegi. Bjarma frá stórveldis-
tíð Svíaríkis leggur um hina
fögru og svipmiklu sali gömlu
konungshallarinnar. En kjarni
þessarar athafnar er þó ramm
demókratískur. Konungsvaldið
lítur, þrátt fyrir ytra skraut,
form og tilhald, á hlutverk sitt
sem þjónustu við fólkið. Þess-
vegna stendur það traustum fót-
um í Svíþjóð, • Noregi og Dan-
mörku. Útverðir Norðurlanda í
vestri og austri, ísland og Finn-
land, mynduðu hinsvegar lýð-
veldi þegar erlendum yfirráðum
létti. Var það eðlileg afleiðing
langrar baráttusögu og þróunar.
f ríkissalnum
Fyrir kl. 11 f. h. sl. föstudag
tóku boðsgestir að safnast sam-
an í ríkissal konungshallarinnar j þessarar margbrotnu athafnar.
til þess að hlusta á Gustav Adolf | Kl. 12 á hádegi ganga prinsess-
setja sænska þingið. Um svipað urnar Sibylla og Christine inn
leyti hófst guðsþjónusta í hallár- j á svalir gengt hásæti konungs,
kapellunni, þar sem þingheimur sem er fyrir enda salarins.
hlýddi messu. Inn í ríkissalinn Hneigja prinsessurnar sig af
streymdi mikill fjöldi fólks, mikilli kurteisi þrívegis, djúpt
fyrst konur og skyldulið þing- I og tíginmannlega fyrir þing-
manna, háttsettir embættismenn, I heimi, og þingmenn hneigja sig j prinsinn
yfirmenn sænska hersins, dóm- á móti fyrir hinum konung- en Gustav Adolf gengur til há-
sætis síns hneigir hann sig, á-
samt krónprinsinum og Bertil
prins djúpt fyrir þinginu. Þing-
menn lúta hátignunum á sama
hátt með virðulegu bugti. Er
nú jafnvægi að færast í hinn
leysi. Talið var að um 3 milljón-
ir Svía hefðu fylgzt með þess-
ari athöfn í sjónvarpi. Er óhætt
að fullyrða, að þótt þessi setn-
ingarathöfn sænska þingsins sé
að nokkru skrautsýning í stíl
þéttskipaða ríkissal. Konungur- liðins tíma, þá muni hún síður
inn er seztur í hásæti sitt og ! en svo veikja grundvöll kon-
ríkisstjórnin er sezt á stjórnar- j ungdæmisins í þessu rótgróna
bekkina. Sitja forsætis- og utan- lýðræðislandi.
ríkisráðherra sinn til hvorrar
handar kóngi.
hefur nú
Trúnaður við þjóðlegan sið
Þegar við Eino Sirén, þing-
maður frá Finnlandi, núverandi
forseti Norðurlandaráðs verðum
Hásætisræðan flutt
Gústav VI. Adolf _______ ___
að flytja þiingsetningaræðu | samferða út úr höllinni, þar sem
sína. Er upphaf hennar látlaust ; við göngum milli raða her-
og demókratískt með afbrigð- manna með brugðna byssu-
um: „Sænskir karlar og konur, j stingi og bjarnarskinnshúfur á
kjörnir fulltrúar sænsku þjóð-
arinnar. Ég býð yður velkom-
in til hins ábyrgðarmikla starfs
höfði, h varflar að okkur minn-
ing um Karl XII og gamla stór-
veldistíma Svíþjóðar. Hitt hlýt-
Konungurinn bugtaði fyrir þinginu, krónprinsinn bugtaði, B ertil prins bugtaði.
