Morgunblaðið - 30.01.1968, Síða 6

Morgunblaðið - 30.01.1968, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. JANTTAR 1909 Annast um skattframtöl að venju. Tími eftir sam- komulagi. Friðrik Sigurbjörnss., lögf Harrastöðum v/Baugsveg. Símí 16941 og 10100. Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. HEMLASTILLING H.F. Súðavogi 14 . Sími 30135. Skattaframtöl Sigfinnur Signrðsson, hag- fræðingur, Malhaga 15. — Sími 21826 eftir kl. 18. Skattaframtöl Komið strax, því tíminn er naumur. Fyrirgreiðsluskrif stofan, Austurstræti 14, sími 16223. Þorleifur Guð- mundsson, heima 12469. Milliveggjaplötur Góður lager, þyklktir 5, 7 og 10 cm. Hagstætt verð og greiðsluskiim. Hellu- og steinsteypan sf. við Breið- holtsveg. Sími 30322. Tveir rútubílar til sölu. Uppl. í síma 18285 og 30872. Skuldabréf ríkis- og fasteignatryggð, tekin í umboðssölu. Fyrir- greiðsluskrifst., Austurstr. 14, sími 16223. Þorleifur Guðmundsson heima 12469. Til sölu af sérstökum ástæðum lítil sérverzlun í Miðborginni. Tilboð merkt: „1968—5090“ sendist Mbl. fyrir föstudag. Innréttingasmíði Er kominn heim. Get bætt við mig verkefnum. Trésmiðaverkstæði Guðhergs G uðbergssonar. Sími 50418. Ung hjón reglusöm og vön veitinga- störfum vilja taka að sér gott mötuneyti eða hliðst. í Rvík eða annars staðar. — Uppl. í síma 81690. Einhleypur maður óskar eftir sambandi við reglusama og ábyggil. konu á aldrinum 40—50 ára. Til- boð sendist af afgr. Mbl. f. 3. febr. merkt: ,,Vor 5211“ Takið eftir Saumum skerma og svunt- ur á barnavagna. Höfum áklæði. öldugötu 11, HafnarfirðL Til sölu B.T.H. þvottavél, barna- kerra með skermi og' drengjasbautar á skóm nr. 39. Uppl. í síma 32072. Get tekið nokkur vöggubörn í gæzlu á daginn. Uppl. í síma 21094 milli kl. 13,30 til 16 í dag og næsta dag. Drengja terylene-buxur og stretohbuxur á kven- fólk. Framleiðslurverð. — Saumastofan, Barmahlíð 34 Sími 14616. FRÉTTIR Hjálpræðisherinn. Munið Helm- ilasambandshátíðina í kvöld kl. 20,30. Takið gesti með. Keflvikingar. Munið hlutaveltu kvenfélagsins sunnudaginn 4. febr. kl. 3 síðdegis í Tjarnarlundi. Austfirðingafélag Suðurnesja. Þorrablótið verður í Ungmennafé lagshúsinu 3. febrúar. Nánar í götu auglýsingum. Fíladelfía Keykjavík. — Almenn bænasamkoma í kvöld kl. 8,30. KFUK — Aðaldeild. Biblíulestur í kvöld kl. 8,30. Séra Sigurjón Þ. Árnason talar. Flytur prófprédikun í dag. Brynjólfur Gíslason, stud. theol. flytur prófprédikun sína í Kapellu Háskólans kl. 6 í dag. Kvenfélagskonur í Njarðvíkum. Aðalfundur félagsins verður fimmtudaginn 1. febrúar kl. 9. Húsmæðrafélag Reykjavikur. Afmælisfagnaður verður í Þjóðleik húskjallaranum 7. febr. kl. 7,30. — Sameiginlegt borðhald. — Góð skemmtiatriði. Aðgöngumiðar af- hentir að Hallveigarstöðum föstu- daginn 2. og mánudaginn 5. febr, kl. 2—5. — Nánari upplýsingar I símum 14740, 12683, 21837. Takið með ykkur gesti. Frá Hallgrímsklrkju — Kona 1 Hallgrímssöfnuði í Reykjavík, sem ekki vill láta nafns síns getið, hef- ir nýlega gefið til Hallgrímskirkju kr. 20.000,- er notaðar skulu til að fullgera safnaðarheimilið í kirkj- unni. — Sóknarnefnd. Kvenfélag Lágafellssóknar. — Fundur að Hlégarði fimmtudaginn 1. febrúar kl. 8,30. Kirkjunefnd kvenna í Dómkirkj- unni, munið fundinn nk. miðviku- dag, kl. 3. Sjálfstæðiskvennafélagið Sókn, Keflavík, heldur aðalfund kl. 9 1 Æskulýðshúsinu. Á eftir verður spilað bingó. Kvenfélagið Bylgjan: Munið fund inn fimmtud. 1. febr. kkl. 8,30 að Bárugötu 11. Sýnd verður aðferð við tauprent. Fótaðgerðir fyrir aldrað fóik. Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunn ar veitir öldruðu fólki kost á fóta- aðgerðum á hverjum mánudegi kl. 9 árd. til kl. 12 í kvenskátaheimil- inu í Hallveigarstöðum. Gengið inn frá Öldugötu. Þeir, sem þess óska að færa sér þessa aðstoð í nyt biðji um ákveðinn tíma i síma 14693 hjá frú Önnu Kristjánsdóttur. Borgfirðingafélagið. Góðir félags menn, munið aðalfundinn í kvöld kl. 8,30 í Tjarnarbúð (uppi). Keflavík. Samkomur kristniboðs vikunnar eru 1 kirkjunni. í kvöld kl. 8,30 tala Benedikt Arnkelsson og Sævar B. Guðbergsson. Kvik- mynd sýnd. Allir velkomnir. Kristniboðssambandið. Bahái-trúarbrögðin Upplýsingar um Bahái-trúar- brögðin eru veittar þeim er óska í síma 35246 eða að Bústaðavegi 73 á miðvikudögum milli kl. 8—10 e.h. — Monika Guðmundsson. Sjá, nú er mjög hagkvæm tíð, sjá, nú er hjálpræðisdagur. (II. Kor., 6, 2). í dag er þriðjudagur 30. janúar og er það 30. dagur ársins 1968. Eftir lifa 336 dagar. Nýtt tungl. — Þorratungl. Árdegisháflæði kl. 5.18. Upplýsingar um iæknaþjónustu i borginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- ur. Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stöðinni. Opin allan sólarhringinn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðdegis til 8 að morgni. Auk þessa alla helgidaga. — Sími 2-12-30. Neyðarvaktin rth'arar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5, «ími 1-15-10 og laugard. kl. 8—1. Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 27. jan. til 3. febr. er í Reykjavíkurapóteki og Apóteki Austurbæjar. Næturlæknir í Keflavík: 27. og 28. jan. Kjartan Ólafsson. 29. og 30. jan. Arnbjöm Ólafsson. 31. jan. og 1. febr. Guðj. Klemenz Breiðfirðingafélagið í Reykjavik Hið árlega þorrablót félagsins verður haldið laugardaginn 3. febrúar í Sigtúni og hefst kl. 7. Tilkynning til sóknarfólks Símanúmer mitt er 16337 og heimilisfang Auðarstræti 19. Séra Ragnar Fjalar Lárusson, sóknar- prestur í Hallgrímsprestakalli KFUK — Vindáshlíð Árshátíð okkar verður að þessu sinni föstudaginn 2. febrúar kl. 18.00 fyrir 12 ára og yngri og laug- ardaginn 3. febrúar fyrir eldri. — Aðgöngumiðar fást í húsi KFUM og K nk. miðvikudag og fimmtu- dag frá kl. 5—7 e.h. Áríðandi er að vitja miðanna á tilteknum tíma. Árnesingamótið 1968 verður að Hótel Borg laugardaginn 10. febr. og hefst með borðhaldi kl. 19,30. Minni Árnesþings flytur Helgi Sæmundsson. — Árnesingakórinn syngur. — Heiðursgestur mótsins: Einar Pálsson bankastjóri á Sel- fossi. Miðar afhentir í suðurdyrum Næturlæknir í Hafnarfirði aðfara nótt 31. janúar er Eiríkur Björns- son, sími 50235. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutima er 18-222. Næt- i>.r- og helgidagavarzla, 18-230. Skolphreinsun hjá borginni. — Kvöld- og næturvakt, simar 8-16-17 A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: f fé- lagsheimilinu Tjamargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, í Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svarar í síma 10-000. RMR-31-1-20-SPR-MT-HT. IOOF Rb.'ð = 1171318 = 9n Hótel Borgar sunnudaginn 4. febr. milli kl. 3 og 5. Kvenfélag Háteigssóknar heldur aðalfund I Sjómannaskólanum fimmtudaginn 1. febrúar kl. 8,30. Sjálfstæðiskvennafélagið Sókn, Keflavík, heldur aðalfund fimmtu daginn 1. febrúar kl. 9 1 Æskulýðs húsinu. Á eftir verður spilað bingó. Frá Kvenstúdentafélagi íslands. Aðalfundur verður haldinn í Þjóð leikhúskjallaranum þriðjudaginn 30. jan. kl. 8,30. Keflavik Sjálfstæðiskvennafélagið Sókn neldur aðalfund þriðjudaginn 30. janúar í æskulýðshúsinu kl. 9. — Bingó verður spilað á eftir. Heimiiasambandið Heimilasambandið hefur 40 ára afmælishátíð þriðjud. 30 janúar. Nánar auglýst síðar. Enginn fund- ur mánud. 29. Vísukorn ÁRIÐ 1968 Árið blíðum andi friði, allri prýði veiti lið, fræði lýðinn fagra siði, fyrst og síðast líkn og grið, blómum skrýði blásna viði, — blessi hin víðu sjónarsvið! Gretar Fells. Spakmceli dagsins Þótt kona væri á leið til aftöku sinnar, myndi hún krefjast örlítils tíma til þess að snyrta sig. . — Chamfort sá NÆST bezti Þegar Vilmundur fyrrverandi landlæknir frétti um úthlutun- ina á Silfurhestinum fyrir bókina „Astir samlyndra hjóna“ eft- ir Guðberg Bergsson, varð honum að orði: „Þá er loksins komið nafn á silfurhestinn. Hé’ðan í frá heitir hann Drullusokki“. — Læknirinn trúir mér kannske ekki, en hann ætti bara að vita, hvernig bakverkurinn hverf ur, þegar maður ber lampasprittið á að innanverðu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.