Morgunblaðið - 28.01.1968, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 28.01.1968, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. JANÚAR 1968 13 Sitt sýnist hverjum um Siifurhestinn MORGUNBLAÐIÐ hefur snú- ið sér til nokkurra manna í Reykjavík, og spurt þá álits á verðlaunaveitingu gagnrýn- enda dagblaðanna, er þeir veittu Guðbergi Bergssyni Silf- urhestinn fyrir bók hans Ástir samlyndra hjóna. Fara svör þeirra hér á eftir: Kristján Albertsson: f skiáldsögu Guðbergs Bergs- sonar, Tómias Jónsson, metsölu- bók, voru veigamiklarlýsingar á mannlifi, mikil tillþrif, og vegna þerra eðlilegra fyrir les andann að fara fljótt yfir þegar kom að ýmsum ljótum smekk- leysum, iítt skiljanlegum úx penina gáfaðs höfundar. ■ hann hlýtur verðlaunin fyrir nú, en ég hef lesið aðrar bæk- ur hans og margar smásögur. Mér finnst, hann ágaetur höf- undur og hafa skarpa sjón, ekki hvað sízt á misfellur mann- lífsins. Ég mundi þvi telja verðlaununum vel varið. Páll Kolka, fyrrv. héraðs- læknir; Einn af kollegum mínum, sem sjálfur var dáMtið man- iskur, gerði það stundum að gamni sínu, þegar hann var við skál að leika óða karla á Kleppi en þar hafði hann gegnf kandidafisstörfum áður en geð- róandi lyfin komu til sögu. Fyrsti kafli þessarar verðlauna sögu minnti mig á þá kómedíu. Ýmiislegt í orðbragði hinna kaflanna er heldur ekkert ný- næmi fyrir okkur, sem höfum alizt upp á fjölmennum sveita- heimilum eða umgengizt sjó- menn allmikið. En jafnvel í hópi alilskonar strákalýðs þótti klám ekkert sérlega fyndið, bvorki í bundnu máli né ó- bundnu. Klúrar beinakerlinga vísur geta flestir ort, sem eitt- hvað kunna til ríms, en það er ekki á allra færd að gera góða beinia'kerlingavísu, þar sem tal- að er undir rós, Ég held lÆka, að Maupassant og Boccaccio verði minnst, eftir að Guðberg- ur Bergsson er löngu gleymd- ur. Það sem ég hefi komizt yfir að lesa af hinni nýju skiáldsögu Guðbergs Bergssonar þykir mér aillt mdklu síðra en fy-rri* bókin, og satt að segja uipp og ofan þrautleiðiniegt, nema ef ti'l vill á ýmsum stöðum fyrdr krakka á vissum aldri, sem hafa gaman af ljótum orðum, og finn-st æsilegt að sjá þau á prenti. Ég hef alltaf talið að því aettu að vera takmörk sett, hve prentaður skáldskapur mætti ver,a viðbjóðslegur, til þess að þolað yrði í siðuðu þjóðfélagi. Og eins hinu, hve bókaút- gefendur gætu leyft sér mikið álbyrgða'rleysi gagnvart sóma og menningu þjóðar sinnar. Og ennfremur því, hve rit- dómarar geta leyft sér að lúta lága,, þegar þeir knékrjúpa iUri útlenzkri tízku, því að skríls- legast er og ihraksmánarlegast í nýrri tíma kynóraskáldskap, og fjariægast heillbrigðum ís- lenizkum hókmenntasmekk. Og að lokum því, hve marg- ir gerast mikil hænsni, þegar þeir taka að skjálfa af ótta við að gerast ósamþyk'kir hinum voldugu ritdómendum blað- anna. Agnar Þórðarson, rithöfundur: — Ég hef ekki lesið síðu.-iu bók Guðbergs Bergssonar, sem 1 Rdtdómendur á voru landi virðast einkum hrífast aif lýs- ingum á lífeðlisfiræðilegum at- höfnum. Ég vil því gefa metn- aðargjörnum höfundum það ráð að gkrifa skáldsögu um örlagajþrungna ferðareisu, ýmis konar lostætis ,svo sem humtra og kjúklinga gegnum melting- arfæri veizlugesta, einkum neðsta hlutann, ristilinn. Hver veit nema þeir flái fyrir það silfurhest eða jafnvel silfur- fíl. Séra Árelíus Níelsson: — Ég hef ekki kynnt mér bók Guðtoegs Bergssonar nægi- ' 1 '■ L , Ég tel að Guðbergur sé vel að þessum verðlaunum kom- inn, enda þótt ég hefði per- sónulega tekið bók Indriða G. Þorsteinssonar fram yfir Ástir samlyndra hjóna. Sigrún Gísladóttir, yfirhljómplötuvörður í Tón- listardeild Ríkisútvarpsins sagði: Ég hneykslaðis't, þegar ég heyrðd Þorsteinn Ö. Stephen- sen. lesa upp úr þókinni, fannst minnkun að. Mér finnst minn tími vera of dýrmætur til að sitja undir sUku skítkasti. Las því ekki bókina. Hvað er nú orðið okk- ar starf í sex hundruð sumur? Bjarni Guðnason, pórfessor: — Eins og kunnugt er, er ekiki tU neinn algildur mæli- kvarði við bókmenntamat, og sýnist því sitt hverjum, þegar verðlauna á skáld eða rithöf- unda. Gildir þetta raunar um allar listgreinar, og er hin árlega verð'launúflhlutun Norð- urlandaráðs gott dæmi um það. Átök við skáldsöguformið og stíltilraunir hafa vafalaust rið- ið baggamuninn, þegar Guð- bergur Bergsson hlaut