Morgunblaðið - 28.01.1968, Síða 1

Morgunblaðið - 28.01.1968, Síða 1
32 SÍÐUR OG LESBÓK 23. tbl. 55. árg. SUNNUDAGUR 28. JANUAR 1968 Prentsmiðja Morgunblaðsins. N-Kórea vítir afskipti Oryggisráðsins — Segir her landsins reiðubúinn að útrýma inn- rásarsveitum Bandaríkjamanna New York og Tókíó, 27. janúar (AP-NTB) •Jt Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna kemur saman í dag samkvæmt ósk Banda- ríkjastjórnar til að ræða töku bandaríska könnunar- skipsins Pueblo ,sem nú ligg- ur í Wonsan-höfn í Norður- Kóreu- Stjórn Norður-Kóreu hef ur neitað að viðurkenna heimild Öryggisráðsins til að ræða málið, en lýst því hins vegar yfir að her landsins sé reiðubúinn til að iitrýma her- sveitum Bandaríkjanna, ef árás verði gerð 'á landið. ■jf Uti fyrir strönd Norður- Kóreu liggur öflugur floti bandarískra herskipa, flugvélamóðurskipið Enter- prise, tundurspillar, freigátur og kafbátar, og bíða þess sem verða vill. ■jt í Washington hefur ríkis stjórnin lýst því yfir, að hún muni eftir beztu getu reyna að leysa þessa deilu friðsamlega, en verði að vera við öllu búin. Útvarpið í höfuðborg Norður- Kóreu birti í dag yfirlýsingu stjórnar landsins þar sem hún fordæmir Oryggisráð SÞ fyrir að taka Pueblo-málið til um- ræðu. Segir í yfirlýsingunni að Bandaríkjastjórn hafi í framimi striðsögranir með því að vísa Pueblo-málinu til SÞ og kveðja út varahersveitir sínar. „En“, segir útvarpið, „hvernig sem þeir látast geía bandarísku (heims valdasinnarnir ekki leynt sínu Á mynd þessari sést þegar verið var að hengja þýzkan stór- kross um háls Emils Freys prófessors, en hann er þekktur sérfræðingur í tryggingarlögu m. Fyrir hvað Frey prófessor fékk hciðursmerkið fylgir ekki sögunni, en myndin er að vissu leyti sögulega. Hún var send í keppni, sem nefnist „World Press Photo“ og haldin í Haag. Þar fékk myndin fyrstu verðlaun í sínum flokki. í keppni þessari voru alls 3.300 ljósmyndir frá 49 ríkjum. Myndina tók Georg Munker f réttaljósmyndari í Bonn, illa innræti sem árásaraðilar, né kom.ið kóresku þjóðinni á óvart Hétjulegur her kóresiku þjóðar- innar og þjóðin öll eru viðbúin því að mæta ögrunum eða inn- rás bandarísku heimsvaldasinn- anna, og munu útrýma fjand- mönnunum ef þeir leggja til at- lögu“. Varðandi umræðurnar í Ör- yggisráðinu sagði útvarpið, að stjórn Norður-Kóreu væri and- víig því að málið verði tekið upp hjá SIÞ, og muni hafa að engu hverja þá samþykkt, sem þar verður gerð. ítrekaði útvarpið fyrri staðhæfingar um að Pueblo hefði verið innan 12 mílna land- helgi Norður-Kóreu þegar skipið var tekið. Skipið var staðið að njósnum, segir útvarpið, og taka þess er hrein sjálfs'VÖrn. Framhald á bls. 31. Leitaö að ísraelskum kafbát á Miöjaröarhafi Á þessari mynd, sem Ólafur Magnússon, ljósmyndari Morg unblaðsins tók ofan úr nýju tollstöðinni, má sjá margar gamlar byggingar í miðbæn- um, sem gamlir Reykvíking- ar þekkja undir öðrum nöfn- um og af annarri starfsemi en þar er nú. Þar má meðal ann- ars greina gamla Brydehúsið, sem síðar varð eign O. John- son & Kaaber; Fischershús, sem siðar varð Duus — hús, enn síðar Ingólfsapótek og loks aðsetur fatadeildar Geysis. Svo sjáum við „Liver- pooI“, þar sem síðar var Foss- berg, „Aberdeen", þar sem nú er reiðhjólaverkstæðið í kjall aranum. Þar bak við var Glasgow húsið, sem nú er bilastæði. Efst á myndinni gnæfa svo turnar Landakots kirkjan, skólinn og nýi spítal- Niteosiu, Tel Aviv, 27. jam. AP—NTB FLUGVÉLAR og skip leita nú kafbátsins „DAKAR“ frá ísrael, sem ekki hefur til spurzt frá því á fimmtudag. Slæmt skyggni, stormur og mikill sjór hefur torveldað leitina, sem bæði Bretar, Bandaríkjamenn og Grikkir veita aðstoð við. Þegar síðaist heyrðist frá kaf- bátnurn kl. 10,15 GMT á fimmitu dag, var hann ekki langt und- an Kýpur og var þá al'lt með felldu, Þegar komið var fram Framhald á bls. 21. Thoiland í lokaúrslitum THAILAND hefur áunndð sér rétt til þátttöku í lokakeppni OL í Mexico í knattspyrnu. Vann | landsilð landisins Asíuriðil. Si.gr- aði liðið Indonesu í únslitaleik með 2—1. Kommúnistar hafa komið af stað borgarastyrjöld — segir Sihanouk prins í Kambodiu Phnom Penh, Kambodiu, 27. jan. AP. • NORODOM Sihanouk, prins í Kombodiu, sagði á blaða- mannafundi í dag, að kommún- istar í landinu hefðu komið af stað „raunverulegri borgara- styrjöld gegn stjórn landsins", eins og hann komst að orði, og hann bætti við, að þeir hefðu látið til skarar skríða á Battam- bang svæðinu í norðvesturhluta landsins. Hann sagði, að kommúnistar hefðu ráðizt á nokkrar stjórn- arstöðvar, drepið íbúa og starfs- menn, sem tryggir væru stjórn- inni og haft á brott með sér um fimmtíu ritffla. Hann sagði enn- fnemur, að kommúmstar fengju vopn og vistir fná Thailandi og að öllum líkinjdum væru þeir í samvinnu við svokaldaða „fylk- ingu föðurlandsvina“ í Thailandi, sem tæki við skipunutm og stiuðn ingi frá Peking. Sihanouk sagði, að þessi vand- ræði af völdum kommúnista hefði hafizt að ráði, eftir að hann átti viðræður við fulltrúa Banidaríkjastjórnar á dögunum, Chester Bowles. Virtist augljóst, að hann hefði kveikt í sprengju með þeim viðræðum, Hann bætti við, að Kambodia hetfði að- eins lítl'ð magn vopna og eér þætti tæpast verjandi frá sið- ferðilegu sjónarmiði að nota kin versk og rússnesk vopn til þess að þerjast gegn kommúnistum. „Þegar við getum ekM lengur veitt viðnám, sagði hann, mun Slhanouk (þ. e. hann sjálfur) segja af sér og herinin, sem er andkc.mmúnískur, taka völdin", sagði hann. Sihanouk hetfur nokkrum sinn- um áður hótað að segja aí sér en aldrei hefur orðið atf því, þar sem hann hefur virzt sterkasta stjórnmálaatflið í lanidinu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.