Morgunblaðið - 28.01.1968, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. JANÚAR 1968
29
Jón Hnefill Aðalsteinsson fil. lic. [
ræðir við dr. Halldór Halldórs- j
son. próf. (Aður útv. 14. jan.).
17:40 Börnin skrifa
Guðmundur. M. Þorláksson les
bréf frá ungum hlustendum.
18:00 Tónleikar. Tilkynningar. 18:45
Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19:00 Fréttir. 19:20 Tilkynningar.
19:30 Um daginn og veginn
Sigurður Guðmundsson skrif-
stofustjóri talar.
19:50 „Mamma ætlar að sofa“
Gömslu lögin sungin og leikin.
20:15 Islenzíkt mál.
Jón Aðalsteinn Jónsson sér um
þáttinn.
20:30 ..Guðsbarnaljóð4'
Tónlst eftir Atla Heimi Sveins-
son, ljóð eftir Jóhannes úr Kötl-
uim. Flytjendur: David Eváns,
flauta, Gunnar Egilsson, klari-
nett, Sigurður Markússon, fag-
ott, Janet Evans. harpa, t>or-
valdur Steingrímsson, fiðla, Pét
ur Þorvaldsson, selló.
Lesarar: Jóhannes úr Kötlum og
ViLborg Dagbjartsdóttir.
Stjórnandi: Ragnar Björnsson.
20:50 Fróðleiksmolar um skattfram-
töl almennings
Sigurbjörn t>orbjörnsson ríkis-
skattstjóri og Ævar Isberg vara-
ríkisskattstjóri svara spurnisg-
ingum Arna Gunnarssonar frétta
manns (Aður útv. 25. jan.).
21:25 Kammertónlist
Kvintett fyrir blásturshljóðfæri
eftir Carl Nielsen.
Hljóðfæraleikarar úr hljóm-
sveit Konunglega leikhússins í
Kaupmannahöfn leika.
21:50 Iþróttir
Jón Asgeirsson segir frá.
| 22:00 Fréttir og veðurfegnir.
22:15 Kvöldsagan: ,,Sverðið“ eftir Iris
Murdoch
Bryndís Schram les söguna í
eigin þýðingu (23).
22:35 Hljómplötusafnið
í umsjá Gunnars Guðmunds-
sonar.
23:30 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
(sjénvarp)
Sunnudagur 28. 1. 1968.
18:00 Helgistund
Séra Arelíus Níelsson, Lang-
holtsprestak alli.
18,15 Stundin okkar
Umisjón: Hinrik Bjarnason,
Bfni:
1. Drengjahljómsveit Varmár-
skóla leikur, undir stjórn Birg-
is Sveinssonar.
2. Rannveig og krummi stinga
saman nefjum.
3. Ævintýraferð til Hafnar.
Tvö börn, María Jónsdóttir og
Ingólfur Arnarson, hlutu verð-
laun í sanukeppni barnablað-
anna tveggja, Æskunnar og
Vorsins. Verðlaunin voru fjög-
urra daga ferð til Kaupmanna-
hafnar. Sjónvarpið gerði kviik-
myndafloklk um ferðina með
ofangreindu nafni. Myndirnar
eru þrjár, og nefnist hin fyrsta:
Með Gullfaxa til borgarinnar við
Sundið.
19:05 Hlé
7:30 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7:30
Fréttir. Tónleikar. 7:56 Bæn: Sr.
Ingólfur Astmarsson. B:00 Morg
unleikfimi: Valdimar Ornólfsson
tþróttakennari og Magnús Pét-
ursson píanóleikari. 8:10 Tón-
leiikar. 8:30 Fréttir og veður-
fregnir. Tónleikar. 8:56 Frétta-
ágrip. Tónleikar. 9:10 Veður-
20:00 Fréttir
20:15 Myndsjá
Kvikmyndir úr ýmsum áttum,
oiluskip, vetur og kulda. Um-
m.a. um hesta, löggæzlu, bíla,
sjón: Olafur Ragnarsson.
20:40 Maverick
Minnisgripurinn góði.
Aðalhlutverkið leikur James
Garner.
Islenzkur texti: Kristmann
Eiðsson.
21:30 Sunnudagsheimsókn
Brezkt sjónvarpsleikrit.
