Morgunblaðið - 28.01.1968, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. JANÚAR I&68
9
HÚSGÖGN
Nú er rétti tíminn til að láta klæða og gera við
bólstruðu húsgögnin.
BÓLSTRUN ÁSGRÍMS
Bergstaðastræti 2 — Sími 16807.
Rýmingarsala —
Stórlækkað verð
Ljós og hiti
Garðastræti 2.
Lóan tilkynnir
Útsala á barnaúlpum, telpna og drengjabuxum,
náttfötum, drengjahúfum, telpnakjólum frá kr.
150.— drengjaskriðfötum og m.fl.
Komið og gerið góð kaup.
Barnafataverzlunin LÓAN, Laugavegi 20B.
(Gengið inn frá Klapparstíg á móti Hamborg).
Einbýlishús
Húseignin Framnesvegur 19, Reykjavík, ásamt bíl-
skúr og eignarlóð sem er um 200 ferm. (16 m.
meðfram götu) er til sölu ef viðunandi tilboð fæst.
í húsinu er verzlunarhúsnæði í kjallara, 3 herb.
og eldhús á hæð, og óinnréttað ris.
Tilboð sendist til Mbl. merkt: „Einbýlishús 5207“.
Heimamyndatökur
Allar barna- og fjölskyldumyndatökur í heima-
húsum. — Nú er rétti tíminn fyrir skólaspjöldin.
Á stofu allar myndatökur í Correct Colour.
Correct Colour eru beztu litmyndirnar á markaðnum.
Eina stofan sem getur boðið þær er
STJÖRNULJÓSMYNDIR
Flókagötu 45 — Sími 23414.
Fiskibátur til sölu
í’rír 60 rúmlesta bátar tilbúnir til að hefja veiðar.
Bátarnir eru með nýjum vélum og fullkomnum
siglinga- og fiskileitartækjum. Veiðarfæri fylgja.
Lánakjör hagstæð. Útborgun hófleg.
Sími
SKIPA- 06
VERÐBRÉFA-
SALAN
SKIPAr
LEIGA
Vesturgötu 3.
11339.
Talið við okkur um kaup og sölu fiskiskipa.
•ENSÁSVEGI22-24
SUR'302
32Z62
Postulíns veggflísar
7,5 cm x 15 cm
11 cm x 11 cm
GLÆSILEGIR LITIR
GOTT VERÐ
Síminn er Z4390
Til sölu og sýnis. 27.
í Keflavík
Einbýlishús, 85 ferm. hæð og
portbyggð rishæð, alls 7
herb. íbúð. Við húsið er 60
ferm. bygging. Bílskýli fyrir
tvo bíla. Fallegur garðux.
Væg útborgun.
Nýlegt steinhús, um 90 ferm.
kjallari og tvær hæðir
ásarnt bílskúr í Austurbörg-
inni. I húsinu eru þrjár
íbúðir. 3ja—4ra herb. íbúð
á hvorri hæð, og 2ja herb.
íbúð í kjallara. Báðar íbúð-
irnar á hæðunum lausar. Til
greina kemur að taka upp í
húseignina, góða 3ja—5
herb. íbúð í borginni. Útb.
getur orðið eftir samkomu-
lagi. Má koma í áföngum.
2ja—8 herh. íbúðir, víða í borg
inni.
Einbýlishús óskast
Höfum kaupenda að nýtizku
einbýlishúsi, um 160 ferm.,
helzt fokheldu í Fossvogs-
hverfinu nýja.
Höfum kaupendur að 2ja, 3ja,
og 4ra herb. fokheldum
íbúðum í borginni.
Söluturn í fu'llum gangi í
Austurborginni til sölu og
margt fleira .
Komið og skoðið
Sjón er sögu ríkari
l\!ýja fastcignasalan
Simi 24300
Símar 24647 - 15221
Til sölu
í Kópavogi
Parhús, fokhelt, 5 herb., bíl-
skúrsréttur. Hagstætt verð.
Hagkvæmir greiðsluskilmál-
ar.
Raðhús á Látraströnd, 6 herb.
bílskúr, múrhúðað og mál-
að að utan (sjávarlóð).
Arni Guðjónsson, hrl.
Þorsíeinn Geirsson, hdl.
Helgi Ólafsson, sölustj.
Kvöldsími 40647.
SAMKOMUR
Hjálpræðisherinn.
Sunnud. kl. 11 og 20,30. Al-
mennar samkomur. Flokks-
foringjarnir og hermennirnir
taka þátt. Allir velkomnir. —
NB. Næsta sunnud. byrjar
Æskulýðsvikan. Heimsókn frá
Noregi.
Heimilasamhand Hjálpræðis-
hersins 40 ára.
Afmælishátíð þriðjudag 300.
janúar kl. 20,30. Major Guð-
finna Jóhannesdóttir stjórnar
og talar. Veitingar.
Allir velkomnir.
- LO.C.T. -
I.O.G.T.
Barnastúkan Æskan nr. 1,
heldur fund í Góðtemplarahús
inu í dag kl. 2 eftir hádegi.
Leitoþættir, spurninigaþáttur
og verðlaun. Framhaldssagan.
Mætið vel og stundvíslega.
Gæzlumaður.
Töskn- og hanzkaönðin
Skólavörðustíg.
Við erum ekki með útsölu aðeins valda, vandaða
vöru.
Gjörið svo vel og iítið í gluggana um helgina.
Töskn- og hcnzknbnðin
Skólavörðustíg. — Sími 15814.
Breiðfirðingar
— Breiðfirðingar
Þorrablót Breiðfirðingafélagsins verður haldið í
Sigtúni laugrdaginn 3. febrúar næstkomandi og
hefst kl. 7 stundvíslega.
Góð skemmtiatriði.
Miðar afhentir í Sigtúni fimmtudag og föstudag
kl. 5—7.
Skemmtinefndin.
Félag járniðnaðarmanna
Allsherjor-
otkvæðngreiðsla
Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjaratkvæða-
greiðslu um kjör stjórnar og trúnaðarmannaráðs
Félags járniðnaðarmanna fyrir næsta starfsár.
Frestur til að skila tillögum rennur út kl. 18.00
þriðjudaginn 30. janúar n.k.
Tillögur eiga að vera um 7 menn í stjórn félags-
ins og auk þess um 8 menn til viðbótar í trúnað-
armannaráð og 4 varamenn þeirra.
Tillögum skal skila til kjörstjórnar í skrifstofu
félagsins Skólavörðustíg 16, 3. hæð, ásamt með-
mælum a.m.k. 51 fullgildra félagsmanna.
Stjórn Félags járniðnaðarmanna.
VERZLUNIN
LITIÐ
í GLUGGAIMINi
UIW
HELGINA
ALLT
i
Kaníeú's
íbúð til sölu
4ra herb. íbúð á 2. hæð á góð-
um stað í bænuim til sölu.
Uppl. í síma 38215 í dag.
LAUGAVEGI 19.