Morgunblaðið - 16.01.1968, Síða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. JANUAR I9C8
Víkingar skoruðu 3
mörk á 30 mínútum
— og töpuðu gegn Fram 31:13
J>AÐ skeður ekki oft að lið sem
„á“ tvær af beztu skyttum lands
liðsnefndar skori ekki nema 3
mörk á 30 mínútum, en það
urðu Víkingar að þola í fyrri
hálfleik gegn Fram á sunnudag-
inn. Eins og svo oft áður var
leikur Víkinga byggður upp á
því að þeir Jón Hjaltalín Magn-
ússon og Einar Magnússon
skyldu skora mörkin, en þeg-
ar Framarar lögðu sérstaka á-
herzlu á að gæta þeirra, án þess
þó að hundelta þá, varð Iítið sem
ekkert um skorun marka.
Fram fór með auðveldan sig-
ur af hólmi 31 mark gegn 13 en
staðan í hálfleik var 14—3.
Víkingar náðu aldrei tökum á
leiknum og urðu næsta auðveld
bráð fyrir íslandsmeistarana,
sem höfðu einnig heppnina með
sér í þessum leiik. ,
Víkingarnir áttu mörg stangar
skot, þannig að markatalan gef-
ur ekki fyllilega rétta mynd af
leiknum. En í heild verður leik
urinn að teljast heldur slakur —
jafnvel hjá Islandsmeisturunum.
Náðu þeir slíkum yfirburðum að
allt virtist ganga þeim í hag —
þó gangur leiksins gaefi alls ekki
tilefni til slíks.
Beztir hjá Fram voru Guðjón,
Gylfi Hjálmarsson og Gylfi Jó-
hannesson og Þorsteinn varði
mjög vel. Hjá Víking náðu sér
fæstir á strik og yfirleitt var
það óheppnin sem elti liðið í
þessum leik og það uppskar
minna en efni stóðu tiL
Þór sigraöi KFR
Sveit Ármanns.
Sveif Ármanns vann í
7. sinn Mullersbikarinn
og KR vann IR
KÖRFUKNATXLEIKSMÓT fs-
lands var sett á Akureyri á laug
ardaginn, og er þetta í fyrsta
skipti, sem það er sett utan
Reykjavíkur. Bogi Þorsteinsson
formaður sambandsins setti mót
ið.
Fyrst fór fram leikur í ann-
ari deild milli ÍMA og KA og
var hann mjög skemmtilegur og
spennandi. Lauk honum með
sigra Menntaskólanema 45:32.
Eftir þennan leik afhenti svo
Bogj Þorsteinsson 79 ungiingum
tæknimerki KKÍ fyrsta stigs, en
þeir hafa notið þjálfunar Einars
Bollasonar í vetur.
Siðast var svo leikur milli
Þórs og KFR í fyrstu deild, og
sigraði Þór með 69:59. í leikhléi
stóð 29:21 fyrir Þór. KFR komst
yfir í byrjun leiksins með 9:2,
en síðan jafnaði Þór og hafði yf
Björgvin Víg
lundsson, bikar-
meistari T.R.
BIKARKEPPNI Taflfélags
Reykjavíkur 1968 er nýlokið.
Var þarna um að ræða hrað-
keppni með útsláttarfyrirkomu-
lagi. Bikarmeistari T. R. 1968
varð Björgvin Víglundsson með
14 vinninga af 19 mögulegum.
Annar varð Jóhann Örn Sigur-
jónsson, sem hlaut 13 vinninga
af 19 mögulegum og þriðji varð
Haukur Angantýsson með 12
vinninga af 18 mögulegum.
irböndina allan leikinn.
Á sunnudagskvöld léku KR og
ÍR og vann KR 69:59.
VALSMENN unnu verðskuldað-
an sigur yfir liði Hauka á sunnu
daginn í 1. deildarkeppninni. —
Lokatölur urðu 25:21 en það
var ekki fyrr en langt var á leik
inn liðið að séð varð hvoru meg-
in sigurinn myndi falla. Leik-
urinn var á köflum skemmtileg-
ur en bauð þó sjaldnast upp á
góðan handknattleik.
Framan af var leikurinn hörku
spennandi og jafn. Mátti þá vart
á milli sjá hvort liðanna myndi
ná undirtökunum í baráttunni,
en síðan náðu Valsmenn völdum
á vellinum og náðu á tímabili
7 marka forskoti 14—7 og virt-
ist svo sem þeir myndu fara með
yfirburðasigur af hólmi.
En Haukarnir gáfu sig hvergi
og náðu á köflum góðum leik,
og söxuðu á forskot Valsmanna.
