Morgunblaðið - 28.01.1968, Síða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. JANÚAR 1968
Til sölu
er Hy-mac vökvagrafa lítíð notuð,
einnig Hy-mac 4 traktorsgrafa.
Upplýsingar í síma 21359 og 21131, Akureyri.
VERKSTJÓRI
helzt tæknimenntaður eða með reynslu í járna-
lögnum, getur fengið stöðu hjá okkur, ef um semst.
STÁLBORG, H.F.
Nýbýlavegi 203, Kópavogi.
Sími 4-24-80.
FÍLAGSIÍF V
Víkingar, knattspyrnutíeild.
Meistarafl. og 1. flokkur, úti
æfingar hefjast á sunnudag
kl. 1,30. Mætið með útigalla
og að aukí hreina strigaskó.
Mætið gtundvíslega, verið með
frá byrjun.
Þjálfari.
Aðalfundur
Fiimileikafélags Hafnarfjarð-
ar verður haldinn sunnudag-
inn 4. febr. í RAFHA og hefst
M. 2 e. h. stundvíslega. Dag-
skrá: Venjuleg aðalfundar-
störf. önnur mál.
Stjórnin.
STÖR-tTSALA
HJA AIMDRÉSI
HERRADEILD:
Karlmannaföt verð frá kr: 975.—
Stakir jakkar á kr: 875.—
Terylenefrakkar — svampfóður kr: 875.—
Rykfrakkar kr: 500.—
Vetrarfrakkar verð frá kr: 1.250.—
DÖIHUDEILD:
Terylenekápur — svampfóðraðar kr: 875.—
Kvenkjólar verð frá kr: 300.—
Dragtarkjólar verð frá kr: 300.—
Kvenkápur verð frá kr: 500.—
Dragtir verð frá kr: 500.—
Blússur verð frá kr: 150.—
Peysur á kr: 195.—
Ullar- og terylenepils á kr: 350.—
Undirkjólar — nylon á kr: 295.—
Náttkjólar — nylon á kr: 300.—
Vatteraðir greiðslusloppar
úr nylon á kr: 495.—
Nylonsloppar — (í eldhúsið) á kr: 150.—
Síðbuxur tilvaldar til ýmissa
heimastarfa á kr: 150.—
Stretch-síðbuxur á kr: 690.—
GERIÐ GÓD KAIJP
Á ÍJT8ÖLUNIMI
FÍFA auglýsir útsölu
Þar sem við hættum með fatnað á fullorðna verða
þær vörur sem við eigum seldar með miklum
afsiætti, t.d.:
herraskyrtur hvítar og mislitar,
skyrtupeysur, gallabuxur, og fleira,
dömuúlpur, peysur, blússur, stretchbuxur
og fleira.
Einnig barnaúlpur, peysur, gallabuxur,
stretchbuxur, molskinnsbuxur í stærð-
unum 12—18 og terylenebuxur.
Verzlunin FÍFA, Laugavegi 99
(Inngangur frá Snorrabraut).
Nýtt...Nýtt
Chesterfield
filter
með hinu góða
Ch ersteriield
bragði... §|
Loksins kom iiíter
síffareita með sönnu
tóhakshragði
Reynið góða bragðið
Reynið
Chesteriieid iiiter
ÚTSALA - ÚTSALA
Útsalan byrjar í fyrramálið, — Komið og gerið góð kaup.
BUXUR — ÚLPUR — JAKKAR — SKYRTUR — KJÓLAR — PEYSUR.
og margt fleira. — Sparið peningana. — Komið meðan úr nógu er að velja.
LAUGARVECI 31