inn konungssöngurinn. Hans
konunglega hátign Gustav VI
Adolf gengur í salinn 86 ára að
aldri í fylgd með Erlander for-
sætisráðherra Svíþjóðar í 22 ár
ár og Torsten Nilsson utanríkis-
ráðherra, sem báðir eru í kjól
og hvítt. Næstir konungi ganga
krónprinsinn, 22 ára sonarson-
ur hans, en eins og kunnugt er
fórst faðir hans í flugslysi í
Kaupmannahöfn, og Bertil prins
sem fer með konungsvald í fjar
vistum konungs, þar til krón-
verður 25 ára. Áður
yðar. Sambúð Svíþjóðar við aðr
ar þjóðir er góð.“
Konungur ræðir síðan um
friðarhorfur í heiminum, telur
að dregið hafi úr spennu í mál-
um Evrópu, lýsir yfir stuðningi
Svía við Sameinuðu þjóðirnar
og vanþróuðu löndin, ræðir
húsnæðismálaumbætur og heitir
auknum tryggingum og lýð-
hjálp, ræðir sérstaklega ráðstaf-
anir til þess að bæta aðstöðu og
lífskjör í afskekktum landshlut-
um, heitir auknum stuðningi
við vísinda- og rannsóknarstörf
og biður að lokum þinginu Guðs
blessunar í starfí þess.
Hásætisræða konungs er sam-
in af ríkisstjórninni og felur í
sér stefnuyfirlýsingu hennar. ]
Mátti að þessu sinni greina að
almennar þingkosningar eiga
að fara fram í Svíþjóð á kom-
andi hausti.
Þingforsetar þakka nú kon-
ungi ávarp hans og biðja hon-
um góðs gengis og heita honum
hollustu.
Þá afhendir fjármálaráðherr-
ann þingforsetum eintak af
fjárlagafrumvarpinu og dóms-
málaráðherrann fær þeim
skýrslu um ástand ríkisins.
Skrautsýning í stíl
liðins tíma
Hefur þessi athöfn staðið í
tæpar 40 mínútur. Gengur kon-
ur þó að lokum að verða efst í
huganum, að í dag eru Svíar ein
af fremstu lýðræðisþjóðum
heimsins. Þar þjónar konung-
dæmið fólkinu og bak við mars
„drabantanna" og önnur ytri
form gamallar venju liggur
fyrst og fremst trúnaður við
þjóðlegan sið, og ákvörðun þjóð
arinnar um að halda áfram að
treysta lýðræði og
Svíaríki.
þingræði
S. Bj.
Sovétleiðtogor
í Póllandi
Moskvu, 15. jan NTB
ÞEIR Leonid Brezhnev, aðalrit-
ari sovézka kommúnistaflokks-
ins, Alexei Kosygin, forsætisráð-
herra og Nikolai Podgorny, for-
seti, heimsóttu Pólland með
leynd rétt fyrir helgi og stóðu
þar við í tvo sólarhringa, án
þess sagt væri frá ferðalagi
þeirra.
Þeir ræddu við leiðtoga pólskra
kom.múnista, Wladyslaw Go-
mulka, Josezef Cyrankiewics,
forsætisráðherra og Eduard
Oohab, forseta. Ekkert hefur ver
ið upplýst um viðræðuefni
þeirra en stjórnmálasérfræðing-
ar telja líklegt, að þeir hafi rætt
um fyrirhugaðan alþjóðlegan
ungur og annað fyrirfólk nú úr fund kommúnista og möguleik-
Gústav VI Adolf gengur í ríkissalinn ásamt Tage Erlander forsætisráðherra og Torsten Nils-
son uianríkisráðherra.
salnum við lúðraþyt. Er leikinn
„Voss Parademarsch", sem er
fagurt og ljúft tónverk. Fellur
það vel við útfallið úr þessum
mikla sal, þar sem andrúmsloft-
ið er þrúngið gamalli erfða-
venju, blandaðri hernaðarlegri
viðhöfn og demókratísku lát- I
ana á því, að fá Júgóslavíu og
Rúmemíu til þess að senda full-
trúa bæði á undirbúningsfund-
inn í Budapest og hinn endan-
lega fund, þegar hann verður
haldinn, en stjórnir beggja ríkj-
anna hafa lýst sig andvígar því,
að það verði gert.