Morgunblaðið - 30.01.1968, Side 7

Morgunblaðið - 30.01.1968, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. JANÚAR 1068 7 Á annan í jólum voru gefin saman í hjónaband í Landakirkju i Vestmannaeyjum af séra Jóhanni S. Hlíðar, Margrét Sigurðardóttir, hárgreiðsludama, Birkihlíð 26, og Sigurður Sigurðsson, rennismiður, Svanhól. — Heimili þeirra er að Birkihlíð 26., Vestmannaeyjum. Nýlega voru gefin saman í hjóna band, ungfrú Eyrún Jónsdóttir, Miðfelli, Grindavík, og Stefán Stef- ánsson, Hofstöðum, Garði. Heimili þeirra er að Víkurbraut 28, Grinda vík. (Ljósmyndastofa Suðurnesja. Túngötu 22, Keflavík, sími 1890). í hjónaband hafa verið gefin Guðný Helga Kristjánsdóttir, Hring braut 85, Húsavík og Sævar Krist mundsson, ísafirði. í hjónaband hafa verið gefin Ragnhildur Hreiðarsdóttir Húsavík og Sveinn Rúnar Arason frá Vík í Mýrdal. í hjónaband hafa verið gefin, Unnur Sigfúsdóttir, Sandhólum, Tjörnesi og Aðalsteinn S. ísfjörð, Garðarsbr. 43, Hú. í hjónaband hafa verið gefin Guðný Káradóttir, Höfðavegi 11, Hú., og Jónas Jónsson, Knútsstöð- um, Aðaldal. Opinberað hafa trúlofun sína Sig ríður Björnsdóttir, Kili, Aðaldal, og Jóel Friðbjarnarson, ísólfsst., Tjörnesi. Opinberað hafa trúlofun sína Sig rún Harðardóttir, Hringbraut 16, Hú., og Eiríkur Marteinsson, Ás- garðsvegi 26, Hú. Opinberað hafa trúlofun sína, Laufey Jónsdóttir, Fagraneskoti og Hafliði Jósteinsson, Húsavík. Opinberað hafa trúlofun sina Hulda Emilsdóttir, Bjargi, Flatey og Hafliði Þórsson, Mararbraut 7, Húsavík. Opinberað hafa trúlofun sína Steinunn Áskellsdóttir, Garðarsbr. 2, Húsavík og Birgir Steingríms- son, Garðarsbraut 44, Húsavík. Opinberað hafa trúlofun sína Bylgja Stefánsdóttir, Höfðavegi 24, Húsavík og Albert Sigtryggsson, Hringbraut 75, Húsavík. Opinberað hafa trúlofun sína, Halldóra Harðardóttir, Hringbraut 16, Hú., og Jón Gestsson, Múla, Að aldal. Áhcit og gjafir Áheit og gjafir á Strandarkirkju afh. Morgunblaðinu: María Þor- geirs 200, NN 10, JE 100, AS 50, Hulda Ólafsd 10, ÞSG 200, LS 200, AA 500, Vilhjálmur Jónsson Hrafn istu 500, ómerkt i bréfi 100, G 125, NN 1000, SP 200, MK 200, HH 100, NN 200, ÞS 25, MN 10, BEL Hvera gerði 200, ómerkt í bréfi 100, SK 400, Valkyrjur 470. Haligrímskirkja í Saurbæ afh. Morgunbiaðinu: G áheit 150. : GENGISSKRANIN6 Nr. 11 - 22 Janúar 1968. Skrá.l frá Eining Kaup Sala 27/11 '67 1 Bandar. dollar 56,93 57,07 9/1 '68 1 Sterlingspund 137,16 137,50 19/1 - 1 Kanadadollar 52,33 52,47 15/1 - 100 Danskar krónur 763,34 765,20 27/11 '67 100 Norskar krónur 796,92 798,88 15/1 '68 ÍOO Sænskar krónur 1.102,00 1.104,70 11/12 '67 ÍOO Finnsk mörk 1.356,14 1.359,48 15/1 '68 ÍOO Franskir ír. í. 154,53 1.157,37 4/1 - 100 Belg. frankar 114,55 114,83 22/1 - ÍOO Svlasn. fr. 1.309,70 1.312,945^ 16/1 - 100 Gylli.nl 1.578,65 1.582,53 ■27/11 '67 100 TÓkkn. kr. * 790,70 792,64 4/1 '68*100 V.-þýrk mörk 1.421,65 1.425,15 22/12 '67 ÍOO LÍrur 9,12 9,14 8/1 '68 ÍOO Austurr. sch. 220,10 .220,64 13/12 '67 ÍOO Pesctar 81,80 82,00 27/11 100 Reiknlngskrónur- Vöruskiptalönd 99,86 100,14 - - 1 Rcikningspund- Vöruskíptalönd 136,63 136,97 * Breyting frá síðustu skránmgu. 