Morgunblaðið - 28.01.1968, Page 15

Morgunblaðið - 28.01.1968, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. JANÚAR 1968 15 Bifreiðaeigendur á Akureyri og í Eyjafirði. Aðalfuiidur KLIJBBSIIMS „ÖRIJGGIJR AKSTUR46 Á AKUREYRI verður haldinn að HÓTEL KEA þriðjudaginn 30. jan. n.k. kl. 21.00. DAGSKRÁ: 1. Ávarp formanns klúbbsins. 2. Utlilutun viðurkenningar og verðlauna SAM- VINNUTRYGGINGA fyrir 5 og 10 ára örugg- an akstur fram að 1968: Baldvin Þ. Kristjáns- son og Sigmundur Björnsson. Þeir bifreiðaeigendur, sem hér eiga hlut að máli — eða telja sig eiga — eru hér með sér- staklega boðaðir til fundarins. 3. Erindi Péturs Sveinbjarnarsonar, forstöðu- manns Fræðslu- og upplýsingaskrifstofu Um- ferðarnefndar Reykjavíkur: „H-umferð á næsta leiti“. 4. Kaffi í boði klúbbsins. 5. Fréttir af fyrsta fulltrúafundi klúbbanna ÖRUGGUR AKSTUR: Finnbogi S. Jónasson, formaður klúbbsins. 6. Aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum klúbbsins. Gamlir sem nýir viðurkenningar- og verðlauna- hafar SAMVINNUTRYGGINGA fyrir öruggan akstur, eru hvattií til að fjölmenna, á fundinn. Stjórn klúbbsins ÖRUGGUR AKSTUR á Akureyri. SUNNUFERÐIR 1968 Því er slegið föstu: Hvergi meira fyrir ferðapeningana Þrátt fyrir gengisfellingu gefst yður kostur á ótrúlega ódýrum utanlandsferðum, vegna hagkvæmra samninga og mikilla við- skipta SUNNU við hótel og flugfélög. Við getum á þessu ári í mörgum tilfellum boðið upp á utan- landsferðir á svipuðu verði og fyrir gengisfellingu. Nokkrar af okkar vinsæla og vönduðu utanlandsferðum, sem enn verða ódýrar á þessu ári: Eftirlitsmaður Siglingklúbburinn Óðinn, óskar að ráða laghentan mnn til að hafa eftirlit og umsjón með seglskipi og öðrum eignum klúbbsins. Heppilegt starf fyrir eldri sjómann sem óskar eftir starfi hluta úr degi. Umsóknir sendist Mbl. merkt: „Seglskip 5117“. Iiöfum ennþá fyrirliggjandi HRÆRIVELAR 4 stærðir 20 ára reynsla VARAHLUTA- og VIÐGERÐARÞJÓNUSTA. Laugavegi 15 sími 1-33-33. Laugavegi 87 auglýsir: Úrval af alls konar ný- tízku heimilislömpum, ljósakrónum og vegg- lömpum, meðal annars úr ekta bæheimskum kristal. Keramikborð- lampar búnir til í leir- brennslunni. Glit, og Lampagerðinni Bast. Ný form og áferð, eigulegir og vandaðir hlutir. Einn ig, mikið úrval af gólf- lömpum, allt hentugar tækifærisgj afir. Góðir og ódýrir kastiampar, drag- lampar, bað- og eldhús- lampar, stakir skermar á flestar gerðir af lömpum. Sími 18066. Verzlunin LAMPINN Lítið inn í LAMPANN Laugaveg 87. 14 dagar Mallorka, 2 dagar í London. Verð frá kr. 9.800.— Hálfsmánaðarlega frá 26. apríl. Flogið með íslenzkri flugvél allar leiðir og búið á góðum hótelum. Eigin skrifstofa SUNNU í Palma tryggir farþegum fuilkomna þjónustu á vin- sælasta sumarleyfis-skemmtistað álf unnar. 72 dagar London, Amsterdam og Kaupmhöfn. Kr. 14.400.— Hálfsmánaðarlega frá 7. júlí til 15. september. í .þessum vinsælu ferðum gefst fólki kostur á að kynnast þremur af helztu stórborgum Norður-Evrópu. Eigin skrifstofa SUNNU í Kaupmannahöfn, Vesterbrogade 31 tryggir farþegum okkar fullkomna þjónustu og fyrirgreiðslu í „Borginni við sundið", sem í aldirhefir verið höfuðborg íslendinga í út- landinu. PÁSKAFERÐIR 77 dagar Mallorka og London. Verð kr. 7 1.800.— til 13.800.— Brottför 10. apríl. Flogið með íslenzkri flugvél allar leiðir. Páskarnir eru nú um miðjan apríl, þegar kominn er sumarhiti á Mallorca, sólríkt og 24—30 stiga hiti dag hvern. Baðstrendurnar þéttsetnar og skemmt analífið í fullu fjöri. 77 dagar Mallorka, Kanarieyjar, London. Kr. 16.800-21.600 Þessi vinsæla páskaferð SUNNU hefir í mörg ár verið langfjölsóttasta og vin- sælasta páskaferðin frá íslandi, enda öruggur hiti, þægileg ferð og góð hótel, skemmtanalíf og' fjöl'breytni. Fimm dagar við páskahátíð og páskagleði á Mallorca. Vika á hinni undurfögru, stærstu eyju Kanaríeyja. Tenerife. Tveir dagar í London á heimleiðinni. Veljið snemma réttu utanlandsferðina, þar sem þér fáið mest fyrir peningana. Þrátt fyrir mikinn fjölda SUNNUFERÐA á síðasta ári, urðu ferðirnar fljótt fullskipaðar. Áratugs reynsla og ótvíræðar vinsældir SUNNUFERÐA hafa skipað þeim í sérflokk hvað gæði snertir og þjónustu. SUNNUFERÐ er trygging fyrir á- nægjulegri og snurðulausri utanlandsf erð, undir leiðsögn reyndra fararstjóra, sem mörg ár í röð hafa farið sömu ferðirnar, viðurkenndar og vinsælar af þeim mörgu þúsundum sem reynt hafa og valið þær ár eftir ár í mörgum til- fellum. — Og þar að auki fáið þér hvergi meira fyrir peningana. Ferðaþjónusta fyrir einstaklinga og fyrirtæki Jafnframt hinum fjölsóttu og vinsælu hópferðum SUNNU hefir skrifstofan í vaxandi mæli annazt ferðaþjónustu fy rir einstaklinga og fyrirtæki. Við gef- um út og seljum farseðla með flugvélum og skipum um allan heim á sama verði og flutningafyrirtækin sjálf. Á sama hátt útvegum við hótel og fyrir- greiðslu hvar sem er í heiminum, og höfum á skrifstofu okkar Fjarritunar- samband (TELEX) við hótel og flugfélög um allan heim. Reynið hina öruggu og fljótu TELEX-ferðaþjónustu SUNN U fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Og þér munuð bætast í sívaxandi hóp ánægðra viðskiptavina okkar á þessu sviði. Ferðaskrifstofan SUNNA Bankastræti 7. — Símar 16400 og 12070.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.