Silfur- hestinn, fremur en t.d. Indriði G. Þorsteinsson og Guðmund- ur G. Hagalín. lega vel ofan í kjölinn, en hygg að sögurnar, sem koma fyrir í hennd, séu nokkurn veginn lýsing á þjóðlífinu, eins og það er í raun og veru, þegar komið er bak við flágaða yfirborð sam kviæmislifisinis og meinleysiis- grímu hversdagsleikans. á sl. ári og ég hief lesdð, eru tvær bækur mér sérstaklega minnisstæðar. Það eru Grikk- land hið forna, sem er vel skrifuð bók og sérstaklega vel þýdd, og eins Kviður af Got- urn og Húnum eftir Jón Helga- son. Að skáldsögum þeim, sem ég hef l'esið, finns-t miér Þjófiur í Paradís efitir IndTÍða G. Þor- steinsson bezt, en ég hef* ekki enn lesið bók Guðmundar Hagalín. Verðliaunagripurinn minnir mig mest á harfallna bykkju og gæti hentað vel til að verð'launa misheppniaðar bók- menntir. Guðtoergs úr skóla, þar sem hann var gamall nemandi minn, og minnist bess að hann atti tii að skrifa glettilega góða stíla, bæði hvað snerti málfar og hugmyndir. En af þeim bókum, sem ég hef þegar lesið, myndi ég hafa talið skáldsögu Guðmundar Hagalín bezt að þessum verð- launum komina, Hjörtur Pálsson, fréttamaður: Guðbergur Bergsson er áreið anilega um margt athyglisverð- ur höfundur, og sannarlega vierður fróðl'egt að fylgjaist með höfundaxferli hans framvegis. En síðustu bók hans, Ástir samlyndra ihjóna, hefði mér aldrei dottið í hug að verð- Jauna sérstaklega. Hún virkar á mig sem meira og minna flormlaus óskapnaður uim allt og ekkert. Höfundurinn er gædd- ur mörgum þeim hæfileikum í ríikum mæli, sem rithöfundi Friðfinnur Ólafsson, forstjóri: — Ég hefi að minnsta kosti lesið tvær betri bækur, en þessa þók Guðbergs, og voru þær eftir Indriða G. Þorsteins- son og Guðmund G. Hagalín. Freysteinn Gunnarsson, fyrrv. skólastjóri: — Ég á ákaflega erffitt með að dæma um þessa verðlauna- veitingu, þar sem ég er rétt að byrja að lesa jólabækurnar núna. Þá hef ég heldur ekki lesið tvær síðustu bækur Guð- bergs Bergssonar, og get ekkj dæmt um þær. Á hinn bóginn minnist ég Guðbergur er ekki enn fuil- burða ritihöfundur, en hann hef ur til brunns að bera óvenju- lega næmt veruleikaskyn og djörfung til að beina atgeir sínum' að öllum sviðum mann- legs lífii Slikur rithöfundur er vel að Silfurhestinum kom- inn. Aðalgeir Kristjánsson, skjala- vörður. — Ég get ekki dæm*t um það, hvort Guðbergur er vel að þessu'm verðlaunum kominn eða ekki, þar sem ég hefi ekki lesið verðlaunabók hans. Að vísu greip ég aðeins niður í fyrri bók hans, Tómas Jóns- son í húsi, þar_sem ég var gest- kamandi .Guðbergur kann sitt fag að mörgu leyti og heflur að mörgu leyti ótvíræða hæfi- leika, enda þótt þetta sem ég las, hafi ekki fallið í minn smekk. Aif bókum þeiim er út komu eru ómeta'nlegix. En það ex með hann eins og fljót ó vor- degi; meðan það er að ryðja sig, er flaum'urinn kolmóraiuð- ur. Ég hef það á tiKinning- unni, að Guðbergur hafi sjálfis sín vegna þurft að skrifa þessa bók. en ég er efins um, hve mikið erindi hún á tái ma.rgra lesenda. Steinn Stein- arr skrifaði einu sinni ritdóm um nýútkomna skóldsögu og sagði, að sér fyndist all'taf bæk ■ur fyrst og fremst vera skrif- aðair fyrir skóld og rithöfunda, nokkurs konar sendilbrétf frá einu sik'áldi til annairs, trúnað- armál,, sem væri í eðli sínu öðr um óskiljanlegt og óviðkom- andL Ég er ekki. frá því, að Ástir samlyndra hjóna sé í þeim flokki. En er ástæða til að verðlauna sendiibréf milli rithöfunda? Ástir saml'yndra hjóna segir enga venjulega sögu, aðeins sundurlaus brot. Hafi hún sér stakan boðskap að flytja, hef- ur hann farið fyrir ofan garð og neðan hjá mér. Og ég skil ekki almennilega, hvað áitt er við með því almenna orðalagi, að höfundurinn hafi íslenzkan veruleik samtímans á valdi sínu í svo miklu ríkari mæli en ýmsir aðrir. Víða e.ru að ví'SU mjög skarplegar og hnyttnar athugasemdir um ým islegt, sem okkur kemur kunn uglega fyrir sjónir nú og hér, en í heild er veruleiki bókar- innar svo óraunverulegur og óhrjálegur, að mér kæmi ekki á óvart, þótt fleiruim en mér þætti hann ekki sérstakt keppi kefii. Surns staðar eru innan um 'bnáðfyndnir fjörsprettir, en í heild er bókin langdregin og ekki skemmtileg aflestrar. Og þokukenndur sa.m'breyskingur í bókm.snntum og listum finmst Framh. á bls. 21

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.