Morgunblaðið - 30.01.1968, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 30.01.1968, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. JANÚAR 1968 Bílamálarar Árshátíð félagsins verður haldin laugardaginn 3. febrúar kl. 9 í Domus Medica. Upplýsingar hjá Þorgeiri Einarssyni í síma 36478. Skemmtinefndin. LITAVER Barri Staines linoleum parket gólfflísar. Stærðir 10 cm x 90 cm. 23 cm x 23 cm. Gott verð Gröfur ~ Loftpressur Höfum ávallt til leigu hinar fjölhæfu Massey- T'erguson skurðgröfur og loftpressur í minni eða stærri verk. Tíma- eða ákvæðisvinna. Upplýsingar í síma 31433 heima 32160 og 81999. Nauðimgaruppboð Að kröfu innheimtumanns ríkissjóðs og fleiri skuld- heimtumanna verða eftirtaldar bifreiðar seldar á opinberu uppboði í dag þriðjudaginn 30. janúar 1968 kl. 14 við Bílaverkstæði Hafnarfjarðar við Reykjavíkurveg: G-255, G-1291. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Ilafnarfirði. Steingrímur Gautur Kristjánsson, ftr. NÚ ER ÞAÐ SVART, MAÐUR! ÞAÐ ER.....miðsvetrarpróf í skólanum — eða — skurðlæknir í miðri aðgerð — eða flug- vél að lenda í myrkri og þoku — eða — vitinn á Reykjanesi lýsir ekki — eða — útgerðarmað- urinn á langlínunni við bankann — eða — árí ðandi tilkynning til sjófarenda í útvarpinu — eða — kannski eitthvað ennþá leiðinlegra: „S teinaldarmennirnir“ að byrja í sjónvarpinu. OG ALLT í EINU BILAR RAFMAGNIÐ — HVAÐ SKEÐUR NÆST? Yður, sem hafið á hendi og berið ábyrgð á rekstri svona stofnana, er ljóst hve mikla þýðingu það hefur að eiga ráð á tiltæku rafmagni, þegar meginstraumurinn rofnar — og það er bara ekki svo sjaldgæft. Stundum kemur krap í uppistöður raforkuve ranna, stundum ísing á raflínur, stundum brotna staurar, stundum er „ónærgætin“ jarðýta í nágrenninu og stundum er það bara stofnöryggið. Afleiðingin er alltaf sú sama: Þér sjáið ekki lengur til við yðar ábyrgðar- miklu störf — og stundum liggur lífið við. Vandinn er þrátt fyrir allt auðleystur — með neyðar diesel-rafstöð frá MWM MANNHEIM MOTOREN-WERKE, — MANNHEIM AG í Vestur-Þýzkalandi, en það fyrirtæki hefur í ára- tugi byggt svona stöðvar fyrir hvers konar fyrirtæki, sem byggja öryggi reksturs síns á áreiðanlegum orkugjafa. Mannheim neyðar diesel-rafstöð 60 KVA MWM — MANNHEIM, sem er einn af þekktustu diesel-véla framleiðendum á íslenzkum markaði, vegna afburða þjónustu sinnar við íslenzkan sjávarútveg, framleiðir neyðarraf- stöðvar í öllum stærðum og þrem mismunandi tímaflokkum: 1) „samstundis" rafstöðvar sem yfirtaka straumframleiðsluna á 0,00 sekúndum: 2) „augnabliks“ rafstöðvar, sem gefa fullan straum eftir nokkrar sekúndur og 3) „normal“ rafstöðvar, sem ræstar eru af not- anda, þegar hann óskar eftir varastraum eða til að mæta toppálagi. Gerið svo vel og leitið frekari upplýsinga hjá vélfræðingi vorum á Vesturgötu 16 í Reykja- vík ~ símar 11754, 13280, 14680. ÞAÐ GEFUR BEZTAN ÁRANGUR AÐ TALA VIÐ ÞÁ SEM REYNSLUNA HAFA. !H(LO[rD§iiLDg](yir REYKJAVIK ÓTTAR YMGVASON héraSsdómsIögmaSur MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA BLÖNDUH4ÍÐ 1 • SfMI 21296 HILMAR FOSS lögg. skjalaþ. og dómt. Hafnarstræti 11. - Sími 14824 Jóhann Ragnarsson, hdl. málaflutningsskrifstofa Vonarstræti 4 - Sími 19985 VANDERVELL Vélalegur De Soto BMC — Austin Gipsy Chrysler Buick Chevrolet, flestar tegundir Dodge Bedford, disel Ford, enskur Ford Taunus GMC Bedford, disel Thames Trader Mercedes Benz, flestar teg. Gaz ’59 Pobeda Volkswagen Skoda 1100—1200 Renault Dauphine Þ. Jónsson & Co. Brautarholti 6. Sími 15362 og 19215. Hverfisgötu 42. MngCOWBtAOfP & BÍLAR Bíll dagsins: Plymouth Satellite árg. 67, ekinn 6.500 km. Mjög glæsilegur bíll. Rambler American árg. 65. Rambler Classic árg. 63, 64, 65, 66. Rambler Marlin árg. 65. Chevrolet Impala árg. 66. Zephyr árg. 63, 66. Taunus 12 M érg. 64. Taunus 17 M árg. 63. DKW árg. 63, 64. Austin Míni árg 62. Stooðið hreina og vel með farna bíla í björtum húsa- kyranum. Bílaskipti. ©VÖKULLH.F Chrysler- Hringbraut 121 umboðið sími 106 00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.