Morgunblaðið - 13.02.1968, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 13.02.1968, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. FEBRÚAR 1968 11 Enskar bréfaskriftir Síúlka vön enskum bréfaskriftum óskast sem fyrst til starfa hjá þekktu innflutningsfyrirtæki. Nauðsynlegt er að viðkomandi geti hraðritað eða skrifað eftir segulbandi. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir 17. merktar: „Enskar bréfaskriftir 5164“. KULDAULPUR AMERÍSKAR KULDAÚLPUR MARGAR GERÐIR ALLAR STÆRÐIR. VINNUFATABÚÐIN LAUGAVEGI 76. lítsala - útsala á blússum, kvenkjólum og peysum, stórkostleg verðlækkun Glugginn Laugavegi 49. SAMKOMUR Hjálpræðisherinn. Sunnud. kl. 11 helgunar- samkoma, kl. 5 barnasam- koma, kl. 20,30 Hjálpræðis- samkoma. Major Alf Ajer tal- ra og stjórnar. Vanti yður málara þá hringið í síma 22856 milli kl. II og 12. IVfálarafélag Reykjavíkur AUir velkomnir. Samkoma verður haldin í Færeyska sjómannaheimilinu í dag kl. 5. — Allir velkomnir. Vélapakkningor De Soto BMC — Austin Gipsy Chrysler Bulck Chevrolet, flestar tegundir Dodge Bedford, disel Ford, enskur Ford Taunus GMC Bedford, disel Thames Trader Mercedes Benz, flestar teg. Gaz ’59 Pobeda Volkswagen Skoda 1100—1200 Renault Dauphine Þ. Jónsson & Co. Brautarholti 6. Sími 15362 og 19215. Hverfisgötu 42. SigHirðingar I Reykjavík og nágrenni. Árshátíð Siglfirðingafélalgs- ins 'verður haldin í Lídó laugardaginn 2. marz n.k. og hefst með borðhaldi kl. 7. Fjölbreytt skemmtiatriði Skemmtinefndin. TILKYNNING Samkvæmt samningum milli Vörubíl- stjórafélagsins Þróttar Reykjavík og Vinnuveitendasambands íslands og samningum annarra sambandsfélaga, verður leigugjald fyrir vörubifreiðir frá og með 12. febrúar 1968 og þar til öðru vísi verður ákveðið, eins og hér segir: Dagv. Eftirv. Nætur- 214 tonns vörubifreiðir 167,60 193,50 og helgid.v. 219,40 214—3 tonna hlassþungi 187,40 213,30 239,20 3—31/2 — — 207,30 233,20 259,10 31/2—4 — — 225,50 251,40 277,20 4—4/2 — — 242,10 267,90 293,80 4/2—5 — — 255,40 281,20 307,10 5—514 — — 266,90 292,80 318,60 5Í4—6 — — 278,50 304,40 330,30 6—6/2 — — 288,40 314,30 340,10 61/6—7 — — 298,30 324,20 350,10 7—7 V6 — — 308,30 334,20 360,00 7/2—8 — — 318,20 344,10 370,00 Aðrir taxtar breytast samkvæmt því. Landssamband vörubifreiðasjóra. Orðsending til Akureyringa frá Almenna bókafélaginu Athygli Akureyringa skal vakin á því að eftirleiðis munu neðan- greindir aðilar annast dreifingu og sölu á bókum okkar á Akureyri. Jóhann B. Símonarson, Kletta- borg 4, sími 12148 og Jóhann Sigurðsson, Einholti 2 C, sími 12214. En jafnframt mun umboð okkar sem áður vera í bókabúð Jónasar Jóhannssonar, Hafnar- strœti 107, sími 12685 ALMENNA BÓKAFÉLACIÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.