Morgunblaðið - 16.01.1968, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 16.01.1968, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. JANÚAR 1968 15 7 ÁRA DRENGUR Charlton Heston á hótelherbergi sínu á Sögu. (Ljósm. Mbl. Sv. Þorm.) Frarmhald af bls. 24. og það fyrsta sem hann hróp- aði var: „Ég er að drukkna, ég er að drukkna". „Er það skylda sundlaugar- varða að kunna blástursað- ferðina?" „Já auðvitað. Slík kunnátta er bráðnauðsynleg í ökkar starfL. Ég lærði hana hjá Hannesi Hafstein hjá Slysa- varnafélaginu. Ég hefði gjarnan viljað læra meira í 1 þessari aðferð, en námskeið 1 ið stóð aðeins yfir í einn t klukkutíma“. / „Heldurðu, að Björgvin l litli hafi verið syndur“? 1 „NeL ef til vill ekki synd- t ur, en hann gat fleytt sér. / Hann hafði oft komið hingað í lauginia áður, og mig minn ir, að hann hafi- einnig kom- ið hér með barnaflokki af Sel tjarnarnesi, sem Hermann Ragnars stóð fyrir. Það stendur auðvitað kyrfi , lega skrifað, að bannað sé að hlaupa á bökkum laugarinn- ar, en það er ekki víst, að Björgvin litli hafi verið læs, eða hafi veitt þessu skilti at- hygli“. „Hefur þú áður orðið til þess að bjarga mannslífi með blástursaðferðinni“? „Jlá, ég var svo lánsamur í hitteðfyrra, að bjarga öðrum litlum dreng frá drukknun hér í lauginni. Aðferðin var \ ekki erfið, það er um að gera k að vera nógu viðbragðsfljót- l ur, starfa að þessu rólega og 7 fumlaust. Ég er bráðum bú- 1 inn að starfa hér við laugina í í 2 ár. Ég æfði áður sund i með ÆgL en legg nú stund ; á sund með KR“. \ „Ertu Reykvíkingur Marí- í us“? I „ Já, ég á heima að Sörla- J skjóli 80, og þótt ég sé nú 1 vesturbæingur, þá hef ég Mka átt heima í öðrum bækjarhlut um“. Þegar hér var komið sögu, fór Maríus með okkur upp á Landakotsspítala, til að heilsa upp á Björgvin litla. Björg- vin hefur legið þar síðan, en er nú á góðum batavegi. Það var líf og fjör, þegar okkur bar að garði á barna- deild Landakotsspítala. Við þurftunr ekki einu sinni að * gera boð fyrir Björgvin litla, því að hann var þarna á gang inum að leik með lítilli vin- konu sinni og vini. Auðséð var, að Björgvin kannaðist við lífgjafa sinn, Maríus. „Ertu ekki kátur, Björg- vin?“ „Jú, jú, og ég fæ að fara heim á morgun.“ Um leið gall við frá all- mörgum börnum þarna í kring: „Og ég líka, ég líka!“ „Kanntu að synda, Björg- vin?“ „Ekki vel, en ég ætla að læra það í sumar. Ég er ekk- ert hræddur við að fara í laugina, ef hún mamma bannar mér það ekki. Mér hefur liðið óskaplega vel hérna, og sjáðu, hérna eru margir skemmtilegir krakkar til að leika við.“ „En þú ætlar auðvitað ekki að hlaupa svona eftir laugar- barmiinum aftur?“ „Nei, nei, það ætla ég aldrei að gera aftur. Búinn að fá | nóg af því að detta í vatn.“ I Björgvin Steinsson er eins ! og áður segir 7 ára gamall og stór eftir aldri, sonur hjón anna Sigríðar Guðbjörnsdótt- ur og Steins Gunnarssonar að Ökrum á Seltjarnarnesi. Við mikið „vínk og bless“ yfirgáfum við Maríus og þenn an blaða barnahóp og það var á Maríusi að heyra, að hann teldi sig mikinn lánsmann að hafa getað bjargað lífi þessa litla drengs. Og af þessu at- viki og öðrum slíkum fer það ekki á milli mála, að það er hin mesta nauðsyn fyrir hvern og einn að kunna blást- ursaðferðina, því að hún hef ur þegar bjargað mörgum ] manns'ífi m. — Fr. S. 1 HANN kemur manni ekki fyrir sjónir sem dæmigerð- ur Ameríkumaður. Hann er hæglátur og virðist lítið vilja láta á sér bera, og alls ekki eins stór í reynd og hugmyndir manns eru, sem einungis hefur séð hann á hvíta tjaldinu. — Líf kvikmyndaleikarans er fullt af óvæntum atvikum, segir Charlton Heston, er hann bíður okkur til herberg- is síns á Hótel Sögu. — Ég bjóst alls ekki við því að nátta hér, og öllu heldur hefði ég viljað eyða hér stund að deginum til. í stað þess er nótt og ég get ekkert litast um vegna myrkurs. Þoitan, sem Charlton Heston var farþegi í á leið til Banda- ríkjanna, varð að lenda á Keflavíkurflugvelli vegna bil unar í hreyfli, en Charlton var á leið til Los Angeles, þar sem hann býr ásamt konu sinni og tveimur börnum, — Ég er nýbúinn að hringja til konunnar og segja henni, að mér seinki. Hún tók því með mestu stillingu, er raunar vön þessu. Það er nú ekki lengra en í ágúst sl„ að ég var á leið frá Istanbul til Saigon, en hafnaði í Ban- kok. í flugferðum sef ég alla jafnan og þegar ég vaknaði í flugvélinni og fann að hún var lenit, hélt ég að ég væri kominn heim. — Ég hef nýlokið við að leika í kvikmynd frá villta vestrinu, þar sem á móti mér lék kunnur brezkur leikari Donald Pleasence. Næsta sum ar mun ég leika í annarri mynd, sem fjalla á um kúlbanska harmleikinn, valda- töku kommúnista. Ég leik í þessari kvikmynd tvö hlut- Kortið sýnir Ieíðina, sem bát urinn verður fluttur í hlut- um með skipi, en landleiðis - ÍSLENDINGUR Framhald af bls. 1. með vöruflutninga'bifreiðum. í Kisumu mun báturinn verða settur saman. Morgunblaðið hringdi í gær til Hilmars Kristjóns'sonar, forstöðumann fiskveiðideildar FAO í Róm, og sagði hann, að Guðjón væri nú staddur suð- ur við Viktoríuvatn til að und verk, ímyndaðan forseta Bandaríkjanna og ástralskan rnann, sem er pólitískur fangi í fangabúðum kommúnista á eynni. Mynd þessi á aö bera heitið „Eagle, at Escambrey". — Þér hafið áður leikið for seta Bandarikjanna. Er ekki erfiðara að leika mikla per- sónuleika en venjulega menn? —• Jú, það er erfiðara, en um leið skemmtilegræ Ég Jhef leikið um ævina 4 forseta Bandaríkjanna, 2 dýrlinga og 2 snillinga. Menn þessir eru Jackson, Jefferson, Lincoln og Franklin Roosevelt. T'vo hina síðastnefndu lék ég inn á plötur. Dýrlingarnir eru síðan Jóhannes skírari og Thomas Moore. Snillingarnir eru Mic’hael Angelo og Jeff- erson. Mikli maðurinn er ailt öðru vísi en við. Ég trúi því að mikilmennin hafi skapað mannkynssöguna og mótað. Menn eins og Churchill, Napo leon og jafnvel Hitler hafa stuðlað að því, að skapa þann heim, sem við lifum í, þótt á'hrif hins síðastnefnda hafi að vísu verið neikvæð. Hann var jú vitskertur að mínu áliti. Þar af leiðandi trúi ég ekki á kenningar Marx. Mikil mennin verða að fá að njóta sín. — Jú, ég hef trú á því að Leifur Eiríksson hafi fundið Ameríku. Ég er þó að mörgu leyti aðdáandi ítala. Þeir fundu hana síðar, er íslend- ingar höfðu týnt henni aftur. ekki satt? Síðan ræddum við nokkra stund við Charlton og hann spurði margs um land og þjóð .Sagðist hann hafa ‘heyrt sögur um jarðhita og hvernig hann hefði verið beizlaður. Einnig hafði hann á leiðinni frá Keflavík verið að hlusta á íslenzka útvarpið. Þar var til Viktoríuvatns verður hann fluttur við vörubifreiðum. irbúa komu bátsins. Tilraiun þessi er framkvæmd á vegum FAO, og er ætlunin að bótur- inn stundi tog- og snurpuveið ar á vatninu. Er einkum gert náð fyr'ir að færa veiðina út frá ströndinnL þar sem veiði er nú mjög lítið stunduð á miðju vatninu, enda þótt vatn ið sé allt krökkt af fiski. Kvað Hilmar þessa tilraun vera