Morgunblaðið - 16.01.1968, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 16.01.1968, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. JANÚAR 1968 17 Radionette-verzlunin Aðalstræti 18 verður lokuð í dag 16. jan. frá kl. 1—4 vegna jarðarfarar Jóns Ólafssonar. Tóvinna og spuni — kvöldnámskeið Vegna mikillar aðsóknar að tóvinnunámskeiðun- um er ákveðið að hafa aukakvöldnámskeið. Upplýsingar í verzl. íslenzkur heimilisiðnaður, Laufásvegi 2. Sími 15500. Heimilisiðnaðarfélag íslands. að bezt er að auglýsa í Vanti yður málara þá hringið í síma 22856 milli kl. 11 og 12. Málarafélag Reykjavíkur Iðnaðarhúsnæði Til leigu er frá 1. febrúar n.k. 75 fermetra kjallara- húsnæði nálægt Miðbænum. Rakalaust og gott pláss, sem einnig má nota sem vörulager. Þeir sem kynnu að hafa áhuga leggi umsókn sína á afgreiðslu Morg- unblaðsins fyrir 18. janúr n.k. með nuðsynlegum upplýsingum merkt: „Iðnðarhúsnæði — 2915“. Laust blaða- mannsstarf Blað úti á landi vill ráða blaðamann innan tíðar. Þarf helzt að hafa nokkra starfsreynslu. Æskilegt að hann sé kunnugur á landsbyggðixmi. — Um- sóknir (með uppl. um menntun, fyrri störf og kaupkröfur) sendist fyrir n.k. mánaðamót í póst- hólf 161, Akureyri. BARNAÚLPUR ALLAR STÆRÐIR. verö kr. 490 — GALLABUXUR frá kr. 105.- Blóma- skreytinyar Gróðrarstöðin við Miklatorg Simi 22822 os: 19775. Vantar skrifstofustúlku AÐILA í REYKJAVÍK vantar skrifstofustúlku, helzt ekki seinna en í byrjun febrúar. Gott vald og þjálfun í vélritun nauðsynleg. Viðkomandi starf er þó ekki eingöngu fólgið í vélritun og getur verið tiltölulega sjálfstætt. Upplýsingar er innihaldi nafn, heimili, síma, aldur, nám og fyrri störf sendist augl.afgr. Morgunblaðsins sem fyrst merkt: „Febrúar — 2882“. HIJ8MÆÐIJR! reykt snd Rýmingarsala, stórlækkað verð LJÓS OG HITI Garðastræti 2. Ný gœðavara Fæst í næstu Útsala verzlun Stórkostleg verðlækkun á kven- og barnafatnaði. Allt undir hálfvirði. t. d. barnakjólar frá kr. 100.— SÓLBRÁ Laugavegi 83. UÚFFENG 1 SALÖT OG SEM ÁLEGG GEYMIST X KÖLOUM STAO RevKveRi * HAFNARFIRtX Málverk og bækur Við lánum yður málverkin heim, við skiptum á myndum fyrir bækur og öfugt. Við innrömmum myndir o. fl. (útlendir ramma listar). Við tökum á móti listaverkum sem þér viljið selja á uppboðum. — Reynið viðskiptin. Austurstræti 9. Málverkasalan Týsgötu 3 — Sími 17602. Opið frá kl. 1,15. Ferðaritvélar við allra hœfi rafmagnsritvélar Ölafur Gíslason & Co. TAN-SAD skrifstofustólar gott úrval QstertrO peningaskápar Ingólfsstræti 1A — Sími 18370. skjalaskápar HÖFUM FYRIRLIGGJANDI MÖPPUR í FLESTAR GERÐ- IR SKJALASKÁPA.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.