Morgunblaðið - 21.01.1968, Page 13

Morgunblaðið - 21.01.1968, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. JANÚAR 1068 13 ákveðna hugmynd um hversu I hjarta Grenoble. T.h. skautaleikvangurinn og á miðri mynd sést er skautahöllin, sem hyggð var og rúmar 15 þús. manns og mar.gir œunu koma til leikanna. þykir listaverk. Yfir hana sézt ráðhúsið sem einnig var byggt nú og t.h. sér í eldri leikvanginn þar sem setning leikanna fer fram Hvað gera veðurguðirnir? Allt byggist að mestu leyti á veðurfarmu og það er óútreikn- anJegt á Grenoble-svæðinu. Á reynzlu-Olympíuleikum í fyrra, sem haldnir voru til þess að prófa keppnissvæðin og brautir, þá bráðnaði ísinn í bob-sleða- brautunum, en fresta varð keppni í sumum sikíðagreinum vegna snjókomu og storms. Stökkkeppninni í stóru brauf- inni varð að fresta í klukku- stund meðan beðið var eftir að þoku létti. Þetta varð til þess að nú hafa verið sett frystitæki á „hættu- legustu“ kafla sleðabrautanna, en sóltjöld yfir brautina á öðr- um stöðum til að koma í veg fyrir sólbráð. En vonandi verður þarna „eðlilegt“ veður, þ. e. kalt, gagnstætt því, seim var í fyrra er góðviðriskafla gerði í febrúar. Ef þoka leiggfet yfir 90 m stökkbrautina aftur gseti það haft í för með sér ólýsanleg vancLræði. Stökkkeppnin á að venju að fara fram síða,sta dag leikanna, vera hápunktur keppninnar. Frarokvæmidanefndl in hefur hugsað mikið um þetta. O.g e.t.v. hafa þeir fundið ráð til úrslausnar. Einn mögu- leikinn er að strá iodini á ský- in, þó það gæti leitt til snjó- konnu. Önnur hugmynd er að beita gaslogum til að brenna burtu þokuna, eins og stundum eT gert á flugvöllum. En þegar búið er að leggja 200 milljón dollara eða 11,4 miljarða ísl. kr. til þess að allt takist sem bezt, þá vill helzt enginn að veðrið eyðileggi skemmtunina. ★ Ný borg Frakkarn ir vona að sú rós sk j aida rme rk is Grenoble sem tóknar ferðamannastauminn verði þeim hliðiholl og gjöfuL Hinar tvær standa fyrir háskól- ann og iðnaðinn. Og fyrir aðkomufólk í nútíð og framtíð hefur svo margt verið gert að Grenóble verður eins og Tokíó varð eftir OL 1964 og Mexikó verður seinna á þessu ári, sem óþekkjanleg borg, frá því sem var er undir- búningur leikanna hófst. Nýtt ráðlhús, nýja brautar- stöð, nýja lögregkustöð, nýtt sjúkrahús, ný hótel, auk veg- kerfisins og allra íþróttasvæð- anna, hefðum við alls ekki fengið fyrir 1980, ef vetrar- leikarnrr hefðu ekki verið haldnir hér, seg:,r borgarstjór- inn í Grenoble. Alpagreinar Og nú skulum við víkja sög- únni að keppnissvæðunum sjálf- um og þá fyrst til Chamrousse, þar sem Alpagreinar skíða- manna fara fram. Þorpið er í 1650 m hæð í fögru og hrika- legu umhverfi Belledonne fjall- hryggsins. Skíðabrautirnar liggja hæst í 2250 m hæð, en endamörk þeirra í 2250 metra hæð. End- urbættur var og að hluta byggð- ur einskonar svig-„leikvangur“. Olympíubrautirnar í svigL stór- svigi o.g bruni voru allar lagðar sumarið 1965 og reyndar vetur- inn eftir er franska meistara- mótið fór fram. Reyndust þær vel, en síðar