Morgunblaðið - 28.01.1968, Síða 10

Morgunblaðið - 28.01.1968, Síða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. JANUAR 1988 Þotur sem fljúga hraðar en hljóðið: Farþegaflugvélar framtíðarinn- ar, eða óhemju dýr mistök? ÞAÐ er langt síðan byrjað var að hugsa um smíði far- þegaflugvéla sem færu hrað- ar en hljóðið. Eins og gera mátti ráð fyrir varð það mikið kappsmál Bretum, Frökkum, Bandarikjamönn- um og Rússum, að verða fyrstir. Bretar og Frakkar ákváðu samt að slá sér sam- an um smiði á ferlíkinu Con corde. 1 Bandaríkjunum hóf- ust Boeing verksmiðjurnar handa við að skapa SST (Sup- ersonic Transport) og í Rúss- landi settist Andrei Tupolev við teikniborðið sitt til að leggja drög að TU-144. En þetta hefur ekki gengið átakalaust. í Bretlandi, Frakk landi og Bandaríkjunum hafa verið uppi raddiir um, að bygging þessara véla sé óþörf eða a.m.k. ótímabær. Hinsvegar berast ek.ki frem- ur venju fréttir af viðbrögð- um fólkis í Sovétríkjunum. Hinn 11. desemtoer síðast- l'iðinn var Concorde vélinni rennt út úr flugiskýli sínu, til- búinni fyrir prófanir. Bygg- ing hennar hafði tekið fimm ár, og það er gert ráð fyrir a.m.k. öðrum fimm árum í allskonar tilraunir áður en hún veður úrskurðuð tilbúin til notkunar sem farþegaflug- vél. Bretar hafa hingað til þurft að leggja fram 90 millj. sterlingspund til smíðinnar, en sú upphæð mun margfald- ast á næstu árum, því að áætlaður heildarkoistnaður er um 700 milljón punxi Og það er ekki núg með að kostnaðurinn sé mdkill, það virðist nú nokkuð augljóst, að þetta eru ekki sérlega góðar flugvélar, og langt frá því að vera heppi- legar til farþegaflutninga, fná fjánhagslegu sjónarm-iði. Til þess að þola þau högg sem skrokkurinn verður fyrir þegar flogið er með tvöföld- um eða þreföldum hljóð- hraða, þurfa vélarnar að vera geysilega trausttoyggðar. Þess vegna eru í vængjum þeirra og skrokk, geysimiklir styrkt- arbitar, sem virðast frekar eiga heima í einibverri risa- brú, en flugvél. Afleiðingin er sú, að vélarnar verða alltof þungsr. B-oeing verksmiðjurn ar hafa reynt að leysa þetta vandamál með því, að nota Titaniuim, hvar sem því verð- ur við komið og hefur tekizt það svo vel, að vélar þeirra geta borið þrefalt fleiri far- þega en Concorde þaturnar. Það hefur þegar verið gerð ein miki’l breyting á Con- corde þotunum, til að auka langdrægni þeirra. En það þýðir þó alls ekki að hægt verði að fljúga þess- um vélum með einhverjum ágóða, á núverandi flugfar- gjöldum. Það er mikið deilt um hrversu mikið hærri far- gjöldin þyrftu að vera til þess að ekki yrði tap á vél- unum, og ein niðurstaðan er sú, að fyrÍT flug yfir Atlanits- hafið þyrftu þau að vera a.m.’k. einum fimmta hærri en með venjulegri þotu, Og hvað eru þeir margir sem vilja greiða þann aufeaskild- ing? Við þurfum ekki annað en líta á Loftleiðir, sem fá óteljandi farþega vegna sinna lágu fargjalda, þrátt fyrir að flugvélar þeirra eru ekki eins hraðfleygar og þotur annarra félaga. Þá verðum við líka að hafa í huga, að þessar þotur verða ekki tilbúnar til far- þegaflugs fyrr en eftir fimm til sex ár, í fyrsta lagi, Og nú þegar er verið að smíða risaþotur, sem að vísu fara ekki framúr hljóðhraða, en geta hinsvegar borið eina 500 farþega. Þær verða byrjaðar að flytja farþega löngu áður en Concorde og Boeing SST, og fargjöldin með þeim verða að Mkindum mun lægri en með farþegaþotum í dag. Og fast á eftir þessum 500 far- þega þotum fylgja aðrar, sem taka fast að því 1000 far- þegar, og þá má búast við enn