Morgunblaðið - 30.01.1968, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. JANÚAR 1968
5
Rannsóknarstofnun Landbúnaiar
ins að flytja í húsið á Keldnaholti
RANNSÓKNARSTOFNUN
Landibúnaðarinis er um það
bil að flytj'a í bdð nýja hús
sitt á Keldniaholti. í gær var
v'erið að tenga rafimagn og
síma, og vatnið, sem er úr
sérstakri borholu, er nýkom
ið í lag. Búnaðaird'eiMiairmienn
hafa verið að unidM>ú'a flutn
iraginn undanfarið, pa'kka nið
Ur í kassa og taika síg til,
en reynt að lát'a efnagrein-
ingarvinnu og fieiri nauðsyn
lag störf seim minnst slitna í
sundur. Eru fyrstu kiassar
k'omnir í Keldnahol't, þar sem
nú verður tekin í notkun önn
ur álma hússiin'S, svo og
tengiáhnan.
Á ranns'ókniarstofnun Land
búnaðarins starfa uim 20
manns, sem flytja í KeMna-
holtsbygginguna. Undamfa'rið
hafa farið fraim mifclar um-
ræður um fl'utniiniginn og að-
búnað eftiir að í Kelldnaholt
er komið. M. a. hefur matar-
fyrirkomiulag mikið verið
rætt, en starfs'fólkið fer
frarn á að fiá eina fría miál-
tíð um hádlegið, sem ekki hef
ur verið fallizt á. Er ætlazt
til að fólkið fiái hluta aif
kostnaði við máltíðina, en
taki einnig sjálft nokkurn
þátt í kostnaði við mat sinn,
eða taki með sér bita en fái
að kostnaðarlau'su heitt kaffi
eða mjólk.
Hús rann'S'óknarstotounaT
Lanidlbúnaðariin® í Keldnai-
hölti eru tvær állmur með
tengibyggingu. Sú álma, sem
nú verður tekin í notkun, er
í fraimtíðinnii ætluð fyrir jarð
rækt, en sú sem enin er að-
ein.s uppsteypt, fyrir búfjár-
raékt. Fer öll stofnunán fyrst
um sinn í aðra álmuna, en
þar eru tvær hæðir og kjall-
ari, um 400 ferm.. hver hæð.
Þar er fioirstjóra'herlbergi, ör-
lítill fuindasaluir, og véliritum
arherbergi.
Byrjað var að takia grunin
inn að þessu nýja húsi rann-
sóknarstofnunar Landlbúnað-
arins árið 1964.
Mjög er orðið þröngt um
stofinúnina í hinu gamla hiúsi •
Hið nýja hús Rannsókmarstofnunar Landbúnaðarins á Ke ldnaholti.
Úr rannsóknarstofiu í húsi R annsóknanstofnunar Liandbún-
aðarins á Keldnaholti.
í kjallara eru mölunarber-
bergi, þurrkunaTiherbeirgi. að
staða til að aka inn sýnis-
hornuim o. fl. Á nieðri hæð-
inni verður jarðvegsTamn-
sóknarstofa, en annars e'kki
mjög skipt stönfum á hæðun
usm til að byrja m'eð.
f tengiálmunnd, sem einn-
ig er tilíbúin, eru skiriifstpfur.
Atvinnudieildar Háskólain's,
þar sem Búnaðardeildin, eins
og hún hét upphafleiga, hóf
starfsemi sína fiyriir 30 áruim.
Þar voru all'ar rannsóknar-
deildirnar í saimbýltL, þar ti'l
FiskMeildin flutti fyrst í hús
sitt við Skúlagötu. Og nú fer
Lan'dbúnaðardeiMin í sitt
nýja hús í Keldmaibolti. Og
er þá aðeins eftÍT Iðnaðar-
deiMin í gaml'a húsdnu.
Fiskiþing hófst í gær
FISKIÞING, hið 29. í röðinni,
var sett í byggingu Rannsókna-
stofnana sjávarútvegsins við
Skúlagötu 4 mánudiaginn 29.
janúar kl. 9,40. Til þingsins
hafði verið boðað laugardaginn
27. janúar, en vegna samgöngu-
erfiðleika voru margir fulltrú-
anna þá ókomnir, og aetningu
þingsins frestað.