Aðalhlutverkin leika: Wendy
Hiller, John Stride, Sheila Reid
og Michael Turner. Islenzkur
texti: Ingibjörg Jónsdóttir.
22:20 Sónata í A-dúr eftir Corelli
Sónata 1 A-dúr eftir Corelli fyrir
2 fiðluur. viola de gamba og
cembalo. (Þýzka sjónvarpið).
22:30 Dagskrárlok.
Mánudagur 29. 1. 1968.
20:00 Fréttir.
20:30 Spurningakeppni sjónvarpsins
I þessum þætti keppa lið frá
Landsbankanum og Utvegsbank-
anum.
Spyrjandi er Tómas Karlsson.
21:00 Phoebe
Kanadisk mynd um vandamál
þau, sem steðja að sextán ára
stúlku, er hún verður barns-
hafandi.
Islenzkur texti: Dóra Hafsteins-
dóttir.
21:25 Bragðarefnirnir
Ævintýri i Boston.
Aðalhlutverkið leikur Gig
Young. Islenzkur texti: Dóra
Hafsteinsdóttir.
22:15 Dagskrárlok.
(ulvarp)
Sunnudagur 28. janúar.
8:30 Létt morgunlög:
Hollywood Bowl hljómsveitin
leiikur; Carmen Dragon stj.
8:56 Fréttir. Utdráttur úr forustu-
greinum dagblaðanna.
9:10 Veðiirfregnir.
9:25 Háskólaspjall
Jón Hnefill Aðalsteinsson ræðir
við dr. Björn Sigfússon háskóla-
bókavörð.
10:10 Morguntónleikar
a) Serenata nr, 6 í D-dúr (Ser-
enata Notturna) eftir WJi.. Moz-
art. Kammerhljómsveitin í Luz-
ern leikur; Victor Desarzens stj.
b) Strengjakvartett 1 G-dúr eftir
Schubert.
Amadeuskvartettinn leikur.
11:00 Messa í Laugarneskirkju
Prestrr: Séra Garðar Svavars-
son.
Organleikari: Gústaf Jóhannes-
son.
12:15 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. 12:25
Fréttir og veðrrfregnir. TiLkynn
ingar. Tónleikar.
13:15 Island og landgrunnið
Dr. Grnnar G. Schram deildar-
stjóri í utanríkisráðuneytinu
flytur síðara hádegiserindi sitt:
Réttur Islendinga til landgrunns
ins.
14:00 Miðdegistónleikar
a) „Nobilisima visione", hljóm-
sveitarsvíta eftir Paul Hinde-
mith. Hljómsveitin Philhar-
monia leikur, höf. stjórnar.
b) „Sjávarmyndir", lagaflokkur
eftir Sir Edward Elgar.
Janet Baker syngur með Sin-
fóníuhljómsveit Lundúna; Sir
John Barbirolli stj.
c) Konsert nr. 3 fyrir píanó og
hljómsveit eftir Sergej Rach-
maninoff E. Mogilevsky og rúss-
neska ríkishljómsveitin leika;
Svetlanaoff stj.
15:30 Kaffitiminn
Hljómsveitin 101 strengur og
Buckingham-banjóhljómsveitin
leika.
16:00 Veðurfregnir.
Endurtekið efni
Ain, fi-skarnir og fuglarnir allir.
Stefán Jónsson ræðir við Björn
Blöndal (Aður útv. 9. júlí sl.).
Svava Jakobsdóttir talar um
afrískar þjóðsögur (Aður útv.
14. des. sl.).
17:00 Barnatími: Olafur Guðmunds-
son stjórnar.
a) „Bernhard gamli frændi“,
saga eftir Olaf Jóhann Sigurðs-
son.
b) Nemendur úr Tónskóla Sig-
ursveins D. Kristinssonar.
skemmta með hljóðfæraslætti.
c.)Ur „Bók náttúrunnar“ eftir
Zacharias Topelius.
Magnús B. Kristinsson les.
d) frásögn ferðalangs
Guðjón Ingi Sigurðsson les frá-
sögn eftir Eric Dutton af leið-
angri til Mánafjalla í Mið-
Afrí/ku; dr. Alan Bouoher bjó
til útvarpsflutnings.
