Morgunblaðið - 21.02.1968, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. FEBRÚAR 1998
Góðar gæitir hjd
Hornarijarðar-
bdtum
Hornafirði, 19. febrnáar.
FYRRI hluta febrúarmánaðar
hafa gæftir verið fremur góðar
hjá Hornafjarðarbátum. Hafa
þeir alls farið 54 sjóferðir og er
heildarafli 290,5 lestir. Þar af
hafa 3 linubátar 222 lestir í 26
sjóferðum, en 7 togbátar aðeins
78,5 lestir í 28 sjóferðum.
Heildarafli lí-nu'b'áta frá ára-
mótum er: Gissur hvíti 219 lestir,
24 sjóferðir; Fanney 215 lestir,
24 sjóferðir og Auðtojörg frá
Seyðisfirði 32,8 lestir, í 9 sjó-
ferðum, en á henni eru aðeins 2
menn. Frá áramótum er aflinn
724,6 lestir í 108 sjóferðum en í
fyrra 505,6 lestir í 106 sjóferðum.
Aðeins 1 bátur er á byrja með
net, ekkert aflað. — Gunnar.
Laugarneskirkju gef-
inn skírnarfontur
LAUGARNESKIRKJA hefur I smíðað slcál hans, en Jóhamn
fengið að gjöf skírnarfont. Leif Eyfells, myndlhöggvari, sjálfan
ur Kaldal, silfursmðiur, hefur I stöpulinn, sem er gerður úr
Húsgagnaverzlun til sölu
Ein elzta hnsgagnaverzlun í Reykjavík er til sölu
ásamt tilheyrandi verkstæðum, vélakosti, efnis-
birgðum og húsgagnalager.
Upplýsingar eru veittar í síma 16766 á venjulegum
skrifstofutíma.
SPILAKVÖLD
Sjálfstæðisfélaganna í Hafnarfiröi
verður annað kvöld kl 20.30 í Sjálfstæðishúsinu.
Góð kvöldverðlaun. — Kaffiveitingar.
N E F N D I N .
Þessar
2/o, 3/o, 4ra og 5
herbergja íbúöir
á einum fegursta stað í
Breiðholtshverfinu, eru til sölu.
Íbúðir þessar eru seldar tilbúnar
undir tréverk og málningu, ásamt
sameign frágenginni og eru
tilbúnar til afhendingar á
miðju sumri komanda.
Lóð verður frágengin samkvœmt
ákvörðun borgarverkfrœðings.
Söluverð þessara íbúða
er mjög sanngjarnt
Ath. að lánsumsóknir til
Húsnœðismálastjórnar þurfa
að hafa borizt fyrir 15 marz n.k.
Fasteignasalan Hátúni 4a
Símar 21870 — 20998.
bleikum marmara frá Carrara
á Ítalíu. Er hann nærri 1 metri
á hæð, og er lögun hans lík kal
ei'k- Sóknarnefmd Laugarness-
kirkju aflhenti fontinn fyrir
hönd safnaðarins með kvenfé-
lagi Laugarnessóknar á föstu-
dag. Tvær gjafir frá einstakling
um höfðu og borizt til kauipa á
fontinum, að upphæð kr 5000
hvor, og ýmsar fleiri gjafir.
Fyrsta vísi að sjóði ti'l kaupa á
skírnarfonti kirkjunnar, gaif Sól
veig Magnúsdóttir á Kirkjubóli
árið 1956, en hiún átti tún það
er kirkjan stendur nú á.
Skírnarfontur Laugarneskirk ju. Á myndinni eru séra Garð-
ar Svavarsson og Jóhann Ey fells.
FASTEIGNA
SKRIFST0FAN
BJARNI BEINTEINSSON HDL JÓNATAN SVEINSSON LÖGFR. FTR.
AUSTURSTRÆTI 17 (HÚS SILLA OG VALDA) SlMI 17466