Morgunblaðið - 28.01.1968, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 28.01.1968, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. JANÚAR 1968 21 SJÖTUCUR Á MORGUN: Guðmundur Benedikts son, borgargjaldkeri AF þeim mörgu óeigiingjörnu og samwizkusömu mönnum, sem ég hefi kynnzt um æfina, ber Guð- mundur Benediktssoni bæjar- gjialdkeri af. Hann gengdi lengi hinum umsvifamestu störfum í stanfi Sjálfstæðismanna hér í Reykjavík, bæði sem formaður flokksfélaga og fulltrúaráðls. Á þeim áruim réði hann miklu um frama annarra manna en aldrei otaði hann sér sjálfuim fram. Og af eigin raun veit ég að Guð- mundur var með öllu ófáanlegur til að taka að sér em'bætti, sem þá þóttu álitleg og gáfu mun meiri tekju/von en bæjargjald- kerastarfinu fylgdi. Guðmundur hetfur sjálfur valið sér þann kost að vinma fyrir aðra af fráibærri skyldurækni og kflöfuileysi. En hann er einnig flestuim öðrum farsætli og á falslauisa vináttu allra, er honum hafa kynnzt. Bjarni Benediktson. Á MORGUN verður borgargjald kerinn í Reykjavík, Guðmundur Benediktsson, sjötugur. Hefir hann þá gegnt því starfi í nær- fellt 40 ár. Allir, sem til þekkja vita, að starfinu hefir hann gegnt með miklum sóma. Ungur kom Guðmundur hingað til borg arinnar til náms í Menntaskólan um, en að loknu námi þar, sett- ist haann í Háskóla íslands og lauk þar lögfræðinámi. Árin 1927—30 lagði hann stund á lög- fræðistörf, en annaðist jafn- framt ristjórn stjórnmálablaðsins „fsland“. Við bæjargjaldkera- starfinu hér tók hann 1. júlí 1930, en þrátt fyrir það erilssama og mikla starf, fórnaði Guðmund ur um langt skeið miklum og ó- metanlegum tíma í þágu Sjálf- stæðisflokksins, enda mikill á- hugamaður um stjórnmál. Telja má Guðmund jafnvígan í ræðu sem riti. Rammíslenzkur er hann í anda, vel lesinn í sögu þjóðar- innar og hefir ferðazt víða um land. Aldrei hafa austrænar vættir orðið honum fjötur um fót eða villt dómsgreind hans um það sem þjóð okkar er fyrir beztu. Ágæta konu á Guðmundur, Þórdísi Vigfúsdóttur, útvegs- bónda í Vestmannaeyjum Jóns- sonar. Eiga þau þrjú efnileg börn uppkomin. Þessar fáu línur verða að nægja að sinni sem lítilsháttar þakklætisvottur til afmælisbarns ins fyyrir ánægjulegar samveru stundir á þeirri hálfu öld, sem nú er liðin frá því kynni okkar hófust og jafnframt óska ég hon um gæfu og gengis á þessum tímamótum. Björn Snæbjömsson. — Silfurhesturinn - KAFBÁTUR Framh. af bls. 13 mér ekki gieta verið takmark í sjlálfu sér. Ýmsar belzti lang dregnar lýsingair á margs kon- ar líffærastarfsemi og dedúi við kroppinn á sér fé ég ekki séð, aið eigi sénstakt erindi; sem taikmak í sjúlfu sér get ég ekki séð, að þæir séu neitt merkilegri en t.d. kaffidirykkja í sögum Guðrúnar frá Ivundi. En það eru kamnski smekks- atriði'. Sem sagt: Höfundurinn er merkilieguir, en ég held, að rétt hefði vterið að bíða með verð- launin etftir heilsteyptu liista- verki frá Ihans hendi, sem bet- ur sýndi, hvað