Morgunblaðið - 21.02.1968, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 21.02.1968, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. FEBRÚAR 1968 21 rÁttrœður í dag: Guðjón Þorsteinsson trésmíðameistari 80 ára er á morgun Guðjón Þorsteinsson, trésmíðameistari Hellu á Rangárvöllum. Guðjón e_r fæddur að Beru- stöðum í Ásahreppi, Rang 22. feb. 1888, einn af tíu börnum þeirra sæmndarhjóna Ingigerðar Runólfsdóttur og Þorsteins Þor- steinssonar er þar bjuggu. Guð- jón hóf snemma að leggja stund á trésmíði og stundaði þá iðn um Rangárþing og víðar. Hann hóf búskap í Arabæ í Flóa árið 1918 ásamt fyrri konu sinni Bjarnheiði Magnúsdóttur, en hún lést eftir stutta sambúð þeirra hjóna. Árið 1924 fluttist hann að Brekkum í Holtahrepp Rang. og bjó þar með seinni konu sinni Margréti Halldórs- dóttur frá Sandhólaferju, til árs ins 1939 að hún féll frá. Ekki löngu síðar brá Guðjón búi og tók til við smíðarnar aftur.hafði þó aldrei lagt þær alveg á hill- una. Frá árinu 1943 hefur hann starfað á trésmíðaverkstæði K.F. Þór á Hellu. Guðjón verður að heiman á afmælisdaginn. Athugasemd Á SUNNUDAG birtist í Morg- uniblaðinu samtal við Þorkel Sigurðsson, vélstjóra sjötugan- í viðtalinu var sagt að hann væri óánægður með launamálastefnu Sjál'fistæ-ðiisflokksins gagnvart opiinberum starfsmönnum. Hér var um mishermi að ræða og hefur Þorkell komið að máli við blaðið og beðið um að eftirfar- andi sé birt: Sex að ólög- legum veiðum VARÐSKIP tók á sunnudags- morgun 6 báta að ólöglegum veiðum í landhelgi. 1 Garðsjó kom varðskipið að Freyfaxa KE 10 og Hafnarberginu RE 404. Og út af Stóru Sandvík tók það Blakk RE 335, Þórarin Ólafs- son RE 99, Klæng AR 2 og Álfta nes GK 51. Mál bátanna verða tekin fyrir í heimahöfnum þeirra. Vietnam Framhald af bls. 3 um, og irman múranna eru þúsundir traustbyiggðra húsa meðfram þröngum götunum. Hersveitir kommúnista, sem hafa komið sér fyriir með fram tveimur hornum múr- anna og hafa lykilaðistöðu á vígvellinum við múrana og innan þeirra. Einnig halda kommúnistar austurihluta borgarinnar, og þaðan er haldið uppi látlausri stór- skotahríð á bandarísku her- mennina. Bandarísku hermennirnir urðu fyrk miklu manntjóni þegar þeir tóku eitt borgar- hliðið með leiftursókn. Þeir felidu 15 hermenn úr liði Norður-Vietnam., en hinir, sem eftir lifðu, héldu vörn- inni áfram. Enn berast vistir. Þó-tt undarlegt megi virð- aist hefur enn ekki tekizt að umkringja virkisborgina. Er talið að kommúnistum berist vistir og jafnvel liðsauki frá héruðunum vestan við borg- ina, en þar eru nokkur smiá- þorp og opið landsivæði. Virð ist helzt sem Bandaríkja- menn hafi ekki nægilega fjöl mennt herlið til að slá hring um borgina. Aðrar bandarískar hersveit ir hafa lent í hörðum bar- dögum við öflugt lið Norð- ur-Vietnam aðeins átta kíló- metrum frá borgarmörkun- um: Inni í sjálfri Hue eru þrjár herdeildir bandarískra landgönguliða — sem allar hafa orðið fyrir miklu mann tjóni — og ein herdeild land gönguliða Suður-Vietnam. Þessat sveitir eru búnar skriðdrekum, egir Emery, en eins og ég sá sjáifur í morg- un, er skriðdrekunum mikil hætta búin frá sovézku eld- flaugunum. Einn skriðdrek- anna varð fyrú skoti um það leyti sem ég kom til norð- urhluta borgarinnar í morg- un, og lézt einn af áhöfn hans. Þrátt fyrir íkveikjusprengj urnar, sem sveipa húsaþyrp- ingar eld- og reykskýi, segj- a.st landgönguliðarnir gjarn- an vilja fá eldvörpur, sem þeir telja að kæmu að meiri notum við að sigrast á óvin- unum. Minnkandi agi. Þótt þeir berjist hreysti- lega, er baráttuvilji þeirra bandarísku hermanna, sem ég ræddi við, ekki mikill, seg ix Emery. Þessir hermenn voru farnir að venjast bar- dögunum í frumskógunum og á hrísökrunum, og eru lítt hrifnir af því mikla mann- falli ,sem fylgir igötutoardög- unum í borginni, enda telja þeir að það séu hersveitir Suður-Vietnam, sem eigi að annast borgina. Þeir eru bitrir, og herag- inn er ekki ,sem skyldi. í dag hljóp ökumaður vörubifreið- ar, sem var að flytja skot- færi, á brott og hvarf þegar •skotið var á bifreið hans. Einnig er nokkuð um þjófn- að. Ég hef ekki staðið banda- ríska hermenn að verki, en þeir hika ekki við að segja frá því að þeir hafi tekið