Már Eiíasson, fiskdlmiállastjóri,
setti þingið með stuttri ræðu og
bauð fulltrúa velkomnia .til
þings. Minn'tist hann tveggja
fyrrverandi FisfciþingsfuOtrúa,
sem látizt höfðu frá því þingið
sat síðast, þeirra Sveimbjarnar
Einairsson ar frá Reykjavík og
Henmanns V illhj álmissonar firá
Seyðisfirði. Ennfremur þeirra
Dr. Árna Friðriikssonar fiski-
fræðings og Guttormis Eiiends-
somar, sem verið hafðd endur-
skoðandi Fiskifélaigsins uim lamgt
skeið. Þá minmitist fiiskiimála-
s'tjóri sjómanna sem látizt höfiðu
við skyldustörí á hafiniu á þessu
tímalbili, en þeir eru 15 talsims.
Risu þingfuilltrúar úr sætum til
virðingar himum látnu.
í S'etnimgarræðu sinni gat Fisfci
máilastjóiri þess, að síðUstu tvö
ár hefiðu uim margt verið merki
leg og lærdómir'ík, þótt l'ær-
dóimiur sá, sem af þeim hafi mátt
draga, hafi al'is ekki verið sár-
saukalaus. Við hefðum séð met-
aifia berast á lanid á árinu 1966,
þegar ársaíMnn varð 1240 þús-
umd lestir. Mestan hluta þess
árs hafi verðlag verið hagstætt,
þótt ýmsaT Wiíkur hatfi verið á
lofti síðari hluta ársiras.
Á síðasta ári hefðum við svo
sé'ð, hve sjávaratflinn geti ver-
ið svipuil, þegar aflamiaginið
minnkaði uim nær 30% frá árimu
áður samtfara verðhruni á mörg
um mik'ilvægustu afurðuim okk-
ar. Á síðaista ári hefðum við
Kyramst því líka, e.t.v. betur en
nokfkru sinni áður hvað atfkoma
oHdkar er háð sjávarútveginum,
því að efnahiagsstofnunin áætli,
að þjóðartekjurnar á því ári
hafi lækkað um mær 7%. Mun
sú lækkun að mestu eða öllu I
leýtá stafa af verðfalli og minnd
afilabrögSum. Enn tilíinnianleg-
ar helfðum vi'ð samt orðið varir
við þennan samdirátt, ef ekki
hefiði verið gjaldeyrisvarasjóður
fyrir hendd, sem auðveldað hefði
okkur aiðlögumina. Fiiskiveiðiþjóð
geti ávallt búizt við sveitflum á
aflamiaignd, svio og ve'rð'sveifilum,
en vafa'samt væri hvort skilin
mdlli góðs og slæms árferðis í
þessum atvinnuvegi hafi mofck-
urn tíma áður verið jafn skörp.
Fi'skimálastjóri kvaðst hatfa lit-
ið yfir aflas'kýrs'lur síðustu 60
ára og teljist svo til, að sam-
dráttu.r á atfla mdlli ára hafi að-
eirns einu simni verið meiri þ.e.
áranna 1945 og 1944 og muni
þó litlu.
f þessu sambandi væri ekki
úr vegi að mimnast á Aflatrygg
inga'sjóð, sem tvímælalaust hafi
bætt úr mikluim erfiðleikum á
síðasta ári og dæegið úr sárasta
broddinum.
Þá mæ'tti eimnig hugisa til
þesis, að betur hefðum við get-
að mætt sveiflum á verðlagi, ef
vel uppbyggður og öfílugur verð
jöfnuna'rsjóður hefði verið til.
Munidi slílkur sjóður hatfa tekið
kiúfinn aif góðu árunum og not-
azt til útborgunar á þeim tím-
um er árferði vseri slæmt. 91ík-
ur sjóður geti að sjálfisögðu einn
ig gegmt mikilvægu hilutverki í
baráttunni við verðtoóigunia'.
Að venju liggja mörg mikil-
væg mál, sem snerti hagsmumi
sjávarú't'vegsims fyrir Fisfciþingi.
Verður væntamlega mest álherzla
lögð á að ræða hin yfirgrips-
mestu, þau sem nefima mætti -
megimhagismunamál, svo sem
þau er snerti fiskistofnana sjálfa
ranmsókmir á þeim, verndun
þeirra og skynsamlega nýtingu.
Þá munu taéknimálin fá verð-
skuMaða meðferð, en fyrir þing
inu liggur nú fyrsta skýrsla
tækmideiMar Filskifélagsins. Ým
is önnur mikilvæg mál mætti
nefna, svo sem dragnótaveðar
og togveiðar, en mikið ófremd-
arástand ríkir í þeim etfnum,
íiskileit, haignýtingu sj'ávaraif-
urða og ranmsóknir á því sviði,
öryggismiM o. fl. Séu sum miál,
sem rædd ha.fi verið mörg und-
anfarandi þing, enda í eðli sínu
þannig, að þau verði alldrei til
lyk'ta leidd.