um veturinn urðu þó slys, einkum í brunbraut- inni og var hún endurbætt sum- arið eftir. Færustu skíðamenn ljúka nú upp einum rómi um ágæti brautanna, þó þeir viður- kenni að þær krefjist mjög mikils af skiðafólk nu og snjóa lög ráði því, h.v'ort þær séu hættulegar. Norrænu greinarnar Norrænu greinarnar, gangan Norðmaðurinn Eggen í göngubraut í Autrans á reynsluleikum í fy rra og tvíkeppnin, fara fram við þorpið Autrans í Vercors Massif fjalllendinu, en þar er ekki mikill hæð a rmismunu r, hæðin 1000 t'll 1400 m. Göngukeppnin hefst og lýkur svo að segja í þorpinu og 70 m stökkhraut fcví- keppninnar er stolt þorpsbú- anna. Stóra síökkbrautin, fyrir 90 m sfcökk var byggð sérstaklega fyrir leikana og ekkert til henn- ar sparað. Henni var valinn staður í St. Nizier-Du-Moucher- otte við rætur „Þriggja-ungírúa- tinda“. Þar var landslag ákjós- anlegt fyrir aðrennslþbrautina og stökkbrautina, en til að baeta aðistöðuna fyrir áhorfendur varð að flytja til 200 þús. rúmn. af jarðvegi. Stökkbrautin var að mestu leyfci til s.L vetur og þá reynd með mjög góðum árangri, en síðan var verkinu fulHokið á s.L sumri. Bob-sleða svæði Bobsleða-keppni þekkjuim MféiíffiggR£MW|S[ vi® skautahöll, sem víða hefuT verið róimuð fyrir fegurð og glæsileik. Hún verður vettvangur list- hlaupsins og íshokkí-keppninn- ar, og mun að sjálfsögðu standa um aldir, sem minnismerki um Olympíuleikana í „borg rós- anna“. Rétt utan hennar eru skautaleikvangar tveir. Annair þeir.ra var sérstaklega byggðuT fyrir leikana nú með fuUkom- inni hraðhlaupsbraut auk ís- hockívalla. Leikvangur þessi er sérlega glæsilegur og sá fyrsti sinnar tegundar í FrakklandL Á hinum stærri og eMri fer fram setningarathöfnin. Áhorf- endasvæði þess leikvangs hefur fyrir leikana verið stækkað þannig að það rúimar 60 þús. manns. Viðbótarbekkirnir, sem reistir eru úr stálrörum, verður það eina, sem hsverfur atf Olym- píusvæðinu að leikunum lokn- iwn, því án Olympíuleika þarf ekki að nota stærra áhorfenda- svæði en í uppha.fi vair byggt, fyrir 15—20 þús. manns. Á þessum leikvangi verður rósunum stráð yfir lýðinn, þó er de Gaulle hefur sett þessa alþjóðlegu hátíð í fnönskutn siíl. Á þessum leikvangi á að hefjast og enda sú hátáð, sem Bobsleðakappar á fullri ferð Bobsleð abrautin í Alpe d’Huez að næturlagi íslendingar lítið tiL, en svæðin sem „hýsa“ þessa keppni á leikunum eru á ákjósanlegustu stöðum ag þannig byggðar að áhorfendum gefst gott færi á að fylgjast með keppendum bæði efst í brautunum og eins þá er náigast markið. Skautasvæðin Skautakeppnin fer fram í Grenoble. Þar hefur verið byggð Frökkum var fengið að skipu- leggja í eins konar sárabætur fyrir það að fá ekki að halda sumarieikana í Lyon 1968 eða 1972. Sá „ósigur" sae. ði að visu þjóðarstolt sttmra þeirra, en hefur aftur á móti að sumu leyii hvatt þá til dáða til þesss að sýna með þessari vetrarhátíð, að enginn sé færari um að halda Olympíuieika en fianska þjóðin. Það ætla þeir að sýna. — A. St.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.