6/öð og Tímarit ÁSGARÐUR, blað BSRB, XVI. árg., 3. tbl. nóv. 1967 er komið út. Útgefandi: BSRB. Ritnefnd: Har- aldur Steinþórsson, ábm., Bjarni Sigurðsson, Björn Bjarman, Guð- jón B. Baldvinsson, Svavar Helga- son, Valborg Bentsdóttir. Ritstj. ftr.: Sigurjón Jóhannsson. Auglýs- ingar: Þórður Hjaltason. Kápa og útlit: Auglýsingastofnun Gísla B. Björnssonar. Alþýðuprentsmiðjan prentar. Efni: Aukaþing BSRB. Fé- lagsnámskeiðið i Borgarnesi. Spurt frétta af starfi danskra stéttar- bræðra. Félag stárfsmanna Há- skóla íslands 25 ára. Starfsmanna- félag Akraness 15 ára. VERZLUNARTÍÐINDI, 18. árg., 3. tbl. 1967, málgagn Kaupmanna- samtaka íslands er út komið. Rit- stj.: Jón I. Bjarnason. Ritnefnd: Haraldur Sveinsson, Lárus Bl. Guðmundsson, Þorgrímur Tómas- son. Efni: Efnahagsörðugleikar, Með pálmann í höndunum, eftir J.I.B. Grein um Verzlunarbanka íslands, e. J. I. B. Frásögn af hús- eign Kaupmannasamtakanna. Ráð- stefna Stjórnunarfél. íslands o.m.fl. Forsíða er úr Verzlunarbanka ís- lands. Pennavinir Duncan Preec, Branden House, Dunvant, Swansea, S.-Wales, Great Britain, óskar eftir bréfaskiptum við ís- lending, 16—17 ára, áhugamál: — Popp tónlist, þjóðlög, iþróttir. — Hefur lesið eitthvað um ísland. Pólsk-ítölsk hjón óska eftir bréfa sambandi við íslenzk hjón með gjafaskipti, hljómplötu viðskipti og sumarleyfaskipti fyrir augum. Þau tala ensku, ítölsku, pólsku og rúss nesku. Teresa Galicka, Via Colleretto, Castelnuovo E/13-00189, ROMA. Sextán ára íri óskar eftir bréfa sambandi við íslending með frí- merkjaviðskipti fyrir augum. Brian Williams, Newtown, Bantry Co Cork, Ireland. M. W. Wakely, Moberly Tower, Burlington Street, Manchester, England, efnafræðistúdent við háskólann i Manchestei með áhuga á frímerkja viðskiptum, óskar eftir sambandi við íslending með svipuð áhugamál. Charles Cheng, Carnavon Mans., A4 5th fl., Tsin Sha Tsin, — Hong Konk óskar eftir sambandi við íslending. Er fimmtán ára, í 3. bekk. Áhuga- mál, ferðalög, bóklestur, teikning og frímerkjasöfnun. Julie Jung, 16 ára, Box 537, Twin Lakes, Wiseonsin, 53181, USA, Vill bréfasamband við íslending. Áhugamál: Kvæði, ferðalög, íþrótt ir og popp músík. Biletzky, Tyel, 35 Efhal Street, (Shikun Havatikin) Holon 5, Israel, tuttugu og tveggja og hálfs árs gam all, er að lesa utanskóla. Áhuga- mál: létt tónlist og jazz, ljósmynd ir, góðar bækur, kvikmyndir og tungumál. Hefur áhuga á að heim sækja ísland. Langar til að skrifast á við 18 ára íslenzka stúlku. Ungur Spánverji, sem skrifar frönsku, ensku, þýzku auk spænsku óskar eftir pennavini á íslandi. — Áhugamál: tungumál, popp músík, jazz, kvikmyndir, náttúrufegurð, pólitík, bókmenntir, sálfræði o. fl. Heimilisfang: Mr. Luis Mata, Calvo Sotelo 17, OLOT, (Gerona), Spain. Bernhard Ewig, 14 ára, 7120 Bietigheim/En, Nelkenweg 15, Bundesre puplik, Deutschland, óskar eftir bréfaviðskiptum við is- lenzkan jafnaldra. Áhugamál: frí- merki, stjórnmál, saga. Skrifar á ensku og þýzku. Roger Billingsley, 8 Connaught Close, Enfield, Middlesex, England, enskur kennaraskólanemi, með á- huga á: ferðalögum, leikhúsum, les mikið og skrifar, hlustar á tónlist, vill bréfasamband við íslending á sama reki með svipuð áhugamál. Debu Chakraborty, indverskur stúdent, 92 Montgrove Road, London, N.5., óskar eftir bréfasambandi við ís- lenzka stúlku. Skrifar á ensku. Akranesferðir Þ. I*. Þ. Frá Akranesi mánudaga, þriðju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 8, miðvikudaga og föstudaga kl. 12, sunnudaga kl. 4.15. Frá Reykjavík kl. 6 alla daga nema laugardaga kl. 2 og sunnu- daga kl. 