Morgunblaðið - 30.01.1968, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 30.01.1968, Qupperneq 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. JANUAK Urro GAMLA BIÓ Parisarierðin Bráðskemmtileg og fjörug bandarísk gamanmynd í litum og Panavision. Sýnd kl. 5, 7 og 9. fíiEHFJll Maðurinn iyrir nton (The Man Outside) ISLEIMZUR TEXTI Afar spennandi og viðburða- rik ný ensk Cinemascope-lit- mynd um njósnir og gagn- njósnir. Van Heflin Heidelinde Weis Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÞORFINNUR EGILSSON héraðsdómslögmaður Málflutningur - skipasala Austurstræti 14, simi 21920. Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður Hafnarstræti 19. Sími 1-1875, heima 1-3212. TONABIO Sími 31182 ÍSLENZKUR TEXTI EINVÍGIÐ (Invitation to a Gunfighter) Snilldar vel gerð og spenn- andi, ný amerísk kvikmynd í litum og Panvision. Myndin er gerð af hinum heimsfræga leikstjóra og framleiðanda Stanley Kramer. Vul Brynner, Janice Rule. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. STJÖRNU DTh SÍMI 18936 IIIU Kordinólinn ISLENZKUR TEXT I Töfrandi og átakanleg ný amerísk stór- mynd í litum og Cinema. scope, um mikla baráttu, skyldurækni og ástar. Kvik- myndin hefur allsstaðar feng ið frábæra dóma og metað sókn, Aðalhlut. verk, hinir f heimsfrægu leikarar Tom Troyon, Carol Linley, Dorothy Gish og fl. Leikstjóri Ottó Preminger. Sýnd kl. 5 og 8,30. Athugið breyttan sýningar- tima. Vanti yður málara þá hringið í síma 22856 milli kl. 11 og 12. Málarafélag Reykjavíkur Útsala Útsala Útsala Útsala á kven-, barna- og unglingaskóm. Stórkostleg verðlækkun. Skóskemman, Bankastræti. Á HÆTTO MÖRKUM TECHNICOLOR Hörkuspennandi amerísk lit- mynd. Aðalhlutverk: James Caan, Laura Devon, Gail Hire. íslenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9. 111 ÞJODLEIKHUSID $8Íau6sf’(uf'f<m eftir Halldór Laxness. Leikstjóri: Baldvin Halldórs son. Frumsýning miðvikudag 31. jan. kl. 20. Önnur sýning laugardag 3. febr. kl. 20. Jeppi ó fjalli Sýning fimmtudag kl. 20. LITLA SVIÐIÐ LINDARBÆ BILLY LYGARI Sýning fimmtudag kl. 20,30. Aðgongumiðasalan opin frá kl. 13:15 til 20. Sími 1-1200. Leikfélag Kópavogs ,,SEXurnar‘‘ Sýning föstudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasala frá kl. 4 e. h., sími 419^5. Næsta sýning mánudag kl. 20,30. Sérhæfing skapar betri vöru — og betra verð. Svefnbekkjaiðjan Lauíásveg 4. Sími 13492. RACNAR JÓNSSON hæsta éttarlögmaður Lögfræðistörf og eignaumsýsla. Hverfisgata 14. - Sími 17752. Kvöldsími 38291. ÍBBl ÍSLENZKUR TEXTI Bráðskemmtileg, ný, amerísk gamanmynd í litum og Cin- ema-scope. Aðalhlutverk: Paul Ford, Connie Stevens, Maureen O’Sullivan, Jim Hutton. Sýnd kl. 5 og 9. LEIKFELAG REYKIAVÍKUR Sýning þriðjudag kl. 20,30. Sýnirig fimmtudag kl. 20,30. Indiánaleikur Sýning miðvikudag kl. 20,30 Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14, sími 13191. Pantið boriT tímanlega Sími 17758 - 17759 - i.o.G.r. - I.O.G.T. Stúkurnar Verðandi nr. 9 og Dröfn nr. 55 halda fund í G.T.-húsinu kl. 8V2 í fcvöld. Æ.t. FÉLAG ÍSLENZKRA tHLJÓMLISTARMANNA ÓÐINSGÖTU7. IV HÆÐ OPIÐ KL. 2—5 SfMI 20 2 55 unt aífilonar múiíl. enmi lia-**. Að krækja sér í milljóa ÍSLENZKUR TEXTI m aUDKCPl I W- nePBuiui I , ann ppcpr g®j| o’TooLe iBíí IN WILLIAM WYtER'S I ftjl mt HOWTO weawM simii.i.ion COiORI, DELUXE I LSi/ 2o. Nó fer hver að verða siðastur að sjá þessa bráðskemmtilegu gamanmynd. Sýnd kl. 5 og 9. Síðasta sinn. LAUGARAS Símar 32075, 38150. DULMÁLIÐ Ui v*f GREGORY SOPHIA PECK LOREN Amerísk stórmynd í litum og Cinema-scope, stjórnað af Stanley Donen og tónlist eftir Mancini. MLEttt TiiXTI Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Miðasala frá kl. 4. FÉLAGSLÍF Ferðafélag Islands Ferðafélag fslands heldur kvöldvöku í veitinga húsinu Sigtúni fimmtudaginn 1. febrúar kl. 20,30. Húsið opnað kl. 20,00. FUNDAREFNI: 1. Jón Baldur Sigurðsson, kennari sýnir og útskýrir litsku/ggamyndir úr Asíuför 2. Sýnd ísl. kvikmynd sem William Keith hefur tekið fyrir Loftleiðir hf. 3. Myndagetraun, verðlaun veitt. 4. Dans til kl. 24,00. Aðgöngumiðar seldir í bóka verzlunum Sigf. Eymundsson- ar og ísafoldar. Verð kr. 60.00.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.