Morgunblaðið - 21.01.1968, Síða 30

Morgunblaðið - 21.01.1968, Síða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. JANÚAR 1968 Skrifstofustúlka óskast Stórt fyrirtæki óskar eftir að ráða duglega skrif- stofustúlku nú þegar. , , Nauðsynlegt að umsækjendur hafi gott vald á vélritun. Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 24. þ.m. merktar: „Gott kaup — 5220“. FÉLAGSLÍF Kópavogsbúar Ákveðið hefir verið að stofna sjálfstæða deild ásamt andlegu svæðisráði í Kópavogi, innan vébanda Bahai-samfélagsins Það fólk búsett í Kópavogi, er kynni að hafa áhuga á að kynnast þessari hreyfingu, stefnu hennar og viðhorfum til nútíðar og framtíðar, svo og sögu hennar, vinsam- lega sendi nöfn sín og símanúmer í lokuðu um- slagi til Morgunblaðsins merkt: „Nýi tíminn — Knattspyrnudeild Vals. Aðalfundur deildarinnar verður mánudaginn 29. janúar n. k. í félagsheimilinu og hefst kl. 8,30. — Stjómin. Knattspyrnudeild Vals. M.fl., 1. og 2. fl., útiæfing mánudagskvöld 22. kl. 8. — Fundur eftir æfingu, m. a myndir frá liðnu sumri. 5508“. 1 Farið verður með þessi bréf sem algert trúnaðarmál. Enskir kuldask f ír úr vinyl fyrír kvenfólk og börn. Mjög vönduð og falleg vara. Ný sending í fyrramálið. BLAudURÐARFOLK OSKASÍ eftirtalin hverfi Skóbúð Austurbæjar, Laugavegi 100. Skóval, Laugavegur neðri — Hverfisgata II — Hagamelur — Aðalstræti — Laugarás- vegur. Austurstræti 18, Eymundssonarkjallara. Skókaup, Kjörgarði, Laugavegi 59. Talið við afgreiðsluna i sima 70700 SVEINN EGILSSON H.F. UMBOÐSMENN OKKAR ÚTI A LANDI: AKRANES: BERGUR ARNBJÖRNSSON BOLUNGARVÍK: BERNÓDUS HALLDÓRSSON SIGLUFJÖRÐUR: GESTUR FANNDAL VESTM.EYJAR: BÍLALEIGAN A.S. UMBOÐIÐ LAUGAVEG 105 22466 SIMI a FORD CORTINA... til vorsins. Bílaskipti: Við vekjum athygli á þeirri þjónustu sem við veitum viðskiptavinum okkar með því að taka notaða bíla upp í nýja. Þér getið komið strax með gamla bílinn og fengið metið fast verð fyrir hann — og gert þá þegar samning um að láta andvirðið ganga upp í kaupin á nýjum. CORTINAN er metsölubíll hér sem annars staðar og hefur fengið frábæra dóma. Verð á 2ja dyra Cortina de Luxe er það sama og áður kr. 195.800.— Innifalið í því verði er m.a.: Hiífðarpönnu undir vél og benzíntank, stærri rafgeymir og stærri hjólbarðar, miðstöð, rúðusprautur, loftræstikerfi m. lokaðar rúður, vélarstærð 63 hestöfl. Leiðarbók fylgir hverjum bíl. Viðgerðarþjónusta okkar í Iðngarðahverfi. Mér komu ekki á óvart hinir einstæðu aksturseig- inleikar og viðbragðsflýtir Ford Cortina eftir að hafa ekið bifreiðinni nýlega. Eg hefi fylgzt með góðum á- rangri Ford bifreiðanna í helztu Jx>l- og kappaksturs- keppnum víða um hetm hin síðustu ár. Hafa Ford verksmiðjurnar auðsjáan- lega notfært sér þá dýr- mætu reynslu, í smíði hinna venjulegu framleiðslu bifreiða. Miðað við verð tel ég því vafalaust, að einhver beztu bílakaupin 1 dag eru í Ford Cortina. Sverrir Þóroddsson. Þratt fynr verðhækkamr höfum við samið við FORD verksmiðjurnar í Englandi um að fá hingað ákveðinn fjölda bíla á föstu verði til afgreiðslu í marz, apríl og maí. Þeir bifreiðakaupendur sem vilja tryggja sér Ford Cortina á hinu hagstæða verði, eru vinsamlega beðnir að setja sig í samband við okkur sem fyrst.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.