9. H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka foss fór frá Rvík 26. jan. til Moss, Gautaborg og Khafnar. Brúarfoss fór frá Cambridge í gær til Norfolk og NY. Dettifoss fer frá Turku í dag til Walkom, Kotka og Rvíkur. Fjallfoss er á leið til Rvíkur frá NY. Goðafoss er á leið til Zee- brugge, Grimsby, Rotterdam, Ro- stock og Hamborgar frá Siglufirði. Guilfoss er í Khöfn. Lagarfoss er á leið til Þorlákshafnar og Rvíkur frá Osló. Mánafoss fór frá London í gær til Antwerpen, Hull, Leith og Rvíkur. Reykjafoss fór frá Gufu- nesi 27. jan. til Hamboi-gar og Rott erdam. Selfoss fór frá Akureyri í gær til ísafjarðar, Flateyrar, Grundafjarðar og Stykkishólms. Skógafoss fór frá Siglufirði í gær til Raufarhafnar, Seyðisfjaiðar, Eskifjarðar og Fáskrúðsfjarðar. Tungufoss fór frá Khöfn 27. jan. til Færeyja og Rvíkur. Askja fer frá Hull í dag til Rvíkur. Skipaútgerð ríkisins: Esja fer frá Rvík kl. 17 í dag austur um land til Raufarhafnar. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur. Herðubreið er á Húnaflóa á austurleið. Loftleiðir h.f.: Vilhjálmur Stef- ánsson er væntanlegur frá NY kl. 08,30. Heldur áfram til Luxemborg ar kl. 09,30. Væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 01,00. Heldur á- fram til NY kl. 02.00. Þorvaldur Eiríksson fer til Oslóar, Gautaborg ar og Khafnar kl. 09,30. Eiríkur rauði er væntanlegur frá Khöfn, Gautaborg og Osló kl. 00,30. Hafskip h.f.: Langá er í Gdynia. Laxá fór frá Bilbao í gær til Rott erdam. Rangá fór frá Rotterdam í gær til íslands. Selá er í LiverpooL Trésmíði Get bætt við mig Vinn alls konar innanhúss trésmíði í 'húsum og á verk stæði. Hef vélar á vinnu- stað. Get útvegað efni. — Sími 16805. bókhaldi fyrir smærri fyr- irtæki, um lengri eða skemmri tíma. Ármann Ö. Ármannsson, stud oecon. S. 15801. Til leigu Pop — ofn Stórt herb. til leigu. Uppl. í síma 37162. óskast til kaups. Nánari uppl. í síma 35558. Til leigu er 4ra herb. íbúð á Sólvöll- um. Lysthafendur leggi nefn sitt á afgr. Mbl. fyrir 10. febr. merkt: „Sólvellir 5210“. F ramtalsaðstoð fyrir einstaklinga. HÚS & EIGNIR, Bankastræti 6. Símar 16637 og 18828. Bílskúr til leigu í Norðurmýrinni. Uppl. í síma 30258 kl. 10— 12 f. h. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu Gullhringur Kvengullhringur með rauðum rúbínsteini (merkt- ur) týndist við Kennaraskólann, eða í Hafnarfirði. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 50594. Fund- arlaun. (Ættargripur). Vélskófla til sölu (Draglon útbúnaður) 1% cubic yard skófla. 70 feta bóma, löng og breið belti. VÉLALEIGAN, sími 18459. Áustfirðingafélag Suðurnesja heldur árshátíð og þorrablót í Ungmennafélagshús- inu í Keflavík laugardaginn 3. febrúar n.k. kl. 19.30. Meðal skemmtiatriða verður leikþáttur og Stefán Jónsson fréttamaður útvarpsins flytur minni Aust- urlands. ÁSAR leika fyrir dansi. Aðgöngumiðar verða seldir í Ungmennafélagshús- inu fimmtudag og föstudag kl. 15—17. NEFNDIN. KITCIMID & WESTIDICHOUSE viðgerðarþjónusta. Viðgerðir og endurbætur á raflögnum. Hringið í okkur í síma 13881. RAFMAIJST SF. Barónsstíg 3. gygaasin —iiw i gawa—iiiw £.utmmiiw Einbýlishús — Hafnarfjörður Höfum kaupanda að góðu einbýlishúsi í Hafnar- firði. Þyrfti helzt að vera á einni hæð um 150 ferm. Skip & Fasteignir Austurstræti 18. — Sími 21735. Eftir lokun 36329.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.