Morgunblaðið - 21.02.1968, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 21.02.1968, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. FEBRÚAR 19«9 V Laugardaginn 30. des. voru gefin saman í Langholtskirkju af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni ungfrú Erla Þórarinsdóttir og Saevar Karl Ólason. Heimili þeirra verður að Hraunbae 172, Rvík. Ljósm. Þóris. Þann 30. des. voru gefin saman af séra Garðari Þorsteinssyni í Hafnarfjarðarkirkju ungfrú Ingi- björg Stefánsdóttir og Benedikt Gunnarsson. Heimili þeirra er að Vitastig 4, Hafnarf. Ljósm. íris 20 janúar voru giefin sawian í ihjóna'band af séra Þorsteini Björnssyni ungfrú Sigríður Kristjánsdóttir og Saemundur Gunnarsson. Heimili þeirra er að Hraunbæ 158. (Barna & fjöl- skyldu-lj ósmyndir, Austurstræti 6 - Sími 12644). Minningarspjöld Minningarspjöld Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra Æást í bókabúðinni, Laugarnes vegi 52, bókabúð Helgafells, Laugavegi 100, bókabúð Stefáns Stefánssonar, Laugavegi 8, skó verzlun Sigurbjörns Þorgeirs- sonar, Miðlbæ, Háaleitisbnaut 58-60, Reykjavíkurapótek, Garðsapóteki, Vesturbæjair- apóteki, Söluturninn, Langholts vegi 176, á Skrifstofunni, Bræðraborgastíg 9, í pósthúsi Kópa.vogs, og öldugötu 9, Hafn- anfirði. Munið eftir smáfuglunum mölbrotinn gluggi máttvana auga starir út í bláinn í húmfölri birtu frá hálfbrunnu kerti liggur maður dáinn út yfir rökkvuð og eyðileg strætin hljómar fjarlæg druna í barnslegTÍ angist frá brennandi húsi líður hljóðlát stuna fölnaðir þyrnar flálmandi hendi veita hinztu stungu sorgbitna veru við sandrokin blóðspor brestur orð á tungu en meðan hljóðir og myndlausir skuggar sig yfir bæinn grúfa á fallinni sperru í friði og ró sofnar lítil dúfa. Símon úr Götu. Spakmœli dagsins Bezti undirbúningur þess, að vér skiljum æðri hluíi, er sé, að vér skiljum þá, sem liggja við fætux vora. — Hypatia. F Bt É T T I R Kvcnfélag Kópavogs heldur fund í félagsheimilinu uppi miðvikudag 21. febrúar kl. 8:45. Frú Signíður Haralldssóttir hús- mæðrakennari flytur erindi- Skógarmenn, KFUM Aðal'fundur Skógarmanna verður í kvöld kl. 8,30 í húsi KFUM og K við Amtmannsstíg. Eldri deildarmenn hafa rétt til fundarsetu. Kristniboðssambandið Almenn samikomia í kvöld kl- 8.30 í kristniboðshúsinu Beta- níu, Laufásveg 13. Bjarni Eyj- ólfsson rits'tjóri talar. Allir vel- komnir. Kvennadeild Skagfirðingafélags ins í Reykjavík heldur skemmtifund í Lind- arbæ, uppi, fimmtudaginn 22. febrúar kl. 8.30' Spilað verður Bingó. Könnun h.f. Nýlega var stofnað hér í borg hlutaifélagið Könnun h-f.. Til- gangur félagsins er sk'oðun og mat á tjónum fyrir innlenda og erlenda aðila og skyld störf. Stofnendur eru Sveitnn Bene- di'ktsson, framlcv.stj., Ingrvar Vrl'hjálmsson forstjóri, Björn Hallgriímisson, forstjóri, Teitur Finnbogason, florstj., Ágúst Fjeldsted hrl., Stefán G. Bjöms son lorstj., Axel Kaaber skrif- stofustj-, Agnar Guðmundsson skipstj. Stjórn félagsins skipa Sveinn Benediktss'on, Ágúst Fj'eldsted og Björn Hallgrímsson. Endur- skoðendur eru Kristnn Baldurs son og Böðvar Kvaran, en pró- kúruihafar eru Steflán G. Björns son og Akel Kaaber. Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk Krkjunefnd kvenna Dómkirkj unnar veitir öldruðu fólki kost á fótaaðgerðum á hverjum miánudegi kl. 9-12 í Kvenskáta- heimilinu, Hallveigarstöðum, gengið inn fná öldugötu. Síma- pantanir í síma 14693. Frá Golfklúbb Reykjavíkur Sýnkennsla í golfi á ætfngu G- R. í íþróttasalnum við Laug ardalsleikvangnn í kvöld, mið- vikudag kl- 8-10. Skozki golf- kennari félagsins. Mr. Normann Wood annast kennsluna. Æskulýðsfélag Bústaðasóknar, báðar deldir. Árshátíð félagsins er í Rétt- arthoHsskólanum fmmtudags- kvöld kl. 8. Aðgöngumið-ar og skírteini aflh'ent að Heðargerði 17, Kjallara, miðvikudag milli 5-6- Spilakvöld templara, Hafnar- firði Félia'gsvistin í Góðtemplarahús inu miðvikudaginn 21. febrúar. Allir velkomnir. Boðun Fagnaðarerindis- Al- menn samkoma að Hörgshlíð 12 miðvikudagskvöld kl. 8. Árshátíð Sjálfsbjargar, Reykja- vík verðuT í