fyrir og frernst í því fólgna fólk að tala og sagði Charlton, að sér hefði virzt sem um leik rit væri að ræða. Hann hefði að sjálfsögðu ekki skilið eitt einasta orð, en var hrifinn af því að heyra leikrit flutt á íslenzku. Að lokum sagði Charlton Heston okkur, að hann hefði allt frá barnæsku verið ákveð inn í að gerasit leikari. Annað hvort ár stígur hann á svið til þess að leika, en annars leikur hann einungis í kvik- myndum. Hann er af skozku 'bergi, afi hans fluttist vestur um haf rétt fyrir aldamótin. Charlton Heston sagði að- spurður um það, hvað hann vildi segja íslenzkum aðdá- endum: — Segið þeim, að næst þeg ar ég komi til íslandls, ætli ég að d'veljast að deginum til, og þá komi ég með alla fjölskyid una. að beita nýtízku fiskveiði- tæki á þessu stóra vatni. — Báturinn er nú á leið- inni til Kenya, sagði Hilmar, en á meðan mun Guðjón ferð ast um landið og kynnast veiðiiháttum innfæddra, svo og viða að sér veiðafærum, sem stofnunin leggur til. ,Guðjón er þarna í hópi tíu manna, sem munu vinna sam- an að þessari tilraun, en í þeirra hópi eru fiskiðnfræð- ingar og markaðskönnunar- menn. Starf Guðjóns verður aðallega úti á vatninu við veiðar, og gera tilraunir með veiðarfæri sem að mestu gagni koma þar. - LOFTÁRÁSIR Framhald af bls. 2. herrann sagði að stjórnarherinn hafi átt við ofurefli að etja, því kommúnistar hafi teflt fram fimm (herdeildum Pathet Lao skæruliða og sveitum úr 316. og 305. herdeildum Norður-Viet- nam. Peningum og dvísunum stolið PENINGAKASSA og reiknivél var stolið í verzlun einni x Reykjavík aðfaranótt iaugar- dags. Síðar fundust kassinn og reiknivélin upp á þriðju hæð í húsinu, þar sem verzlunin er, Var reiknivéUn óskemimd, en kassinn hafði verið brotinn upp og stolið úr honum 6—7000 krónum í peningum og ein- hverju af ávísunum Ekki fund- ust nein merki þesis, að brot- izt hefði verið inn í verzlunina. LEIDRETTING í GREINARKORNI mínu í laug- ardags- og sunnudagsblöðum Morguniblaðsins' „Hvergi hrædd- ur hjörs í þrá“, eru nokkrar vill- ur, þar á meðal fimm, sem ég sé ástæðu til að leiðrétta. I fyrri hluta greinarinnar: Fjórði dálk- ur efst: ,•.... minnist ekki á smásögurnar sem nokkrar þeirra eru heilsteypt listaverk. . . „Á að vera, .,minnist ekki á smásögurn- ar, en nokkrar þeirra eru o.s. frv. Nokkru neðar í sama dálki, þar sem minnzt er á ljóð Tóm- asar Guðmundssonar: . . “ eða hið óræða, en heillandi. sem kem- ur verður eftirminnilegast í meist araverkinu þjóðvísu. . . Þarna er „kemur“ auðvitað ofaukið. . . I seinni hluta greinarinnar: í fjórða dálki. þar sem minnzt er á fyrri Ijóðabók Þorgeirs Svein- bjarnarsonar, stendur árta.lið 1957, á að vera 1955. Neðst í sama dálki stendur: „ . . . að eimhver von sé til þess. að nokik ur hluti í unglingaskólum . . .“ Á að vera: „. . . Að einlhver von sé til þess ,að nokkur hluti nem enda í unglingaskólum. . .“ Loks er svo sagt í 5. dálíki. þar sem vikið er að Ijóðum Sigfúsar Daðasonar: ,,Það, sem eftir hann er í bókinni, mun verða mörg- um kenna'ranum torrætt, hvað þá nemendunum. enda hygg ég, i að skilgreining Sigfú.sar, reynist j vandnotaður lykill til að ljúka ‘ upp þeirri fjárhirzlu, sem ljóð- j in kunni að geyma“. Þarna á að stainda: „ . . . enda hygg ég. að skilgreining Erlends á ljóðurn Sigfúsar reynist vandnotaður • lykill til að Ijúka uipp þeirri i fjárhirzlu, sem ljóðin kunna að i geyma“. , 1 Guðmundur Gíslason Hagalín.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.