Morgunblaðið - 21.01.1968, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 21.01.1968, Blaðsíða 22
#«•■ «*>' kaíiví at ts jTTTOAnrrwvfTip mvfTmfln*,# MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. JANÚAR 1968 22 Oþarfí MIÐVIKUDAGINN 17. þ.m. birt ist í Morgunblaðinu grein eftir Kristján G. Gíslason, stórkaup- mann. Greinina nefnir höfundur „óþarfi". Tilgangur greinarinnar virðist vera sá að afsaka og skýra innflutning á kökubotnum, en ástæða er til að ætla, að þegar á allt er litið, sé niðurstaðan af t Eiginmaður minn, faðir okkar og sonur, Ólafur Björnsson héraðslæknir lézt í Landsspítalanum föstu- daginn 19. þ.m. Katrín Elíasdóttir börnin og Jónína Þórhallsdóttir. t Sigurður H. Briem Laufásvegi 6 andaðist að Hrafnistu 19. jan. F. h. ættfólks og vina. Gunnlaugur E. Briem. t Faðir okkar, Jóhann Þórðarson Vitastíg 9A andaðist í Landsspítalanum föstudaginn 19. jan. F. h. aðstandenda. Sigurður Jóhannsson. innflutningi þessum neikvæð fyr ir verzlunarstéttina. í greininni gerir höfundur mjög óverðskuldaða tilraun til að afsaka innflutning þennan á kostnað íslenzku bakarastéttar- innar, en þar segir orðrétt: . . . Kökubotnar virðast hins vegar hafa orðið verzlunarstétt- inni hvað hættulegastir. Ef dæma má þá eftir vinsældum virðist þó fé til þeirra kaupa vel varið. Um hitt má deila hvort æskilegra sé frá þjóðhagslegu sjónarmiði að kökubotnamir séu framleiddir hér með íslenzkum höndum og hyggjuviti. Að álasa kaupmönnum fyrir það, að hinir útlendu eru teknir framyfir þá íslenzku, ef þeir á annað borð eru á boðstólum, finnst mér nálg ast að hengja bakara fyrir smið, eða réttara sagt í þessu tilfelli kaupmann fyrir bakara ... Þar sem telja verður greinar- höfund ábyrgan aðila í verzlun arstétt, verður að átelja þær ó- smekklegu dylgjur, sem fram koma í ofanritaðri málsgrein. Það er nú einu sinni svo, að bak arar hafa verið mjög háðir inn- flytjendum vegna framleiðslu sinnar, og koma því aðdróttanir t Hjartkær móðir okkar, Kristín Jónsdóttir lézt að heimili sínu Kapla- skjólsvegi 7, laugardaginn 13. janúar. Verður jarðsungin frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 23. jan. kl. 1,30 e.h. Blóm vinsamlega afþökkuð. Börn og tengdabörn. t Maðurinn minn Jón Eyjólfsson kaupmaður verður jarðaður frá Dómkirkj unni miðvikudaginn 24. jan. kl. 1,30. Blóm vinsamlega af- beðin, en þeim sem vildu minnast hans er bent á styrkt arsjóð vistmanna á Hrafnistu. Sesselja Konráðsdóttir. Kristjáns úr hörðustu átt. Þá má jafnframt minna á, að bak- arar hafa ekki mótmælt eða ótt- ast þennan innflutning. Brauð er lifandi fæða og kök- ur eru það líka, ef þær hafa ekki verið kæfðar langtímum saman í loftþéttum umbúðum. Ó- neitanlega virðist mér, að við- skiptavinir bakara vilji helzt fá brauðin ný, svo og flest annað það, sem við framleiðum. Það er því andstætt reynslu bakarans, að neytendur taki eldri vöru fram yfir það sem nýtt er. Reyndar virðast vinsældir þess ara svokölluðu tertubotna dvín- andi og ástæða er til að efast um að þeir hafi náð verulegum vin- sældum, og þætti mér ekki ótrú legt, að ýmsir þeir, sem lagt hafa fjármuni til kaupa á þessum varningi, vildu gjarnan, að vin- sældir hans væru snöktum meiri. Þá leyfi ég mér að efast um, að Kristján hafi gert sér glögga grein fyrir, hve mikið magn af Norskur ndmsstyrknr NORSK stjórnarvöld hafa ákveð ið að veita íslenzkum stúdent styrk til háskólanáms í Noregi næsta skólaár, þ.e. tímabilið 1. sept. 1968 til 1. júní 1969. Styrk- urinn nemur 800 norskum krón- um á mánuði, og er ætlazt til, að sú fjárhæð nægi fyrir fæði og húsnæði, en auk þess greið- ast 400 norskar krónur vegna bókakaupa o. fl. Umsækjendur skulu vera á aldrinum 20—30 ára og hafa stundað nám a.m.k. tvö ár við Háskóla íslands eða annan há- skóla utan Noregs. Þá ganga þeir fyrir um styrkveitingu, sem ætla að leggja stund á náms- greinar, er einkum varða Nor- eg, svo sem norska tungu, bók- menntir, réttarfar, sögu Noregs eða norska þjóðmenningar- og þjóðminjafræði, dýra-, grasa- og jarðfræði Noregs, kynna sér norskt atvinnulíf