Svo fór að aðeins einu marki
munaði og hafði þá Valur 16—
FIMMTA minningarmót um
stofnanda Skíðafélags Reykja-
víkur og formanns þess fyrstu
25 árin L.H. Muller var haldið
nú um helgina við Skíðaskál-
15 forystu og aftur litlu síðar
17—16. En nær sigri komust
Haukarnir aldrei og er á leið
óx aftur forskot Vals og sigur
þeirra var sem fyrr segir fylli-
lega verðskuldaður.
Beztu menn Vals voru Sig-
Aðalfundur
Frjálsíþrótta-
*
deildar Armanns
FRJ ÁLSÍÞRÓTT AFÓLK Ár-
manns. Munð aðalfund deildar-;
innar, sem haldinn verður í hin- j
um glæsilegu húsakynnum Judo- j
deildar Ármanns að Ármúla 14
í kvöld kl. 8. Mætið stundvís- j
lega.
Lýsing á malarvelli K R
Valur vann Hauka
andi leik með 25
Haukar voru á tímabili aðeins
einu marki undir
KR. HEFUR komið upp lýsingu
á malarvellinum við félagsheim
ilið, og var fyrst kveikt á þeim
ljósum mánudaginn 11. desem-
ber síðastliðinn. Það hefur ver-
ið til trafala við knattspyrnu-
þjálfun að ekki hefur verið hægt
að leika úti eftir að skyggja tek
ur, en ljósaútbúnaður er mjög
dýr og félögin hafa yfirleitt ekki
bolmagn til að verða sér út um
hann.
Þessi ljósaútbúnaður KR er
keyptur frá Danmörku, og sér-
staklega ætlaður fyrir æfinga-
svæði undir beru lofti. Meðfram
vellinum eru sex staurar, þrír
hvoru megin, og á hverjum
staur eru tveir lampar með
15000 kerta perum. Dreifir ann-
ar þeirra geislanum en hinn bein
ir að litlum punkti.
Þetta verður til óiý3anlegs
hagræðis við þjálfunina, og verð
ur byrjað að æfa á kvöldin mjög
fljótlega, enda er nú kominn
hingað til lands austurrískur
þjálfari handa knattspyrnudeild
inni. Ljósaútbúnaðurinn mun
kosta um 200 þúsund krónur og
mun þar vel sloppið. Ýmsar
fleiri framkvæmdir eru á döf-
inni (hjá KR og má þar t.d. nefraa
byggingu nýs íþróttahúss, helm-
ingi stærra en það sem fyrir er.
Þá er og í ráði að girða íþrótta-
svæðið í vor og laga gras og
malarvelli.
ann í Hveradölum. Mótstjóri
var sonur L.H. Muller, Leifur
Muller, frá Skíðafélagi Reykja-
víkur. 1500—2000 manns var þar
efra, veður gott og nægur snjór.
í spenn-
:21
urður Dagsson, Ágúst Ögmunds
son og Stefán að ógleymdum
markverðinum Finnboga.
Hjá Haukum voru beztir Þórð
ur, Viðar og Logi í markinu, en
allmikið skorti á að liðið nýtti
völlinn.
j Keppendur (6 manna sveita')
, mættu frá ReykjavíkuTfélögun-
1 um Ármann, K.R. og Í.R.
Brautin lagði form. S.K.R.R.
Þórir Láruisson með mikilli
I snilld. Hlið voru 38, brautar-
lengd var 250 m.
Sigurvegarar voru sveit Ár-
manns. í henni voru Georg Guð-
jónsson, Bjarni Einarsison, Arnór
Guðmundsson og Tómas Jóns-
son. Samalagður tími 343,5 sek.
Nr. 2 var sveit K.R. á 347,7 gek.
Nr. 3 var sveit Í.R. á 375,1 sek.,
en sveit Í.R. hefur unnið þessa
keppni fjórum sinnum í röð.
Á eftir keppni fór fram verð-
launaafhending í Skíðaskálan-
um.
Þetta er í fyrsta sinn sem
I sveit Ármanns tekur á móti
j þessum fagra silfurbikar, sem
j ætt ngjar L. H. Muller gáfu á
! sínuim tíma.
Hermann Gunnarsson skorar
Enska knattspyrnan
VBGNA óveðurs varð að fresta
mörgum leikjum í ensku deilda-
keppninni, en úrslit leikjanna,
sem fram fóru urðu þessi:
1. deild:
Arsenal — Sheffield U. 1-1
Leeds — Southampton 5-0
Leicester — Wolverhampton 3-1
Newcastle — N. Forest 0-0
2. deild:
Birmingham — Carlisle 1-3
Bristol City — Blackiburn 0-0
Hull — Millwall 1-1
Middlesbrough — Blackpool 0-0
Portsmouth — Huddersfield 3-1
Staðan er þá þessi:
1. deild:
1. Manchester United 3T stig
2. Leeds 36 —
3. Liverpool 34 —
4. Manchester City 32 —
2. deild:
1. Q.P.R. 36 stig
2. Portsmout'h 34 —
3. Blackpool 34 —
4. Birmingham 31 —