Morgunblaðið - 13.02.1968, Side 7

Morgunblaðið - 13.02.1968, Side 7
MOKGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. FEBRÚAR 1968 7 Víkingaskipið * i Aimannagjá EINS og þeir muna, sem komu á Alþingishátíðina árið 1930, var merki hátíðarinnar kring- lótt úr silfri, og á því var mynd af víkingaskipi því. sem mynd- ast af klettum í Almannagjá. Ekki er þó ’{'st, að allir viti, að mynd þessa víkingaskips birtist í Almanaki Þjóðvinafé- lagsins árið 1915, en ritstjórinn, Tryggvi Gunnarsson, var mjög fundvís athyglisverða hluti, sem öðrum yfirsást. Við birtum hér að ofan þessa vikingaskipsmynd úr almanak- inu, og teiknarinn er enginn annar en Guðmundur Magnús- son skáld, sem sjálfsagt betur er þekktur undir nafninu Jón Trausti. Um mynd þessa segir Tryggvi Gunnarsson svo á Almanakinu: . „ . . . myndin er af litlum bletti á vestra barmi Almanna- gjár. Þegar staðið er á vegin- um í Almannagjá, fáa faðma fyrir sunnan suðurhorn Drekk- ingarhyls, þá sjást klettar á vestri gjárbakkanum, sem mjög líkist víkingaskipi almönnuðu undir árum. Einkum sýnist þetta vera svo á kvöldin, þeg- ar klettarnir dökkir bera við himininn. Myndin er penna- dráttur eftir Guðmund Magnús son skáld“. Og svo getur fólk farið að þessari leiðbeiningu Tryggva sáluga, sem oft var kallaður Tryggvi gamli, og skoðað vík- ingaskipið á Þingvelli, en eins og hér á þessum slóðum hefur oft verið á minnzt, er Þing- vallaferð ómissandi þáttur í uppeldi hvers fslendings. Við megum aldrei gleyma samheng inu í sögu okkar, og Þingvellir við Öxará, er einmitt sá stað- ur helzt á landi hér., sem að því getur stuðlað. — Fr. S. FRÉTTIR Árshátíð Eskfirðinga- og Reyð- firðingafélagsins verður I Sigtúni laugardaginn 17. febrúar. Þorra- matur. Kristni- boðsvika í Hafnar- firði í húsi KFUM og K Á samkomu Kristniboðsvikunn- ar í Hafnarfirði í kvöld, sem hefst í húsi KFUM og K að Hlverfisg.ötu 15, talar Ingunn Gísladóttir hjúkrumarkiona og Jónas Þ. Þórisson, skrifstofu- maður. Stúlkur syngja. Allir vel komnir. Árshátíð Hestamannafélagsins Sörla, Hafnarfirði, verður hald- in laugardaginn 24. feferúar n.k. í Iðnaðarmannasalnum í Hafnar- firði, og hefst hún kl. 8 m<eð sameiginlegu borðhaldi. Árshátíð Strandamanna verður haldin að Hlégarði í Mosfellssveit 17. febrúar kl. 7.30, og hefst með borðh-aldi (heitum mat). Síðan verða sikemmtiatriði. Miðar verða af- hentir í Radiíóhúsinu Hverfis- götu 40 16. og 16. febrúar frá 4—7. Kvennadeild Flugbjörgunarsveit arinnar Fundur útí svéit miðlvikudag- inn 14. febrúar kl. 9. Hafið með ykkur nál og tvinna. Kvenfélagskonur Garða- og Bessastaðahreppi Föstudiagskvöldið 16. febrúar kl. 9 flytur Baldur Johnsen fyrirlestur um heilbrigðismál að Hlégarði í Mosfellssveit á vegum KSGS. Þær konur, sem ætla sér að sækja fyrirlestur þennan, vinsamlegast tilkynnið þátttöku fyrir fimmtudags- kvöld í símum 40700. 