Morgunblaðið - 21.01.1968, Síða 23

Morgunblaðið - 21.01.1968, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. JANÚAR 1968 23 Silkibúðin sf. Opnum á mánudag 22. janúar Siikibúðin sf. ÞORRABLÓT Eyfirðingafélagið í Reykjavík heldur sitt árlega Þorrablót í samkomuhúsinu Lídó laugardaginn 27. janúar n.k. og hefst kl. 7 e.h. Góð skemmtiskrá. Aðgöngumiðar verða afhentir, og borðapantanir teknar í Lídó fimmtudaginn 25. kl. 5—7 og föstu- daginn 26. janúar kl. 2—4. Stjórnin. Nauðugaruppboð Að kröfu innheimtumanns ríkissjóðs og fleiri skuldheimtumanna verða eftirtaldar bifreiðar seldar á opinberu uppboði þriðjudaginn 30. janú- ar 1968 kl. 14 við Bílaverkstæði Hafnarfjarðar við Reykjavíkurveg: G-255, G-980, G-1291, G-1168, G-1646, G-2246, G-3044, G-3366, G-3390, G-3637, G-3697, G-3791, G-4111 og Ö-36, ennfremur sjón- varpstæki. Greiðsla fari fram við hamarshögg. / Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, 19. janúar 1968. Steingrímur Gautur Kristjánsson ftr. BíLAKAUP. Vel með farnir bllar tilsölu] og sýnis í bílageymslu okkar að Laugavegi 105. Tækifæri til að gera góð bílakaup.. — Hagstæð greiðslukiör. —• Bíiaskipti koma til greina. BÍLAKAUP Mustang árg. 66. Cortina árg. 66. Dodge dart óekinn árg. 68. Ford Galaxia 500 árg. 63. Buick special árg. 63. Opel Record árg. 62, 64. Volvo Amazon árg. 66. Opel Caravan árg. 62. Skoda MB 1000 árg. 65. Skoda Octavía árg. 62, 63. Opel Cadett árg. 66, station. Chevrolet árg. 64. Bronco árg. 66. Willy’s árg.' 56. Land-Rover árg. 65, 66. Ford Custom 500, óekinn árg. 67. Volikswagen Microleus árg. 65. Höfum kaupanda að Land- Rover árg. 65, 66. jTökum góða bíla f umboðssölu) | Höfum rúmgott sýningarsvæði [ innanhúss. , UMBOOIÐ SVEINN EGILSSON H.F. LAUGAVEG 105 SÍMI 22466 Góð bújörð Til sölu er jörðin Ytra-Skörðugil, Skagafjarðar- sýslu, ásamt eyðibýlinu Elivogum. Ytra-Skörðugil er vel í sveit sett, stendur við þjóðveginn milli Varmahlíðar og Sauðárkróks. Á jörðinni er víð- áttumikið beitiland vel girt, og tún, er gefur af sér um 1500 hestburði af töðu árlega. Á Ytra-Skörðu gili er steinsteypt íbúðarhús og vélageymsla, 720 rúmmetra hlða og fjárhús, er rúma 350 fjár, 3 hesta og' 3 kýr. Veiðiréttindi eru í Sæmundará. Ef óskað er, geta vélar fylgt með í kaupum. Tilboð sendist Birni Jónssyni, Skólabraut 39 Seltjarnarnesi, er gefur nánari upplýsingar. ALLT \ SAIVIA STAÐ HILLMIAN MINX - 1968 Glæsileg 4ra dyra, 5 manna fjölskyldubifreið. Stór og vönduð bifreið fyrir aðeins — KR. 207.600.- VÉL 64RA HESTAFLA. RAFKERFI 12 VOLTA. 4RA GÍRA KASSI SJÁLFSTÆi) FRAMFJÖÐRUN DISKAMEMLAR AÐ FRAM- AN. IIJÓLBARÐASTÆRÐ 560x13. STÓRT FARANGURS- RÝMI. ÖRYGGISLÆSINGAR Á AFTURHURÐUM. Kraftmikil miðstöð með fullkomnu loftræstikerfi. Sólskvggni, rúðusprautur og öryggisklætt mælaborð. Komið, skoðið og pantið tímanlega fyrir vorið EGILL VILHJALIMSSOIM HL. LAUGAVEGI 118. — SÍMI 2-22-40. Töfrandi eru augu þín (ef snyrtingin er rétt !) Maybelline snyrtivörur eru framleiddar af sérfræðingum í augnsnyrtingu, — og þær eru vandlátra kvenna vaí um allan heim. Frábær gæði — Fagurt útlit. MAGIC MASCARA Spiral Bursti litar, svaigir og i aðskilur augnhárin i Fjórir litir. II CREAM EYE SHADOW Turquoise, Blue-Groy, 1 Blue, Brown, Greenog Violet ■ CAKE MASCARA Heims-þekkt merki . \ i kassa með ÍN: \litlum bursta. AUGNABRUNA BLÝANTUR með yddara: alltaf nákvaemur Auka- fyllingar. • • • gerir fögur augu fegurri

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.