Kvaðst Fisfcimálastjóri vona,
að þessu þingi auðnaðist, eins
og fyrri Fiiskiþingum, að gera
skynsamlegar og víðsýnar álýkt
anir í þeim málum. sem fyrir
ligg-ja,
Að lokuim fórust Fiskimáila-
stjóra svo orð:
„Okkar umræður og ályktan-
i eiiga að miðast við heill sjáv-
arútvegsins sem heiMar“.
Að lokinni ræðu Fiskimála-
stjóra fór fram kosning fundar-
stjóra og fundarritara. Fundar-
stjóri Fiskiþingsins var kosinn
Níels Imgvarsson, Neskaupstað,
en fundarritari Margeir Jónsison,
Keflaví'k.
------------------ •
- MIKIÐ TJÓN
Framhald af bls. 28.
andi. Þetta kvöld var 11 stiga
frost og napur vindur.
Um tíma var tvísýnt, hvort
takast. mundi að hetfta eMinn,
en um klukkan 21:45 var ljóst,
að slökkiviliðið hafði náð yfiir-
hendinni og kilukkan 22:30 mátti
heita, að eldurinn hefði verið
að fullu bugaður. Er fram-
ganga slökviliðsmanna við hin-
ar erfiðu aðstæður mjög rómuð.
Skemmdir atf bruna þessum
urðu mjög miklar, en þó ekki
eins miklar og á horfðist um
um tíma. Þakið á þessu.m hluta
verksmiðjunnar er ónýtt á parti,
en á loftinu undir því var katffi-
stofa starifsfólksins og geymslu-
rými, þar sem m. a. voru
geymidar tómar niðursuðudósir
og aðrar umbúðir og ýmiislegt
hráetfni, grænar baunir og fleira.
Einnig voru þar áhöld og vara-
Mutir í vélar verksmiðjunnar.
Ónýttist þetta allt. Hins vegar
tókst að verja alveg síl'darnœtur
Séð yfir geymsluloftiff eftir aff eldurinn hafffi veriff slökktur.
og pappaumbúðir, sem geymdar
voru á ioftinu.
Á neðri hæð eru vinnusalur,
pökkunarsalur og geymsla undÍT
fullunnar f.ramleiðsluvörux verk
smiðjunnar. Þar urðu nokkrar
skemmdir af vatni og reyk, en
þar urðu engar skemmdir af
hita.
f vörugeymslunni voru birgð-
ir að verðmæti um átta milljón-
ir króna. Þær eru alveg
óskemmdar, en mikið verk er
fyrir höndum að þvo upp og
hreinsa allar þæ,r niðursuðudós-
ir, sem þar eru saimankomnar.
'Einnig þarf að ræsta allan þenn-
an hluta hússins mjög rækilega,
en vatns. og reykskemmdirnar
eru ekki nœrri fullkannaðar
enn.
Aðailv'nnslusalirnar urðu ekki
fyrir neinum skemmdum, en
samt sem áður hlýtur vinna að
falila niður í verksmiðjunni
fyrst uim sinn meðan verið er
að koma pökkumársal og vöru-
geymslu í viðunandi horf aftur.
Samkvæmt því sem þeir bræður,
Kristján og Mikael Jórassynir,
tjáðu Mbl. í dag verður ekkert
um það sagt mú, hve lörag rekstr-
artöfin verður, en reynt verður
að hefja vinmslu aftur eins
fljótt og nokkur kostuir er á og
allt kapp á það lagt.
Undantfarið hafa 110 til 120
manns unnið í verksmiðjunni,
en nú munu um 100 missa at-
vinmu sína um stundarsakir aðal
lega kvemfólk. Þeir sem etftilr
verða munu ganga með fullum
I krafti að því að hreimsa upp
allt, sem hefur orðið fyrir reyk
I og vatni, þvo upp vélar o. s. frv.
! í dag voru þó 20 til 30 stúlkur
að ljúka við að leggja niður
síld, sem óunnin var frá þvi á
föstudag.
j Um eldsupptök er íátt hægt
j að fu'llyrða. Hins vegar má á
i það benda, að 14. jarnúaT 1967
| kviknaði í þessu sama þaki á
' svipuðum stað og þá var talið
j sennilegast, að raftaug, serni
liggur fram hjá húsinu, hefði
slegizt í það og valdið íkveikju.
— Sv. P.
Leiðrétting
ÞAU leiðu mitök urðu í Miað-
inu sl. sunnudag í samtoandi við
fréttina um lát frú Halldóru
Ólatfsdóttur, að mymdatextinn
kom undir fréttimni, en ekki á
símum rétta stað. Biður blaðið
aifsökunar á því.