Tjarnairbúð 9. marz. Rauði Kross fslands vill góð- fúslega minna fólk á söfnun þá er nú fe’- fram til handa bág- stöddum í Viet Nam. RKÍ. zoo * I Glaumbæ Hljómsveitin ZOO, sem leikið hefur fyrir iansi á unglingadans leikjum, ætlar að leika í Glaum- bæ í kvöld. og svo auðvitað í Búðinni milli 4—6 á sunnudag fyrir unglinga, og er þá verði aðgöngumiða í hóf stillt, eins og vera ber. Nýr meðlimur frá Toxic, Jón Ólafsson (bassi) hef- ur bætst við í sveitina. Aðrir eru Ólafur Sigurðsson tromm- ur), Björgvin Gíslason (gítar) og söngvarinn Ólafur Torfason. Piltarnir hafa umboðssíma eftir kl. 8. sem þeir báðu um, að fylgdi mynr þeirra. Marmdauði 1RÚMLEGA fimm þúsundir 1 I manna deyjia árlega í S>ví- | þjóð vegna sjúkdóma eða af l öðrum ástæðum, er orsakast af áfengisneyzlu, sýnir rann sókn, sem framkvæmd hefur I verið við Karolinska sjúkra- ^ húsið í Stokkhólmi. Sjúkraihúsið hefur flygzt með 100 sjúklingum eftir að I þeir útskri'fuðust. 12 þeirra drýgðu sjálfsmorð áður en 5 ár voru liðin, eða létust af 1 lifrarsjúkdómum, delerium i tremiens eða vegna slysa í l ölvunarástandi. Dauðatalan er ískyggilega 1 há, segiir yfirlæknir sjúkra- | hússins, Gunnar Lundquist. I Þessir 100 sjúklingar, sem I rannsakaðir voru, eru verk- 1 fræðingar, læknar, liðsfor- ingjar og aðrir vel menntaðir | starfsmenn- Allir leituðu þeir hjálpar sjúkrahússins af frjálsum vilja. Af hinum 88 sjúklingum tók helmingurinn að drekka ■ í eitt skipti eða oftar. Um 20 ; þeirra héldu áfram að drekka í óihófi og urðu | áfengissjúklingar. Að fimm árum, liðnum 1 benda líkur til að þeir verði I allir dauðir, segir Lundquist | yfirlæknir. Skuldabréf Til sölu þrjú 10 ára fast- eignatryggð skuldabr. með 8% ársvöxtum, upph. 364 þús. Tilb. leggist inn til Mbl. m.: „Viðskipti 2954“. Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavaraihliutir. HEMLA STILLING H.F. Súðavogi 14 - Sími 30135. Trésmíðavélar óskast Sömuleiðis húsnæði til kaups eða leigu. Tilboð merkt: „5039“ sendist Mbl. Kona með tvö böm óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Sími 36573. Herbergi óskast 19 ára pilt vantar herbergi, æs'kilegt að fæði geti fylgt. Uppl. í síma 22150. Bílskúr í borginni Óska eftir að taka á leigu bílskúr fyrir léttan iðnað. Tilboð merkt: „Iðnaður" sendist afgr. fyrir 25. febr. 2—3 herb. og eldliús óskast sem fyrst í Keflavík eða nágrenni. — Skilvís greiðsla. Uppl. í síma 2415 milli kl. 2—5. Til sölu lítil vinnuvettlingagerð, til- valið fyrir þann sem vildi skapa sér aukavinnu. Uppl. í síma 14495. Iðnaðarhúsnæði ós'kast fyrir léttan iðnað. Tilboð á atfgr. Mbl. merkt: „Strax 2936“. Er áklæðið slitið Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Strand- götu 50, Hafnarfirði. Simi 50020. Sækjum, sendum. Gott píanó óskast til kaups. Uppl. í síma 15601. Vörubíll óskast Einnig Chevrolet fólksbíll ’50 til ’55, helzt sjálfskiptur til niðurritfs. Sími 15773. Ungur maður óskast til verksmiðjustarfa nú þegar. ETNA H.F., Grensásvegi 7. Opna lækningastofu á Túngötu 3, á morgun, fimmtudaginn 22. febrúar. Viðtalstími kl. 10 — 12 alla virka daga nema laug- ardaga, á öðrum tímum eftir samkomulagi. Sími 14515. Ragnheiður Guðmundsdóttir, læknir. Sérgrein: Augnsjúkdómar. 5 herberp;ja íbúð 130 ferm. á 1. háeð í góðu ástandi í Hlíðarhverfi til sölu. Sérinngangur, og sérhitaveita. Bílskúrsréttindi. Nánari upplýsingar gefur, NÝJA FASTEIGNASALAN, Laugávegi 12, sími 24300. íbúð til leigu 3ja herbergja íbúð til leigu nálægt Umferðamið- stöðinni fyrir fámenna fjölskyldu, helzt barnlausa. Þeir ,sem gætu annazt barngæzlu í húsinu á daginn, myndu ganga fyrir að öðru jöfnu. Upplýsingar veitir Eiríkur Ketilsson, Vatns- stíg 3, sími 19155. íbúðir til sölu 3ja herb. íbúð 97 ferm. við Kleppsveg, eitt her- bergi í risi fylgir. Harðviðarinnréttingar. 4ra herb. íbúð 107 ferm. í Háaleitishverfi. Bílskúrsréttindi. 5 herb. íbúð á II. hæð 127 ferm. við Hraunbæ ásamt 1 herb. á jarðhæð, fullfrágengin. SKIP OG FASTEIGNIR Austurstræti 18, sími 21735. — Eftir lokun 36329.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.