það sem þeir ©átu borið úr yfir- gefnum húsum — aðallega tala þeir um útvarpstæki, peninga og áfengi. Þetta er óafsakanlegt, en auöveldara verður að sklija það eftir að hafa kynnzt ótt- anum og skothríðinni, sem þeir verða að búa við. 1 aug- um hermannanna í Hue virð ast mörkin milli landsvæða vina og óvina hafa horfið. Þarna ríkir allsherjar styrj- öld. Óbreyttir borgarar. Með öll þessi ósköp í huga er það óskiljanlegt að enn skuli þúsundir borgarbúa hafast við í húsum sín- um bak við bandarísku víg- línuna. Þessir borgarbúar neita að hlýða fyrirskipun- um um að hverfa á brott úr borginni, og koma vingjarn- lega fram við bandarísku landgönguliðana, sem færa þeim matvæli. Ógjörlegt er að ráða í hug þeirra, vitandi að margir vina þeirra og ætt ingja hafa verið drepnir í bax dögunum. Ef áframhald verður á bar- dögunum — eins og virðist sennilegt — má búast við að sprengjuárásirnar leggi meiri hluta virkisborgarinnar í rúst. Foringjar bandarísku landgömguliðanna te'lja að inni í gömlu keisarahöllinni innan vixkiismúranna, hafi um 30 stúdentar komið sér vel fyrin," og að þeir muni halda áfram að berjast jafn- vel eftir að hersveitir Norð- ur-Vietnam hafa verið hrakt- ar frá stöðvum sínum. Virð- ast allar líkur benda til að helstríðinu verði enn haldið áfram um hríð. AÐFARANÓTT sunnudags var brotizt inn í verzlunina Vogaver við Gnoðarvog. Þjófurinn fór inn um glugga með því að spenna hann upp, brjóta járnrimla og hafði upp úr krafsinu vindla og sígarettur. Ekki hafði rannsókn enn leitt í ljós í gær hversu miklu magni hefði verið stolið, en annars en tóbaksins var þá ekki saknað. BAHCO HITABLÁSARAR f vinnusali, vöru- geymslur o.fl. Margar gerðirog stærðir. Leiðbeiningar og Yerkfræði- þjónusta. FYRSTA FLOKKS FRÁ.... SÍMI 24420 - SUÐURG. 10 - RVÍK Opið til kl. 4. BÍLL DAGSINS: Plymouth Satellite árg. 67, ekinn 6.500 km. Mjög glæsilegur bíll. Rambler Ameriean árg. 65. Rambler Classic árg. 63, 64, 65, 66. Ramtoler Marlin áng. 65. Chevrolet Impala árg. 6( Zephyr árg. 63, 66. Taunus 12 M árg. 64. Taunus 17 M árg. 63. DKW árg. 63, 64. Austin Mini árg. 62. Skoðið hreina og vel með farna bíla í björtum húsa- kynnum. Bilaskipti. vrVOKULLH.F. Chrysler- umboðið Hringbraut 121 sími 106 00 „Ég er móttfallinn því að lauma mál séu l’eyst með verkföllum eða oiflbeldisaðgerðum og er því hlynntur því, að sl'ík mál séu leyst m-eð samþykki beggja að- ila- Hins vegar legg ég ríka á- herzlu á, að er gert hefur verið samkoimU'lag, sem felur í sér ein- hverjar réttarbætur fyrir starfs- hópa, verði þeir látnir njóta þeirna xéttinda, sem slíkt s'am- komulag felur í sér. Ég lít þannig á, að Sjál'fstæðisflökk- urinn þurfi vel að gæta þessa. Af framansögðu er Ijóst, að ég er algjörlega fylgjandi stefnu Sjálfstæðjsflokksms í launamál- um“. Þá hefur Þorkell einnig beðið blaðið að geta þess, að nafn tendadóttur hans hafi fallið nið- ur. Nafn hennar er Jóhanna Guðbrandsdóttir, og er hún fædd og uppaMn í Reykjavík, Hún er gift Sigurði Þorkelssyni. Til leigu íbúð 2 herb. eldhús og bað í Heimunum til leigu strax. Leigist til 1. október n.k. ísskápur og húsgögn fylgja, sími getur fylgt. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. merkt: „Heimar — 5017“, er tilgreini nafn, síma, atvinnu og fjölskyldustærð. Fyrirframgreiðsla ekki skilyrði. Kópavogur Aðalfundur byggingarsamvinnufélags Kópavogs verður haldinn í Félagsheimilinu miðvikudaginn 28. febrúar næstkomandi kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. FÉL AGSS AMTÖk - KLÍJBB AR FAMOUS "AUTOMATIC" BINGO CÁRD Eigum fyrirlíggjandi BINGO-kort og körfur frá „BINGO KING“ U.S.A. Leitið upplýsinga. /Oi IO H assiga 'ODUSf LÁGMÚLI 5, SlMI 115551 Stjórnmálamámskeið 3. fundur í kvöld kl. 8.30. Erindi: Sjálfstæðisstefnan Birgir ísl. Gunnarsson. Ef tími vinnst til flytja framsögu um bind- indismál. Erla Bjarna dóttir, Ólafur Val- geirsson, Stefán Ævar Guðmundsson og Sig- urður Þorvarðsson. Ungir sjálfstæðismenn í Hafnarfirði og ná- grenni eru hvattir til að fjölmenna á fund- inn. Auk framsögu- erinda fara fram, al- mennar umræður og leiðbeiningar í ræðu- mennsku. Stefnir F.U.S. Birgir fsl. Gunnarsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.