18:00 Stundarkorn með Béla Bartok.
Joseph Szigeti og höfundurinn
leiika.
18:20 Tilkynningar.
18:45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19:00 Fréttir.
19:20 TiLkynningar.
19:30 Einsöngur í útvarpssal;
Guðrún A. Símonar syngur.
Guðrún Kristinsdóttir leikur
með á píanó.
a) „Fuglasöngur að kveldi“ eftir
Eric Coates.
b) „Arla morguns'* eftir Gra-
ham Peel.
c) „I skóginum'* eftir Ronald.
d) „Eg blessa mína bersku-
grund", úr söngleiknum „I ólög-
um“ eftir Sigurð I>órðarson.
e) „Look to the rainbow" eftir
Burton Lane, úr söngleiknum
„Finian’s Rainbow".
f) „Some day my heart will
awake", úr söngleiknum „King’s
Rhapsody" eftir Ivor Novello.
g) „Climb every mountain", úr
söngleiknum „Sound of Misic"
eftir RidJhard Rodgers.
19:50 Um atómkveðskap
Dr. Steingrímur J. Þorsteinsson
flytur erindi.
20:20 Tónleikar í útvarpssal
Sinfóníuhljómsveit Islands leik-
ur hljómsveitarsvítu, sem Ernst
Kernek hefur gert úr óper-
unni „Krýning Pappeau" eftir
Monteverdi.
2:040 A víðavangi
Arni Waag ræðir við Hálfdán
Björnsson frá Kvískerjum.
21 .-00 Ut og suður
Skemmtiþáttur Svavars Gests.
22:00 Fréttir og veðurfregnir.
22:15 Danslög.
23:25 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Mánudagur 29. Janúar.
fregnlr. Tónleikar. 9:30 Tilkynn-
ingar. Húsmœðraþáttur: Dagrún
Kristjánsdóttir húsmæðrakenn-
ari talar um hreinsiefni, fyrri
þáttur. Tónleikar. 10:10 Fréttir.
Tónleikar. 11:30. A nótum æsk-
unnar (endurtekinn þáttur).
H2:00 Hádegisútvarp.
Dagskráin. Tónleikar 12:16 Til-
kynningar. 12:25 Fréttir og veð-
urfregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13:15 Búnaðarþáttur: A að setja á
einlemfoinga eða tvílembinga til
viðhalds fjárstofninum?
Sveinn Hallgrímsson ráðunautur
flytur.
14:40 Við, sem heima sitjum
,3rauðið og ástin", framhalds-
saga eftir Gísla J. Astþósrson;
höf. les. (1).
15:00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
Hljómsveit Peter Kreuder leik-
ur lög úr óperettum eftir Lehár,
Kalman, Gilbert og Stolz.
Monte Carlo-hljómsveitin leik-
ur.
Barbra Streisand syngur og
Mitíhael Danzinger o.fl. leika.
16:00 Veðurfregnir. Síðdegistónleikar.
„Kaldalónskviða", lög eftir Sig-
vaida Kaldalóns í útsetningu
Páls Kr. Pálssonar.
Lögreglukór Reykjavíkur syng-
ur;; söngstj. Páll Kr. Pálsson.
Atriði úr óperunni „Undiínu'*
eftir Albert Lortzing. Ferry
Gruber. Rudolf Schock, Lisa
Otto ojfl. syngja.
Lög eftir Wilhelm Peterson-
Berger. Stig Ribbing leikur.
17 KX) Fréttir.
Endurtekið efni
Við höfum þá ánægju að tilkynnna. að við höfum tekið við einkaumboði á íslandi fyrir Fire-
stone Tire & Rubber Company, U.S.A., sem framleiðir hin heimsþekktu FIRESTONE dekk.
Við bjóðum hjólbarða og slöngur á mjög hagstæðu verði frá verksmiðjum í Englandi, Sviss,
Þýzkalandi, Svíþjóð og Bandaríkjunum. Nokkrar stærðir eru þegar fyrirliggjandi. — Leitið
upplýsinga.
Chryslerumboðið Vökull h.f.9 Hringbraut 121, sími 10600
BIFREIÐAEIGEIMDIJR: