Morgunblaðið - 21.02.1968, Side 13

Morgunblaðið - 21.02.1968, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. FRBRÚAR 1968 13 Fréttir úr Breiðdal: Svellalög - gæftaleysi - miklar vegaframkvæmdir GILSÁRSTEKK, Breiðdal, 16. febrúar- — Frá nóvemtoerbyrjun hefur verð vetrairtíð og mikil svellalög hér. Hefur verið hag- lítið eða haglaust. Frá áramót- um hafa engar gæftir verið. síld- veiiðibátar verið lengst af við Færeyjiar og ekkert aðlhafzt. Nú munu þeir vera að búa sig út með þorskanet. Nokkrir Aust- fjarðabátar hafa stundað línu- veiðar. Á síðastliðnu ári voru óvenju mikla'r framkvæmdir í vegamál- um í Breiðdal. Undirbyggður var sá hlu-ti Breiðdalsheiðar- vegar, sem eftir er og verður hann maiborinn á þessu ári og brú byggð á Breiðdalsá við Breiðdalsheiði. Ennfremur var byggð brú á Norðurd'alsá vegna inua-nhér- aðssamgangna- Og Suðurbyggða vegur verulega lagfærður. Póstskil eru mjög afleit til Breiðdalsvíkur. Kemur oft fyrir að við fáum 9—10 stranga af Morgunblaðinu í einu. Verður þetta að telja vegna skipulags- leysis, en ekki af því að Póst- stjórn verji of litlu fé til dreif- ingar á pósi. Ættu sýslunefnd- ir í sýslunum að hafa tillögurétt þar um vegna staðkunnáttu. Eins og víða annars staðar hefur friamleiðsla útflutnings- vara dregist mjög saman á Breið dalsvík. Á það einkum við um síldarmjöl og síldarlýsi. Salt- síldarframleiðsla var svipuð eða öllu meiri en áður- En talsvert rnaign er óflutt út. Vinna við saltsíldina kemiur í veg fyrir at- vinnuleysi, sem óþekkt er enn í minu byggðarlagi. — Páll. -4» Gunnar Thoroddsen, sendiherra, ræðir við skólastjóra norrænu menntastofnananna í Kungáv: Björn Höjer, rektor við Nordens Folklige akademi (t.v.) og Sture Altvall, rektor við Nordiska Folkhögskolan (th.). Miðstöð alþýðufræðslu á Norðurlöndum hefur starf- Vongóöir um verk- efni hiá Stálvík VINNA hó'fst aftur hjá Stálvík við Arnarvo.g sl. föstudagskvöld, en þá höfðu starfsmenn fengið laun sín greidd. Jón Sveinsson tjáði blaðinu, að vonir stæðu til, að vandamál fyrirtækisins væru að leysast. Hann væri mjög ánægður með Ekið ó kyrr stæðan bíl EKIÐ var á bílinn G—884, sem er dökkgræn Ford Cortina, þar sem hann stóð á stæðinu gegnt Hótel Skjaldbreið milli klukk- an ,15:30 og 17:00 15.-febrúar s.l. Var hægri hurð skemmd nokk- uð. Rannsóknarlögreglan biður ökumanninn, sem tjóninu olli, svo og vitni, ef eimhfer voru, að gefa sig fram. að aftur væri komin hreyfing á hjá íyrirtækinu. Nú væri mikið um fyrirspurnir u>m smdði báta og liti vel út um samninga. Þó málið væri enn á byrjunarstigi, þá væri hann nú vongóður um að Siálvík fengi góð verkefni. semi sma Cunnar Thoroddsen, sendherra fyrsti fyrirlesarinn MlðSTOð alþýðufræðslu á Norðurlöndum — Nordens folk- lige akademi í Kungalv í Sví- þjóð, hóf starfsemi sína 4. feb- rúar s.l. með hátíðlegri athöfn að viðstöddum fjölmennum hópi gesta m.a. ræðismönnum Norð- urlanda í Gautaborg, í hinum nýju húsakynnum Norræna lýð- háskólans í Kungalv, sem ris- inn er af grunni á Fontin-fjall- inu andspænis hinum sögufræga Bohus-kastala, en þaðan er við og fögur útsýn yfir Gautelfur og blómlegar byggðir á bökkum fljótsins. Ákveðið er að þessar tvær stofnanir — Nordiska fokhög- skolan og Nordens folklige aka- demi — starfi í náinni samvinnu Askorun ráðstefnu um Island og þróunarlöndin STÚDENTAFÉLAG Háskóla ís- lands hélt laugardaginn 3. febrúar, ráðstefnu á Loftleiða- hótelinu í Reykjavlk um mál- efniið: „ísland og þróunanríkin“. Frummælenduir voru þeir Ólaf- ur Björnsson, prófessor, og Sig- Listoiélag MR í Reykjavík heldur sýningu ó verknm Jóhanns Briem LISTAFELAG Menntaskólans í Reykjavík hefur þegar tekið sess sem einn þeirra aðila, er helzt reyna að kynna al- menningi listaverk. A laugar- daginn hófst yfirlitssýning á verkum Jóhanns Briem, list- málara. Er hún haldin í Casa Nova og mun standa fram í marz. Sýndar verða 44 myndir og eru þær allar úr einkaeign. Elztu myndirnar eru frá 1934 og síðan fram til þessa dags, en aðaláherzlan er lögð á síðustu fimmtán ár. Verður sýningin opin öllum almenn- ingi og mun að öllum lík- indum standa fram í marz- byrjun. Listafélagið hefur einnig haldið sýningu á verkum Þorvalds Skúlasonar í vet- ur og var sú sýning feikivel sótt. Þá er að hefjast und- irbúningur áð nemendasýn- ingu, en hún verður ekki fyrr en í apríl. urður Guðmundsson, skrifstofu- stjciri, en margir aðrir tóku tii máls og urðu umræður fjörugar og gagnmiklar. Ólafur Björnsson tók fyrstur til miáls og gerði grein fyriir störf- um nefndar, sem skipuð var af Alþingi til alhugunar á skilyrð- um íslendinga til aðstoðar við vanþróuð ríki. Hefur nefndin lagt til, að koimið varði á fót sér- stakri'stofnun, sem fjalli um mál þróunarlandanna, en sú til'laga hefur ekki enn náð fram að ganga á Alþingi. Þá skýrði Ólaf- ur frá starfsemi Sameinuðu þjóðanr.a í þessum efnum. Síðari frummælandi, Sigurður Guðmundsson, ræddi um starf- semi Alþj óða'heilfbriigðisimála- stcfnunarinnar og lýsti því til- lagi, sem Samband íslenzkra kristniboðsfélaga í Eþíópáu og Herferð gegn hungri hafa lagt fraim fyrir hönd íslendinga til aðstoðar þróunarrikjunum. Enn fremur fjallaði Sigurður m.a. um mikla aðstoð Íslendinga frá öðrum ríkjum og hve skammt væri í raun og veru, síðan ís- land taldist vanþróað land. Einróma var samþykkt, að ráðstefnan sendi frá sér eftir- farandi ályktun: Ráðstefna Stúdentafélags Há- skóla íslands að Hótel Loftleið- um hinn 3. febrúar 1968 bendir á það, að framtíð mannkyns stafar hætta af þeim mikla mismun, sem er á efnaíhag og afkomu hinna efnaðri ríkja og hinna fá- tækari. Ráðstefnan vekur athygli á því, að fólksfjölgun er nú hlut- fallslega mun meiri en aukning matvæiaframleiðsiu. Ráðstefnan bendir og á mismun menntunar- aðstöðu í hinum ýmsu löndum heims, sem hlýtur að valda geysilegum aðst'öðumun varð- andi menningarlega og efnahags lega framþróun. . Að þessu at'huguðu getur eng- in menningarþjóð skorazt und- an því að veita efnaminni ríkj- um, þróunarlöndunum, opinbera aðstoð. Telur ráðstefnan, að skil- yrði til þess hér á landi séu fyrir hendi, og bendir í því samtoandi á mjög góðar undirtektir við Herferð gegn hungri. Ráðstefnan skorar því á Al- þingi og ríkisstjórn að setja hið fyrsta löggjöf um opiníbera að- stoð Islendinga við þróunarlönd- undir sama þaki a.m.k. næstu 5 árin í Kungalv. Opinber vígsluhátíð verður 7. júní n.k., en starfsemi hinnar nýju stofn unnar hófst eins og áður er sagt 4. febr. s.l. með námskeiði fyrir norræna æskulýðsleiðtoga, er fjallað um markmið á sviði æsku lýðsmála. Gunnar Thoroddsen, sendi- herra íslands í Danmörku, flutti fyrsta aðalerindi námskeiðsins og ræddi um íslenzk æskulýðs- mál. í upphafi máls síns bar sendiherra fram árnaðaróskir og vék enn fremur nokkrum orðum að gildi norrænnar samvinnu og þó einkum afstöðu fslands til norræns samstarfs. Að erindinu loknu voru fluttar kveðjur og ávörp og sungin norræn lög m.a. íslenzk þjóðlög. Gunnar Thoroddsen flutti síð- an erindi í Gautaborg hinn 5. febrúar í samkomusal Röhsska—• listasafnsins á vegum Norræna félagsins í Gautaborg og Sænsk- íslenzka félagsins. Hann nefndi erindið: fsland í dag og á morgun. Enn fremur var sýnd ný íslenzk litkvikmynd:, Det gröna Island, sem m.a. fjallar um íslenzkan landbúnað. Fundurinn var mjög fjölmennur. — í hófi, sem efnt var til á Park Hotel að erindinu loknu, ávarpaði Gunnar Thoroddsen aðalritara Norræna félagsins í Gautaborg, Ture Andersson, en hann hefur greitt götu margra íslendinga á undanförnum árum. Ture And ersson lætur nú af embætti fyrir aldurs sakir. í nær 20 ár hefur hann verið framkvæmdastjóri norrænu fræðslustofnunarinnar Bohusgarden við Uddevalla, og í meira en fjóra áratugi hefur hann verið aðaldriffjöður norr- æns samstarfs í vesturhéruðum Svíþjóðar. Gunnar Thoroddsen hélt enn- fremur erindi á hádegisfundi í Rótary—klúbb Gautaborgar 5. febr., og ræddi um ástand og horfur í íslenzkum efnahags- málum. Björn Steenstrup, ræðis- maður íslands í Gautaborg, hafði boð inni á heimili sínu hinn 5. febr. síðdegis fyrir fslendinga og sænska íslandsvini í tilefni af komu sendiherrahjónanna til Gautaborgar. Frá Iðnnomasambandi íslands Ólafur Kvaran, Ólafur Guðgeirsson og Baldur Hafstaff, forseti Listafélagsins viff eina af niyndum Jóhanns Briem. Mbl. hefur horizt eftirfarandi fréttatilkynning frá Iffnnema- sambandi fslands: „Stjórn Iðnnemasambands ís- lands vi'll taka- fram eftirfarandi, vegna hins ískyggilega ástands sem skapazt hefur í ýmsum iðn- grieinuim og orðið þess valdandi að margir iðnnemar ganga nú atvinnulausir, að þeim meistur- um er gert hafa náimssamninga við iðnnema, ber að sjá þeiim fyrir nægum verkefnum og full- um umsömdum launum meðan á niámstkna stendur. Annað er brot á lögum um iðnfræðslu og varðar sektum. Að lokum vill stjórn Iðnnemasambands íslands hvetja þá iðnnema er nú ganga S'tvinnulausir og ek'ki hafa haft samband við skrifstofu sam- bandsins, að gera það hið fyrsta. S'krifstofan er að Skólavörðu- stíg 16-, og er opin öll þriðju- dags og fimm'tud'agskvöld frá kl. 19:30—20:30. Einnig er tekið við upplýsinguim í síma 14410 á j sama tíma ofangreind kvöld. Frá j stjórn Iðnnemasamlbands ís- I Iands“,

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.