Morgunblaðið - 21.01.1968, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 21.01.1968, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. JANÚAR 1968 29 (útvarp) SUNNUDAGUR 21. JANÚAR 1968 8.30 Létt morgunlög: Mantovani og hljómsveit hans leika þjóðlög frá ýms- um löndum. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.10 Vegurfregnir. 9.25 Bókaspjall. Sigurður A. Magnússon rit- höfundur fær til fundar við sig Jón Böðvarsson mennta- skólakennara og Þorstein Gylfason BA að ræða um tvær nýjar skáldsögur: ,4s- Iandsvísu“ eftir Xngimar Er- lend Sigurðsson og „Niðja- málaráðuneytið“ eftir Njö'rð P. Njarðvfk. 10.00 Morguntónleikar. a. Prelúdía og fúga í D-dúr eftir Van der Kerckhoven. Flor Peters leikur á orgel. b. „Vakið! Biðjið!" kantata nr. 70 eftir Bach. Ingeborg Reichelt, Sibylla Plate, Helmuth Kretsch- mar, Erich Wenk, söng- skólak. Vitringakirkjunnar i Frankfurt og Collegium Músicum hljómsveitin flytja. Kurt Thomas stj. c. Konsert í D-dúr fyrir flautu og hörpu (K314) eftir Mozart. Fernard Caratgé leikur á flautu með kammerhljóm sveitinni í Luzern. Victor Dezarsens stj. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju. Nýskipaður sóknarprestur, séra Ragnar Fjalar Lárus- son, messar. Dómprófastur, séra Jón Auðuns, setur hann inn i embættið. Organleikari: Páll Halldórss. 12.15 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.15 ísland og landgrunnið. Dr. Gunnar G. Schram deild arstjóri í utanrikisráðuneyt- inu flytur fyrra hádegiser- indi sitt: Vernd fiskistofnanna á land grunninu og forréttindi ís- lendinga þar. 14.00 Miðdegistónleíkar: Óperan „Grímudansleikur" eftir Verdi. Guðmundur Jónsson kynnir. Flytjendur: Carlo Bergonzi, Birgit Nilsson, Cornell Mac Neil, Giulietta Simionato, Sylvia Stahlmann o.fl. ein- söngvarar, svo og kór og hljómsveit tónlistarskóla heil agrar Sesselju í Róm. Georg Solti stj. 15.30 Kaffitíminn. Russ Conway og hljómsveit- ir Brians Faheys og Leroys Holmes leika. 16.00 Veðurfregnir. Eendurtekið efni: Hér eru fuglar. Nokkur atriði úr áramóta- gamni útvarpsins. 17.00 Bamatími: Einar Logi Ein- arsson stjómar. a. „Kaupverð gæfunnar", saga eftir Jón Dan. Guðrún Ásmundsdóttir leik- kona les. b. Lagasyrpa. Gunnar Ormslev og hljóm- sveit hans leika. c. Leikþáttur: „Sitt sýnist hverjum". Nemendur úr 10 ára bekk Miðbæjarskólans flytja með stjómanda. d. „José María“ spænsk saga. Erlendur Svavarsson les. 18.00 Stundarkorn með Chopin: Vladimir Asjkenazy leikur ballötur og etýður. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. — Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Ljóð eftir Snorra Hjartarson. Dr. Steingrímur J- Þorsteins son les. 19.45 Píanótónleikar I útvarpssal: Rögnvaldur Sigurjónsson leikur Sínfónískar etýður eft ir Robert Schumann. 20.10 Landshornamenn í H-dúr. Guðmunndur Daníelsson rit höfunndur les kafla úr nýrri bók sinnL 20.40 Sjö söngvar eftir Alban Berg: Bethany Beordslee syngur með Columbíu-hljómsveit- inni. Robert Craft stj. 21.00 Skólakeppni útvarpsins. Stjórnandi: Baldur Guðlaugs son. Dómari: Haraldur Ólafs son. í sjötta þætti keppa nemend ur úr Bændaskólanum á Hvanneyri og Menntaskólan um í Reykjavík. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23,25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 22. JANÚAR 1968 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. Séra Lárus Halldórsson. 8.00 Morgunleikfimi: Valdimar Örnólfsson íþróttakennari og Magnús Pétursson píanó- leikari. Tónleikar. 8.30 Frétt ir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip. Tón- leikar. 9.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 9.30 Tilkynning- ar. Húsmæðraþáttur: Hulda Á Stefánsdóttir talar um heimilisiðnað. Tónleikar. — 10.10 Fréttir. Tónleikar. 11.30 Á nótum æskunnar endurtekinn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.15 Búnaðarþáttur. Guðmundur Marteinsson fyrrum rafmagnseftirlitsstj. talar um hættur af raf- magni á sveitabýlum og varnir gegn þeim. 13.35 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Sigriður Kristjánsdóttir les þýðingu sína á sögunni „í auðnum Alaska" eftir Mörthu Martin (24). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Xætt lög: Ricardo Santos, félagar hans og fleiri leika spænsk lög. Graham Bonney, The Hollies o.fl. syngja og leika. Rud Wharton o. fl. leika lagasyrpu. Lecuona Cuban Boys syngja og leika. 16.00 Veðurfregnir. Síðdegistón- Ieikar. Kristinn Hallsson syngur lag eftir Áma Thorsteinsson. Svjatoslav Richter leikur Píanósónötu nr. 23 „Appassio ata“ eftir Beethoven. Hjördís Schymberg syngur tvær aríur úr „Manon“ eftir Massenet. Carl-Axel Hallgren syngur óperulög eftir Mozart. Vitja Vronskij og Viktor Babiin leika Concerto pathé- que í e-moll fyrir tvö pianó eftir Liszt. 17.00 Fréttir. Endurtekið efni. Jón Hnefill Aðalsteinsson fil. lic. ræðir við Trausta Einarsson prófessor (Áður útv. í Háskólaspjalli á gaml- ársdag). 17.40 Börnin skrifa. Guðmundur M. Þorláksson les bréf frá ungum hlust- endum. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. — Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20. Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn. Páll Kolka læknir talar. 19.50 „Þú stjarna min við skýja- skaut". Gömlu lögin sunngin og leik- in. 20.15 íslenzkt mál. Ásgeir Blöndal Magnússon flytur þáttinn. 20.35 Einleikur: Albert de Klerk leikur á gömul orgel. a. Ricecare eftir Palestrina. b. „Sjá, morgunstjarnan blik ar blíð" eftir Buxtehude. c. Chaconne eftir Couperin. 20.50 Á rökstólum. Gunnlaugur Þórðarson dr. juris og Stefán Jónsson dag- skrárfulltrúi ræðast við um spurninguna: Á að leyfa útlendingum að setjast að hérlendis? Björgvin Guðmundsson við- skiptafræðingur stýrir um- ræðum. 21.30 Ensk nútímatónlist: John Ogdon leikur á píanó. a. Sónötu í einum þætti op. 2 eftir Alexander Goehr. b. Precis eftir Harrison Birt wistle. 21.50 íþróttir. Örn Eiðsson segir frá. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Sverðið" eftir Iris Murdoch. Bryndís Schram les söguna í eigin þýðingu (20). 22.35 Hljómplötusafnið 1 umsjá Gunnars Guðmunds sonar. 23.30 Fréttir í stuttu máh. Dagskrárlok. (sjénvarpj Kvenstúdentafélag Islands Aðalfundur Kvenstúdentafélags fslands verður hald inn í Þjóðleikhúskjallaranum þriðjudaginn 30. janúar kl. 8.30. Stjórnin. SUNNUDAGUR 21. JANÚAR 1968 18.00 Helgistund. Séra Halldór Gunnarsson, Holti undir Eyjafjöllum. 18.15 Stundin okkar. Umsjón; Hinrik Bjarnason. Efni: 1. Föndur — Gullveig Sæm- undsdóttir. 2. „Valli víkingur", mynda- saga eftir Ragnar Lár. 3. Dagstund með dýra- lækninum — kvikmynd frá danska sjónvarpinu. (19.00 Hlé). 20.00 Fréttir. 20.15 Myndsjá. í þættinum er meðal annars kynnt nýtt sl'ökkviefni og rætt um ýmsar framtíðar- hugmyndir rithöfundarins Jules Vernes, sém þóttu frá- leitar á miðri síðustu öld, en eru nú orðnar að veru- leika. Umsjón: Ólafur Ragnarsson. 20.40 Maverick. Þessi mynd nefnist: Fjár- sjóðurinn. Aðalhlutverkið leikur Jam- es Garner. íslenzkur texti: Kristmann Eiðsson. 21.30 Vindur er veðra galli (When the wind blows). Brezk kvikmynd gerð fyrir sjónvarp. Aðalhlutverkin leika Alec McCowen, Eileen Atkins og Alison Leggatt. fslenzkur texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 22.30 Einleikur á píanó. Sónata eftir Alban Berg. Alexander Jenner leikur. (Þýzka sjónvarpið) 22.35 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 22. JANÚAR 1968 20.00 Fréttir. 20.30 Tónar úr lausu lofti. Hljómsv. Orion skemmtir. Söngkona er Rósa Ingólfs- dóttir. Hljómsveitina skipa: Stefán Jökulsson, Eysteinn Jónas- son og Sigurður og Snorri Snorrasynir. 20.55 Pangnistung. Myndin segir frá lífi manna og starfi í dálitlu þorpi á Baffínseyju norðan við heimskautsbaug, frá sambúð hvítra manna og Eskimóta og frá innreið siðmenning- arinnar og áhrifum hennar. Þýðandi og þulur: Dóra Hafsteinsdóttir. 21.25 Úr fjöUeikahúsunum. Þekktir fjöllistam. skemmta á ýmsum fögrum stöðum. 21.50 Harðjaxlinn. Aðalhlutverkið leikur Pat- rick McGoohan. fslenzkur texti: Ellert Sig- urbjörnsson. 22.40 Dagskrárlok. .1 O. G. T. st. Framtíðin Opinn fundur í nýja kjallarasal Templarahallar- innar Eiríksgötu, á morgun, mánudag kl. 8,30. D A G S K R Á : Erindi Helgi Ingvarsson, læknir. Hrannarfélagar — Gamli timinn í nýjum búningi. Glíma, yngri og eldri Ármenningar. — Kaffi. Allir velkomnir jafnt utan reglu sem innan. — Æt. Málflutningsskrifstofa mín er flutt í Túngötu 5 Sími 1-00-33 (breytt símanúmer) HÖRÐUR EINARSSON, héraðsdómslögmaður. VEIZLUMATUR við öll tækifæri Kalt borð Heitur matur Sérréttir Getum einnig útvegað gott og vistlegt húsnæði fyiir samkvæmi og fundi í Reykjavík MATARBÚDIN HF. Austurgötu 47, Hafnarfirði Sími 51186, heimasími 36225 HAGKAUP Meðan matvöruúrvalið er takmarkað, meðal annars vegna óvissu í tollamálum, hötum við ákveðið að veifa eigendum þátttökuskírteina 10°/o AFSLÁTT at öllum vörum verzlunarinnar í stuttan óákveðinn tíma, gegn framvísun viðskiptaspjalds. Vöruskiptin verða því ekki framkvœmd nema gegn framvísun kassakvittana. Miklatorgi — Lækjargötu 4.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.