meiri lækkun. vélum verði ekki leyft að hafa í frammi slíkan hávaða yfir landi þeirra. Talið er að önnur lönd muni fylgja á eftir þegar þau kynnasit ósköpunum. Ef svo fer að þotunum verður aðeins leyft að iljúga með hljóðhraða yfir sjó er augljóst að ýmis fluig- félög hafa engin not fyrir þær og markaðsmöguleikar minnka til muna. Bjartsýnuistu spámennirnir telja að í hæsta lagi verði búið að selja samanlagit 250 til 300 Concorde og Boeing SST urn 1980 og að um 1990 gæti sú tala mest verið kom- in upp í 650. Og það vilja margir draga í efa, að það sé nóg til að réttiæta 700 milljón sterlingspunda fjár- Concorde, tilraunaflug fara að hefjast. framleiðslu véianna hafa jafnvel tekið sem dæmi að áhalfnir sMkra véla eigi á hættu að bíða alvarlegit heilsu tjón. Þessar vélar muni mörgum ástæðum. Sprengju- flugvélamar þunfa að geta flogið með margföldum hljóð hraða nokkra metra yfir jörðu og til þess að þola Og svo ingarnar“ em sem það „spreng- verða þegar fest'ngu í Evrópu til þess að framleiðsla geti hafiist, sjálf- ur framleiðs'lukostnaðurinn er ekfei reiknaður með í þeirri tölu. Reiknað er með að Bandaríkjamenn þurfi áð Rússneska þotan TU-144. fljúga svo hátt að þær verði fyrir tölu'verðri geislun, sem gæti leiltt til þess, að áhafn- irnar yrðu ófrjóar. 1 Bandarífejunum hefur mifeið verið huigsað um North American XB-70. Sú verður eina sem enn hefur flogið. Óhæf ekki notuð sem sp rengjuflugvél. farþegaflutninga þoturnar rjúfa hljóðmúrinn. Þær hafa vakið mifeið umtal og deilur og í Bandaríkjun- um og Sviss hefur þegar ver- ið lýst yfir, að farþegaflug- leggja fram 12 milljarða dollara í sama sfeyni. Deilurnar eru orðnar svo heitar og yfirgripsmiklar, að vísindamenn, sem eru á móti Boeing SST, í litum American, fyrstu 1974. sprengjuvélar sem gætu tekið við af B-52 sprengju- þotunum, og m. a. smíðaði North American tilraunavél sem kölluð er XB-70. XB-70 fer með rúmlega þreföldum hljóðhraða og vegur 250 tonn, eða um 130 tonnum meira en hin rússneska TU-144 á að vera. XB-70 hefur farið í nokkur tilraunaflug og gefzt vel, en þó hefur verið hætt við að nota hana sem sprengjuflugvél, m. a. vegna þess, hve kostnaður við hana er gífurlegur og vegna þyngd arinnar er hún óhæf farþega- flugvél. Nokkrir sparnaðai> sérfræðingar í Bandaríkjun- um hafa verið að hu'gleiða hrvort ekki mætti nota Boeing SST vélarnar sem farþega- þotur þar -til herinn þyrfti á þeim að halda, og sikipta þá einfaldlega um áhafnir og fylla þær af sprengjum. Með því að láta herinn og flug- félögin skipta með sér kostn- aðinum, yrði hann efefei svo óskaplegur. Þetta er þó lík- lega óframfevæmanlegt, af það gífurlega álag þurfa þær a'ð vera miklu sterkfoyggðari en farþegaflugvélar, sem fara í m'killi hæð, þar sem loft- mótstaðan er mánni. Auk þess þurfa sprengjuflugvélar mikil og margbrotin tæfei ti'l miðunar, leiðarreifeninga og til að fást við varnareld- flaugar eða orrustuvélar. Þá ber og að gæta þess, að sprengjur þurfa eikfei bólstr- uð sæti og nægilegt fótarými, þannig sprengjuflugvélarnar gætu verið mjórri og iengri, sem myndi aufea hraða þeirra og auka langdrægni. Það er því langt frá því að öllu sé lokið þótt Concorde þotunni hafi verið rennt út úr skýli sinu og langt þangað til það verður sannreynt hvort hún á eftir að verða farþegafluigvél framtóðarinn- ar, eða bara óskaplega dýr mistök. (Heimildarrit: Air Pro- gress, Flight, Forec/Space Digest, Science Horizon o. fl.) — Óli Tynes.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.