niú er í deigl- unni, Af þeim bókum, sem dóm- nefndin' greiddi atkvæði um, hef ég ekki enn lesið skáld- sögu Hagallíns og Kviður atf Gotum og Húmum. En Þjóð í Paradís hefði ég sett etfst á blað. TvS innbrot TVÖ innbrot voru framin aðfara nótt fimmtudags síðastliðins. Brottizt var inn í Vogaver við Hálogaland og stolið þaðan nokkru magni af sígaretltum. Þjófiurinn braut sér leið inn um glugga. Þá var brotizt inn í M^rarbúð að Mánagötu 18. Braut þjófurinn rúðu í hurð og hafði 8090 krónur á brott með sér. Ef einhver hefur orðið var við grun.amlegar mannaferðir við fram angreindar verzlanir í fyrri- nótt, er hann vinsamlegasit beð- inn að skýra rannsóknarlögregl- unni frá þeim. Framh. af bls. 1 meira' frá honum, þótti Ijóist, að eiltttovað hatfði komi'ð fyriir. Skijp og flugvélar ísraelsma'nna hótfu þegar leáit og fairið var fram á aðsitoð Breta og Bandarfkj a- mianna um hádegi í gær, föstu- dag. Síðar báðu Bretair Grikki um að vei't'a lið. Aðallega hefuir verið leitað á stóru svæði suð- ur og suðvestur atf Kýpur, þair sem sjávardýpi er 1900—1800 metrar. Er búizt við, að flleiri flugvélair taki þátt í leitiinni í dag, en þegar hatfa leitað íjóxar vélar friá ísrael, tvær brezkar, tvær bandarískar og eim grísk. Fjóriir tundunspi'llar taka þjátt í leitinni, einn brezkur, tveir bandarlískir og einm grískur. Kalflbáturinn ,,DAKAR“ var áður í eigu Breta og hét þá „TOTEM“. Hann var smíðaður árið 1945 og hafði upptoatflega sko'tstæði fyrir sex 21-tommu tundurskeyti. Hann gat hættu- lauist flarið niður á 122 metna dýpi. Eftir að fsraelsmenn keyptu bátinn árið 1984, var hann gerður upp og var a@ koma heim frá skipasmáðastöð- inni í Bretlandi', er hann hrvarf. Sérfræðingair í hermáluim tel'ja víst, að kafbá'tur þessi hafi verið eitt fyrsta skretf fsra- elsmianna í þá átt að efla flota simn. en komið toafði í ljós í styrjöl'diinmi við Aratoa í sum- ar, að hann var harila veikur. Sérstafclega varð ísraelsmönn- um um. það, er flugskeyti, sem Egyptar hötfðu fengið frá Riúisis- um grönduðu tumdurspilllimum „ELATH“ undam strönd Simai og 47 memn fórust. Eftir því sem áreiðanlegar heimldir herma, toerma, er ekkert, sem bendir til þesiS' að andstæðimgar ísraels manna eigi sök á hvarfi báltsins. HVAR STENDUR FJÖLSKYLDAN NEYÐIST EKKJAN T L AÐ HAGTRYGGING HF. BrlksgStu B-Reykjavlk-slmi 38580 leysa upp heimilið og senda börnin frá sér? vinna tvöfalda vinnu árum saman? láta menntun barnanna bíða óbætanlegt tjón? láta frá sér íbúðina vegna skulda? ÚTIL0KUM ÞESSA MÖGULEIKA STRAX HAGTRYGGING býður yður vísitölubundna áhættulíftryggingu á hagstæðustu iðgjöld- um, sem hafa þekkzt hér á landi. HftGTRVGGlMG /V HELOUR F0RUSTUNM1 Affífr A AÐALBRAUT trVGG'HGAMUA________ .....** ■S-5SSW. .•oiftastvið dauða. i»t“5 ;„m. •' ,oli“ro sjúkdóms eða S'VS^* . ^ mán.s "•tíTií' S'«*,im Uaekkaðir skattar. p . ftMrí«Wba..v.A^«Y66W6H.F _. T««»n\arahoUinni

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.