Morgunblaðið - 28.01.1968, Page 8
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. JANÚAR 1968
8
UTSALA
UTSALA
Vegna bretyingar á búðinni seljum við allar vörur
verzlunarinnar á ótrúlega lágu verði næstu daga.
LÍTIÐ INN.
G. S. BIJÐIN
Traðarkotssundi 2.
Einbýlishús
Til sölu 130 ferm. einbýlishús á Flötunum. Húsið
er málað að utan og járn á þaki og tvöfalt gler
í gluggum. Fulleinangrað að innan. Tvöfaldur bíl-
skúr fylgir. Mjög stór lóð.
SVERRIR HERMANNSSON
Skóavörðustíg 30,
sími 20625, kvöldsími 24515.
rafritvélin
Höfum fyrir liggjandi nokkrar
rafritvélar á gamla verðinu.
Kynnið yður gæði og greiðsluskilmála OLYMPIA rafritvélanna.
Ólafur Gíslason & Co. hf.
Ingólfsstræti 1 A. — Sími 1837 Q.
Verzlið hagkvæmt
Auk þess að vera ódýrir hafa hjónabekk-
irnir frá okkur marga kosti umfram
venjuleg hjónarúm:
Léttir og þægilegir í flutningum ★ geta
staðið saman eða sitt í hvoru lagi ★ fyrir-
ferðarlitlir ^
Og ef þér seinna vilduð fá yður dýrari
rúm, getið þér notað þá fyrir börnin.
Verð kr. 6.200.00 settið.
Náttborð verð kr. 950.00 stk.
Svefnbekkjaiðjan
Laufásvegi 4 — Sími 13492.
UTSALA -UTSALA -UTSALA
Á KARLMANNAFÖTUM
0G ST0KUM J0KKUM
Stórkostleg verðlækkun
IMOTiÐ EINSTAKT TÆKIFÆRI
SEM STENDUR AÐEINS
í NOKKRA DAGA
ANDERSEN & LAUTH H.F.
VESTURGÖTU 17 - LAUGAVEGl 39