Morgunblaðið - 28.01.1968, Side 25

Morgunblaðið - 28.01.1968, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. JANÚAR 1968 25 VIL KAUPA Veðskuldabréf 5—10 ára. — Upplýsingar sendist afgreiðslu Morg- unblaðsins fyrir næstkomandi miðvikudag merktar: „Tækifseri — 5203“. Opinber stofnun óskar eftir að ráða karlmann til skrifstofustarfa nú þegar. Æskilegt er að umsækjendur hafi stúdents- menntun eða hliðstæða menntun. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 31. janúar næstkomandi. merkt: „Fulltrúi 5205“. Bifreiðasölu- sýning í dag Ford Taunus M 17 árg. 1966, má greiðast með fasteigna- tryggðum bréfum að mestu. Toyota árg. 1967. Ýmsar gerðir af Wi'lly’s jepp- um. Plymouth árg. 1957 áisamt tugum af ýmsum gerðum. Gjörið svo vel og skoðið bíl- ana. MFREIDmiAN BORGARTÚNI 1 Símar 18085 og 19615. í dug kl. 3—6 zoo - zoo Allir þckkja nú beztu skemmtunina. P. V. C. RÚR OG FITTiNGS PLASTIK RÖR og FITTINGS í skolpleiðslur og loftrásir. J. Þorláksson & Rlorðmann hf. Bankastræti 11. Bingó—Bingó Bingó í G.T. húsinu í kvöld kl. 21 ílúsið opnað kl. 20. Vinningar að verðmæti 16 þús. kr. STEREO ásamt hinum vinsælu dansstjórum Helga Eysteinssyni og Birgi Ottóssyni sem skemmta af sinni alkunnu snilld. SIGTÚN. BLOMASALUR LEIFSBUÐ Tilvalinn salur fyrir 80— 120 manna samkvæmi. Skemmtilegt andrúmsloft meðal blóma af öllum teg- undum. Aðliggjandi vín- stúka, VÍNLANDSBAR. Tríó Sverris Garðarssonar leikur fyrir dansi. Sérstaklega hentugur sal- ur fyrir smærri sam- kvæmi, allt frá 15 til 50 manns. Myrkvunarmögu- leikar fyrir kvikmynda- sýningar. Fullkominn sal- ur fyrir brúðkaup, ferm- ingar, afmælishóf o. fl. VIKINGASALUR Vinsælasti skemmtisalur borgarinnar, og er nú laus til einkasamkvæma fyrri hluta viku. VÍKINGA- BARINN á næsta leiti. Tilvalinn salur fyrir 100— 200 manna samkvæmi. Hljómsveit Karls Lillien- dahl ásamt söngkonu. ATHUGIÐ SNORRABUÐ FYRSTA FLOKKS MATREIDSLA FRAMKVÆMD AF FÆRl'STU MÖNNUM. Vel til fallinn salur til fundarhalda, kaffisam- kvæma og smærri veizlu- halda fyrir 10—40 manns. Inngangur með VÍKINGA- SAL. Myrkvunarmögu- leikar fyrir kvikmynda- sýningar. FYRSTA FLOKKS tJÓNUSTA FRAMKVÆMD AF FÆRUSTU MÖ.NNUM. FULLAR UPPI.ÝSINGAR VEITT- AR LYSTHAFKNDUMÍ SÍMUMi 22-3-21, 22-3-22 og 22-3-34. mt i KVÖLDVEROUR FRÁ KL. 7 BORÐPANTANIR I SÍMA 35936 ^ DANSAO TIL KL. 1 ENN VERÐUR FJÖRIÐ í LÍDÓ Nemendur Dansskóla Heiðars Ástvaldssonar sýna nýja athyglisverða dansa ásamt nokkr- um Öðrum í óvenjulega fjölbreyttri og skemmti legri danssýningu. * SEXTETT OLAFS GAUKS & SVANHILDUR í KVÖLD: GLÆSILEG DAIMSSVlNIIIMG

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.