o.s.frv. Þeir, sem kynnu að hafa hug á að hljóta styrk þennan, sendi menntamálaráðuneytinu umsókn fyrir 15. marz 1968 ásamt afrit- um prófskírteina og meðmælum. Umsóknareyðublöð fást í ráðu- neytinu og hjá sendiráðum ís- lands erlendis. t Konan mín Gyða Guðjónsdóttir lézt að heimili sínu Rauðarár stíg 22 að morgni 19. þ.m. Bjarni Oddsson. t Útför Guðmundu Björnsdóttur sem lézt 16. þ.m. að Elliheim- ilinu Grund í Reykjavík fer fram frá Fossvogskirkju mið- vikudaginn 24. janúar kl. 1,30 e.h. — F. h. vandamanan. Jónas Pálsson. t Innilegar þakkir vil ég færa sveitungum mínum í Reyk- holtsdal og Flókadal og félög um úr Garðyrkjufélagi Borg- arfjarðar fyrir höfðinglegar peningagjafir við fráfall eigin manns míns Magnúsar Jóhannessonar Sigurborg Þorleifsdóttir, Björk. t Eiginmaður minn og faðir Björn Henry Ólsen Otrateig 50 andaðist á Borgarsjúkrahús- inu 19. þ.m. Gunnþóra Gísladóttir, Hafliði Ólsen. t Eiginmaður minn, faðir, fóst urfaðir, tengdafaðir og afi, Sigurður Ólafsson Snorrabraut 40 verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju miðvikudaginn 24. jan. kl. 3 e.h. Ágústína Sigurðardóttir, böm, fóstursynir, tengda- börn og barnabörn. t Þökkum hjartanlega auð- sýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför mannsins míns og stjúpföður, Jens Margeirs Jenssonar frá Bolungarvík. Sérstakar þakkir til lækna og hjúkrunarfólks á Vífilsstöð- um. Ingibjörg Þórðardóttir, Enika Enoksdóttir. t Bálför móðurbróður míns, Kristjáns Stígssonar sem lézt að heimili mínu Laugavegi 105 16. jan. fer fram frá Fossvogskirkju 23. jan. kl. 10,30 f. h. Fyrir hönd aðstandenda. Sigurbjörg Kristófersdóttir. t Maðurinn minn og faðir okkar, Lárus Lárusson trésmiðameistarí, sem lézt að heimili sínu 17. jan., verður jarðsettur frá Fossvogskirkju 24. jan. kl. 3. Blóm afþökkuð. Jónína Levy, Þórdís Lárusdóttir, Kristín Lárusdóttir, Lárus Lárusson. t Alúðarþakkir til allra þeirra er sýndu samúð við andlát og jarðarför Guðjóns Guðbrandssonar frá Rauðalæk Margrét Sigrún Guðjónsd., Gróa Árnadóttir, Hannesína Sigurðardóttir, Ágúst Guðbrandsson, Sigurbjörg V. Guðbrandsd., Guðmundur B. Guðmundss. þessari vöru er óselt hjá kaup- mönnum, svo ekki sé minnst á það magn, sem aldrei kemst alla leið til neytenda. Það er virðingarvert að halda uppi vörnum fyrir sína stétt og það er ekkert athugavert við til- raunir innflytjenda til að auka fjölbreytni í vöruvali, þó því verði seint trúað að innflytjend- um hafi verið efst í huga að full nægja tertuþörf þjóðarinnar með þessum innflutningi. Ef á hinn bóginn verða mistök eða von- brigði við slíkar tilraunir, er ó- líkt stórmannlegra að viður- kenna mistökin og eðli þeirra en að gera tilraun til að „hengja bakarann“. Þrátt fyrir veruleg vonbrigði sem afstaða Kristjáns G. Gísla- sonar til bakarastéttarinnar hef- ur valdið, er umræðum um þetta mál lokið af minni hálfu. Með þökk fyrir birtinguna. Sigurður Bergsson. Matvöruverzlun í Miðbænum Vil kaupa eða taka á leigu matvöruverzlun. Upplýsingar í síma 82937. Sérverzlun í Miðbænum til sölu með eða án vörulagers, laus strax eða eftir samkomulagi. Þeir sem óska nánari upplýsinga sendi tilboð til Morgunblaðsins merkt: „5507“. Stulka óskast til starfa á lögfræðiskrifstofu frá 1. febrúar n.k. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir þriðjudagskvöld, merktar: „Skrifstofustörf 5506“. Rýmingarsala, stórlækkað verð LJÓS OG HITI Garðastræti 2. Kaupfélagsstjórastarf Starf framkvæmdastjóra við Kaupfélag Húnvetn- inga og Sölufélag Austur-Húnvetninga, Blönduósi er laust til umsóknar. Umsóknum ber að skila til stjórnarformanns, Guðmundar Jónassonar, Ási eða Gunnars Grímssonar, starfsmannastjóra SÍS, en þeir munu veita nánari uppýsingar. Umsóknar- frestur er til 14. febrúar 1968. Stjórnir Kaupfélags og Sölufélags Austur-Húnvetninga. HÚSMÆÐUR Seljum næstu daga nokkur SÝNISHORN AF: PRJÓNAKJÓLUM, TÁNINGAKJÓLUM, BARNAFATNAÐI, KVENPEYSUM, KVENSLOPPUM og ýmsu öðru. S. óskazsson &i. Oo., Heildverzlun, Garðastræti 8. — Sími 21840. Oezt að auglýsa í Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.