50837, 50578 og 50976. Systrafélag Keflavíkurkirkju Fundur verður í Tjarnariundi fimmtudaginn 15. febrúar kl. 8,30 Fílafelfía, Reykjavik Almennur biblíulestur í kvöld kl. 8,30. Kvenfélagið Aldan Aðalfundur verður miðviku- daginn 14. febrúar kl. 8,30 að Bárugötu 11. Spilað verður Bingó. KFUK aðaldelld Saimrafundur í ktvöld kl. 8,30. Fjölbreytt dagskrá. Kaffi. Gunn ar Sigurjónsson, cand. theol. flytur hugleiðingu. Bræðrafélag Langholtssafnaðar Aðalfundur félagsins verður 1 Safnaðarheimilinu þriðjudaginn 13. febrúar kl. 8.30 Slysavarnadeildin Hraunprýði, Hafnarfirði heldur fund þriðjudag inn 13. febrúar kl. 8.30 í Sjálf- stæðishúsinu. Leikþáttur, gamanvís ur, kaffi. Kvenfélagið Hringurinn Hafnarf. Fundur ferður haldinn í Alþýðu- húsinu í Hafnarfirði þriðjudaginn 13. febrúar kl. 8.30. Spiluð félags- vist. Kvikmynd, kaffi. Gestir vel- komnir. Minningarspjölcí Minningarspjöld Hólaneskirkju á Skagaströnd fást í skriif- stofu KFTJM og K, Amtmanns- stíg 2, niðri. Vísukorn 6. þ.m. birtis't vísa eftir Hjálm ar frá Hofi, þar sem hann kvartar undan prentvillum. Af tilefni þess var eftirfarandi visa ort: Moggans prentsmiðju púki píreygður trúi ég húki — lætur þó sem hann sofi. Hoppar svo ofan af hillu með helv .... slæma villu í ferskeytlur Hjálmars frá Hofi. M. Guðbrandsson. ☆ GENGIÐ GENGISSKRÁNfNÖ Nr. 17 - 2. íebrúar 1968. Shrág frá Elnlng Kaup Sal« 27/11 '87 1 Bandar. dollar 68,93 87,07 1/2 '68 1 Sterlingspund 137,31 137,65 2/2-1 Kanadadollar 83,36 52,60 31/1 - 100 Danskar krónur 762,84 764,50 27/11 '67100 Norskar krónur 796,92 798,88 23/1 '68100 8anskar krónur1.103,10 1.105,80 2/2 - 100 rinnak uörk 1.368,71 1.362,08 28/1 - 100 Fransklr fr. 1.157,00 1.159,84 4/1 - 100 Belg. frankar 114,55 114,83 22/1 v 10O Svlssn. fr. 1.309,70 1.312.24 16/1 - 100 Oyllinl 1.578,85 1.582,53 27/11 '67100 Tókkn. kr. 790,70 792.64 1/2 '88100 mörk 1.421,85 1.425,35 29/1 - 100 LÍrur 9,11 9,13 2/1 - 100 Auaturr. «ch. 220,10 220.64 13/12 '67100 Peaetar 81,00 . 62,00 27/11 - 100 Relkningakrónur* lfö ruskiptalönd 99,8« 100,14 • • 1 Reikningapund- Vöruskiptalönd 136,83 136,97 IUunið eftir smáfuglunum Munið eftir að gefa smáfugl- unum, strax og bjart er orðið. Fuglafóður Sólskríkjusjóðsius fæst vonandi í næstu búð. Akranesferðir Þ. 1». I*. Frá Akranesi mánndaga, þriðjn- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 8, miðvikudaga og föstudaga kl. 12, sunnudaga kl. 4.15. Frá Reykjavík kl. 6 alla daga nema laugardaga kl. 2 og sunnu- daga kl. 9. Eimskipafélag fslands Bakkafoss fór frá Kaupmannahöfn 9. þ.m. til Thorshavn og Reykjavik- ur. Brúarfoss fór frá New York 8. þ.m. til Reykjavíkur. 3>ettifoss kiom til Reykjavíkur 11. þ.m, frá Kotka. Fjallfoss fór til Akureyrar i gær ÍH. þ.m. til Seyðisifjarðar, Stöðvarfjarð- ar, Fáskrúðsfjarðar og Eskifjarðar. Goðafoss fór frá Wismar í gær 12. þ.m. til Hamborgar og Reykjavík- ur. Gullfoss kom til Kaupmanna- hafnar 11. þ.m. frá Thorshavn. Lag- arfoss fór frá Reykjavík 11. þjm. til Akureyrar og Murmansk. Mánafoss fór frá Siglufirði í gærkvöldi 12. þ. m. til Akureyrar, Raufarhafnar, Bel fast og Avonmouth. Reykjafoss kx>m til Reykjavrkur 10. þ.m. frá Rotter- dam. Selfoss fór frá Reykjavík 3. þ.m. til New York, Cambridge, Nor folk og New York. Skógatfoss fór frá Antwerpen í gær 12. þ.m. til Rotterdam og Hamborgar. Tungu- fór frá Akureyri 11. þ.m. til Odda, Skien, Malmö, Moss, Gautaborgar og Kaupmannahafnar. Askja fór frá Reyðarfirði 9. þ,m. til London, Hull og Leith. Skipadeild SÍS Arnarfell er á Húsavík. Jökulfell fer í dag frá Grimsby til Hull og Rotterdam. Dísarfell fór 9. þ. m. frá Svalbarðseyri til Rotterdam. Litla- fell fór 11. þ. m. frá Reykjavík til Þorláksfhafnar og Vestmannaeyja. Helgafell fór 1 gær frá Rotterdam til í>orlákshafnar. Stapafell er f Rotterdam. Mælifell fór í gær frá Odda til Reykjavíkur. Skipaútgerð ríkisins: Esja fer frá Reykjavik í kvöld aust- ur u;m land í hringferð. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21:00 í kvöld til Reykjavíkur. Blikur fór frá Akureyri í gær á austurleið. Herðu- breið er í Reykjavfk. Baldur fer til Vestfjarðahafna i kvölid. Loftleiðir h.f. Vilhjálmur Stefánsson er væntan- legur frá New York kl. 08:30. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 09:30. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 01:00. Heldur átfram til New York kl. 02:00. Snorri í>orfinnsson fer til Óslóar, Gautaborgar og Kaupmanna- hafnar kl. 09:30. Eiríkur rauði er væntanlegur frá Kaupmannahötfn, Gautaborg og Ósló kl. 00:30. VÍSUKOKN Frá Akraborg sendi óskaskeyti: Undrandi stari ég yfir borg, í austri með sínu Ijósaskrauti. Svipmikla með teiga ng torg, Traðarkotssund og Háaleiti. Óskin er sú að enga sorg aksturinn til hægri veiti. hjþ. Aheit og gjafir Áheit á Strandarkirkju afh. Mhl.: Jakob 100. Ómerkt áheit 100. S. J. 1000. Ómerkt 100. G. R. 300. G. G. 120. Þ. H. 50. N.N. 1000. O. K. 100. S.S. 300. S. Þ. 100. S. J. 5000. St. M. 300. E. Þ. Hafnarf. 2000. S. O. E. 50. Þ. S. 25. Á. M. 200. E. V. 150. Þ. H. 100. A. B. 50. G. J. 500. Toppa 50. Þ. 200. D. G. 200. J. E. 400. T. J. 500. Skólastúlkur úr SkjnUlmeyjar- deild Skólafél. Akraness 100. Hall- grimskirkja í Saurbæ afh. Mbl. Vest firðingur 100. Til sölu 3ja herb. jbúð að Berg- staðastræti 30 B (efri hæð) Útb. 350 þús. Uppl. á staðn um. Ódýrt — ódýrt Jerseykjólar kr. 600.00. — Peysur frá kr. 100.00. — Nylonsokkar kr. 25. G. S. búðin, Traðkotssund 3. Framleiðum: áklæði, hurðarspjöld, mott ur á gólf í allar tegundir bíla. OTUR, Mjölnisholti 4. (Ekið inn frá Laugavegi). Sími 10659. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu NauSun gar uppboð sem auglýst var í 66., 68. og 71. tbl. Lögbirtingablaðs 1967 á hluta í Safamýri 54, hér í borg, þingl. eign Rós- mundar Guðmundssonar, fer fram eftir kröfu Hákonar H. Kristjónssonar hdl., Landsbanka íslands, Útvegs- banka fslands og Jóhanns Þórðarsonar hdl., á eign- inni sjálfri, föstudaginn 16. febrúar n.k. kL 2 síð- degis. Borgarfógetaenibættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 66., 68. og 71. tbl. Lögbirtingablaðs 1967 á hluta í Sólheimum 25, hér í borg, talinn eign Kristins Ragnarssonar, fer fram eftir kröfu Áma Hall- dórssonar hrl., á eigninni sjáifri, föstudaginn 16. febrú- ar n.k. kl. 11 árdegis Borgarfógetaembættið í Reýkjavík. Laganemar — lögfræðingar MUNIÐ HÓF 0RAT0RS að Hótel Borg, föstudaginn 16. febrúar. Hefst kl. 19.30. Aðgöngumiðar seldir í Háskóla fslands og Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar íbúðir til sölu Álftamýri: 3ja herb. íbúð á 4. hæð, fullfrágengin. Fellsmúli: 3ja herb. ibúð á 3. hæð 96 ferm Ljósheimar: 4ra herb, íbúð á 3. hæð 3 svefnherb. Álftamýri: 5 herb. íbúð á 2. hæð 110 ferm. Bílskúr. Shíp & Fasteígnír AUSTURSTRÆTI 18 • SÍiMI 21735 • .EFTIR LOKUN 36329 KITCHENAjD & EVESTIHIGHOUSE viðgerðarþjónusta. Viðgerðir og endurbætur á raflögnum. Hringið í okkur í síma 13881. RAFIMAIJST SF. Barónsstíg 3.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.